F flagaskipti, vera undir ei, og sviptingarhrai

Orlof

Rfa hs ea rfa niur

Bi slensk orabk og slensk ntmamlsorabk vilja lta rfa hs en ekki rfa niur hs eins og hgt er ensku (to tear down a house) og sumir taka sr til fyrirmyndar.

a er notalegt a barist skuli um hvern lfastran blett sjlfstisbarttunni vi heimsmli. Gamanlaust.

Mli blasu 43 Morgunblainu 10.8.2019.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

Slkkviskjlan kom a gum notum.

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Skjla gti hugsanlega veri gott or um lt sem er hengt yrlu og notu vi slkkvistrf.

malid.is segir um skjlu:

fata, einkum r tr

Og:

skjla kv. fata; sbr. fr. skjla kv. (ltil) mjlkurfata og s. mll. skjula fata. Sk. skjl (s..).

Af essu leiir a risastra skjlan undir yrlu Landhelgisgslunnar lti sameiginlegt me ltilli trskjlu. Eitthva verur etta a heita og skjla er jafngott og hva anna.

Tillaga:Engin tillaga.

2.

Coutinho hefur olli vonbrigum hj Barcelona fr v hann fkk flagaskipti fr Liverpool

Fyrirsgn fotbolti.net.

Athugasemd: Valdi blaamaur ekki sgninni a valda verur hann valdur a dreifingu villu.M vera a fyrirsgninsbara prentvilla. Verra er a f flagaskipti. Svona oralag er tm vitleysa og er undir enskum hrifum. slensku er sagt a hann hafi skipt um flag. slenskt ml byggir sagnorum. Enskan heldur sig vi nafnorin.

frttinni segir lka:

Barcelona var opi fyrir v a selja hann sumar, en eftir a flagaskiptaglugginn Englandi lokai sustu viku

Flagaglugganum sem svo er kallaur var loka, hann lokai engu.

Mlsgreinin er betri og um lei rttari svona:

Barcelona var tilbi tila selja hann sumar, en eftir a flagaskiptaglugganum Englandi var loka sustu viku

Yfirleitt opna ea loka dauir hlutir ekki neinu, flk getur a hins vegar.

Tillaga: Coutinho hefur valdi vonbrigum hj Barcelona fr v hann skipti um flag og fr fr Liverpool

3.

Davis svarai undir ei a hn hefi logi a Opruh.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: etta er enskt oralag sem tum m sj bandarskum sjnvarpsttum ea bmyndum. Sguhetjanarfa leggja hnd biblu og sverja til gus og er sagt enskunni:

Do you swear to tell the truth, the whole truth and nothing but the truth so help you God?

egar hetjan jtar er hn ea vitnibundi eii, ensku: under oath. Hins vegar er nokku algengt fjlmilum a sagt s undir eii. Dreg efa a a s rtt.

slensku er tala uma sverja ei, vera eisvarinn og jafnvel er tala um svardaga, fallegt or sem merkir eiur ea eifestur sttmli.

Nafnori eiur beygist svona: Eiur, ei, eii, eis.Fosetningin undir stjrnar gufalli og v vri rtt a segja undir eii s a nogta.

Hr verur enn og aftur a vara vi v a blaamenn hrapi a ingum snum. slenskan er sjlfsttt tunguml sem hefur eigin lgml og engin sta til a breyta henni af eirri stu einni a ensku orin lkist eim slensku. Blaamenn urfa a ba yfir orafora og reynslu svo eir dreifi ekki vart tmum vitleysum og breyti ar me tungumlinu.

Tillaga: Davis svarai eisvarin a hn hefi logi a Opruh.

4.

21 rs Normaur var gr rskuraur gsluvarhald.

Frtt blasu 13 Morgunblainu 13.8.2019.

Athugasemd: Af llum slensku fjlmilunum er a lklega algengast Mogganum a setningar byrji tlustfum. etta er mikill siur og gerist hvergi vegna ess a tlustafir og bkstafir eru af tliti snu lkir.

Betur fer v a skrifa lgri tlur me bkstfum en tlustfum.

Tillaga: gr var tuttugu og eins rs Normaur rskuraur gsluvarhald.

5.

Eitt reisulegasta hs landsins stendur vi Fjlugtu 1.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: fjlmilum eru stundum or sem trufla lesandann vegna ess a merking eirra ekki vi samhengi.

malid.is segir um lsingarori reisulegur:

Hreistur og myndarlegur.

orsifjabkinni sama vef stendur a a geti veri tengd fornu ori, reisuglegr, skylt sgninni a reisa og rsa.

Af myndunum sem fylgja frttinni er ekki hgt a fullyra a hsi s reisulegt a s engu a sur laglegt. M vera a blaamaurinn haldi a ori reisulegur i fallegt, myndarlegt ea lka. Svo er hins vegar ekki og hefi hann tt a nota anna or til a lsa tliti hssins.

frttinni segir:

N getur s hvernig essi fasteign ltur t a innan.

g velti v fyrir mr hvern blaamaurinn s a varpa. Ekki mig, a er alveg vst. Hugsanlega telur hann lagi a nota enska oralagi me persnufornafnu you:

Now you can see what this real estate looks like inside.

Mli er a you er ekki bara persnufornafn. v villast margir srstaklega eir sem ekkifylgdust me enskutmum gamla daga. orabkinniminni segir um you:

1 used to refer to the person or people that the speaker is addressing: are you listening? | I love you.

used to refer to the person being addressed together with other people regarded in the same class: you Americans.

used in exclamations to address one or more people: you fools | hey, you! []

2 used to refer to any person in general: after a while, you get used to it.

Svona getur n enskan veri snin. slensku notum vi persnufornfni ekki sama htt, getum a ekki, sumir rembist vi a troa enska httinum inn mli. Me vilja ea af fvsi, veit ekki hvort er verra.

Tillaga: Eitt fallegasta hs landsins stendur vi Fjlugtu 1.

6.

Jhannes Karl Gujnsson, jlfari A, tk leikmann t af fyrir hl dgunum.

Frtt blasu 33 Morgunblainu 14.8.2019.

Athugasemd: g urfti a lesa essa setningu nokkrum sinnum en skildi hana ekki fyrr en eftir a hafa lesi pistilinn allan. Blaamaurinn vi a jlfarinn hafi skipt r leikmanninum fyrri hlfleik, a er ur en leikurinn var hlfnaur. Slkt heyrir vst til tinda ftbolta.

Ftboltaleikur er ntu mntna langur og er um fimmtn mntna hl eftir fjrtu og fimm mntna leik. Yfirleitt er tala um fyrri og seinni hlfleik. Hli er kalla hlfleikur sem er gott or. Hins vegar eru hl oft ger oft ftboltaleik og stundum er tmatakan stvu, til dmis egar leikmaur meiist.

Af essu m draga lyktun a hlfleikur er betra or en hl. A rum kosti verur til arfa ruglingur rtt eins og frttinni Mogganum.

Tillaga: Jhannes Karl Gujnsson, jlfari A, tk leikmann t af fyrri hlfleik dgunum.

7.

Hins vegar m spyrja hvort hn hafi aldrei ori star struck, veri slegin stjrnublindu, vi a hitta einhverja strstjrnuna fyrsta sinn, t.d. Al Pacino.

Frtt blasu 36 Morgunblainu 14.8.2019.

Athugasemd: Vel gert hj blaamanni Moggans a kalla a a vera slegin stjrnublindu sem ensku er star struck.

ar a auki er ekkert auvelt a a ensku sgnin strike (struck, stricken) svo vel s. Blaamanninum gerir etta afinnanlega, raunar svo a hann hefi tali geta sleppt enskunni ofangreindri mlsgrein.

Tillaga: Hins vegar m spyrja hvort hn hafi aldrei veri slegin stjrnublindu, vi a hitta einhverja strstjrnuna fyrsta sinn, til dmis Al Pacino.

8.

rr sviptingarhraa Suurlandi

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: etta era sumu leiti snjll fyrirsgn en mr finnst hn ekki ganga allskostar upp.

Samkvmt malid.is merkir ori rykkja, kippa; taka e- fr e-m. Stundum er sagt a sviptingar su stjrnmlum, veri ea jafnvel ftbolta-, krfubolta og handboltaleikjum.

Sviptingar gerast hratt, a minnsta kosti mia vi astur. ess vegna getur a varla veri rtt a ba til ori sviptingahrai, a vri eins og a tala um ftboltakntt, flugvlamtor, skokkhlaup ea drykkjartltsvkva.

Langbest er a skrifa elilegt ml forast skrmlgi og tilraunastarfsemi. Lesendur eigartt v.

Tillaga:rr sviptir rttindum fyrirhraakstur Suurlandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband