Við eigum lítið sökótt við Breta

Við Íslendingar eigum lítið sökótt við Breta en hins vegar eigum við óuppgerðar sakir við bresk stjórnvöld. Á þessu tvennu þurfum við að gera skýran greinamun.

Kapítalisminn er ekki dauðari en það að kröfur neytenda í Bretlandi ná út fyrir hina meintu gröf. Jafnvel bresk stjórnvöld verða að viðurkenna að fyrir fiskinn þarf að borga. Þannig mun leysast úr hluta bankavandans en það mun hugsanlega taka tíma.

Aðalatriðið er að sýna Bretum virðingu, það eiga þeir skilið. Hins vegar skulum við berja á Brown og liði hans eins og við getum mögulega getum.


mbl.is Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband