Skrýtinn „markađur“ ef fasteignaverđ lćkkar ekki

Svo virđist sem fasteignamarkađurinn á höfuđborgarsvćđinu breytist afar lítiđ ţrátt fyrir fćkkun kaupsamninga. Húsnćđisverđ lćkkar ekki og mađur veltir óhjákvćmilega fyrir sér hvort ţađ sé betra ađ sitja uppi međ dýra og óseljanlega húseign frekar en ađ lćkka verđiđ.

Getur veriđ ađ ţađ séu hagsmunasamtök fasteignasala sem kjafta upp verđiđ enda ţeirra hagur ađ húsnćđisverđiđ sé sem hćst? Hvar er svo hin skeleggi formađur Félags Fasteignasala sem ćtlađi í fyrra ađ vađa hreinlega í seđlabnakastjóra fyrir ađ spá 30% lćkkun húsnćđisverđs á ţremur árum og jafnvel berja hann. „Agndofa“ sagđist hún vera og hún hafđi komist ađ ţví ađ hvorki meira né minna en öll ţjóđin vćri líka agndofa. Og svo ljómađi hún öll af innblásinni reiđi og hneykslan í fjölmörgum fréttatímum sjónvarpsins.

Ég hélt ađ ţađ vissi á gott ef Félag fasteignasala vćri orđiđ svona neytendavćnt. Hins vegar heyrđist fátt frá félaginu ţegar fasteignaverđ hćkkađi ţremur árum ţar á undan um nćrri 100%. Og hver var innstćđan fyrir ţessari hćkkun. Nákvćmlega engin, en bankarnir höfđu á sama tíma uppgötvađ ađ ţeir áttu súpu af erlendu lánsfé sem ţeir vissu ekki hvađ ţeir áttu ađ gera viđ svo ţeir ákváđu ađ endurlána til húsnćđiskaupa innanlands. Vextirnir voru líka svo ansi fínir, ađeins 4,25%. Fyrir vikiđ greip sturlun fasteignamarkađinn á höfuđborgarsvćđinu og allar fasteignir hćkkuđu. Auđvitađ tóku ţeir sem gátu lán, endurfjármagnađi eignir sínar og brúkađi mismuninn í neyslu, keypti bíla og hjólhýsi, fór til útlanda og jafnvel voru sumir svo klárir ađ fjárfesta enn meir fyrir aurinn í bankahlutabréfum, peningabréfum og öllum fínu sjóđunum.

Ekki varađi Félag fasteignasala viđ ţessari roslegu hćkkun á fasteignaverđi. Nei, félagiđ mátti ekki vera ađ ţví ađ hugsa um markađinn, ţađ var svo mikiđ ađ gera, mikiđ ađ selja. Svo ţegar ró tók ađ fćrast yfir var Ingibjörg Ţórđardóttir formađur FF spurđ hvort ađ salan vćri ekki ađ minnka. Nei, nei, sagđi hún og hélt áfram ađ kjafta markađinn upp rétt eins og forverar hennar höfđu iđkađ svo áratugum skipti.

Fasteiganverđiđ mun lćkka. Ţađ er engin „atlaga“ ađ sparifé landsmanna eins og málum er háttađ. Auk ţess mun lćkkunin seint bitna á landsbyggđinni frekar en ađ hún hafi notiđ hćkkunarinnar fyrir ţremur árum. Ţar međ er tćpur ţriđjungur ţjóđarinnar ekki agndofa. Unga fólkiđ og ţeir sem ćtla ađ kaupa sér fasteignir í fyrsta sinn munu ađ minnsta kosti fagna ef fasteignaverđiđ lćkkar. Líklegast er ţví helmingur ţjóđarinnar bara feginn og ástandiđ verđur „eđlilegra“ hvađ sem ţađ svo ţýđir á ţessum síđustu og verstu tímum.


mbl.is Verulegur samdráttur í fasteignasölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Hjartanlega sammála - ţrátt fyrir ađ ég eigi íbúđ sjálf er ég samt ađ bíđa ţess ađ húsnćđi lćkki í verđi. Ţetta hefur náttúrulega ekki veriđ eđlilegt undanfarin ár.

Marilyn, 31.10.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Hlynur Halldórsson

Ég held ađ ţú sért ekki í sama veruleika og viđ hin og ćtla ađ kenna Félagi Fasteignasala um verđhćkkanir undanfarina ára, ţađ er fásinna. Raunveruleikinn er kaldur, jú fasteignaverđ hćkkađi mikiđ og of hratt og ţetta mun lćkka flestum til mikilar skelfingar.

Svo er bara spurning hvort ađ í náinni framtíđ verđi eđlilegur fasteignamarkađur á ný sem ég tel ađ sé hćpiđ, ţví mikiđ af fólkiđ er skuldsett upp fyrir haus.

Ćtli rikiđ verđi ekki ekki stćđsti leigusali landsins. vonandi ađ ţeir hafi gert ráđ fyrir ţessum afskriftum í efnahagsreikninginum.

Hlynur Halldórsson, 31.10.2008 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband