Sko, umferđareglurnar eru bara til viđmiđunar

Tillitsleysi, dónaskapur og virđingarleysi fyrir lögum og reglum er ađ verđa einhvers konar viđtekin venja bílstjóra í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu. Engu líkar er en umferđalög og venjur séu til viđmiđunar eftir ţví sem hentar hverju sinni. 

Langatöng

Í morgun varđ ég fyrir ţví ađ bíll ók í veg fyrir mig. Ekkert gat ég gert mér til varnar en gaf bílstjóranum ábendingu međ ţví ađ flauta á hann. Honum virtist alveg sama.

Nokkrum mínútum síđar varđ ég fyrir ţví ađ svína sjálfur á bíl sem ég tók ekki eftir. Ţví fylgdi langt og leiđinlegt flaut og hefđi umferđin ekki veriđ ađeins meiri en gönguhrađi hefđi ég ábyggilega mátt von á ţví ađ bílstjórinn og farţegi hans snöruđust út og berđu mig. Ţess í stađ var flautađ og ţví til viđbótar réttu báđir fram hćgri hendi og mynduđu hnefa en langatöng stóđ upp úr. Svona er ekki lexía heldur ofbeldi af hálfu ţess sem grćtur meint brot á virđingu sinni.

Ţetta mun vera tjáning sem margir hafa lćrt af amrískum bíómyndum og ţykir flott ţegar á mann er hallađ en telst vera argasti dónaskapur sjaldnast gerđur til ađ rétta hlut. Loksins ţegar úr umferđinni greiddist og ég beiđ á beygjuljósi renndi sá upp ađ mér og aftur fékk ég ţađ óţvegiđ, enn skírari mynd ađ ţessu sem óharđnađir unglingar kalla „fokkmerki“.

Margir sem ég ţekki hafa orđiđ fyrir álíka. Unga konan sem ók hlćgjandi í símanum á akrein fyrir strćtó og leigubíla sendi kunningja mínum fingurinn ţegar hann leit til hennar úr röđinni.

Rauđa ljósiđ

Kona nokkur ók af Miklubraut til vinstri og inn á Grensásveg og í veg fyrir umferđina sem komin var af stađ enda á grćnu ljósi. Auđvitađ mátti hún gera ţetta enda hlýtur ađ standa einhvers stađar í umferđalögum ađ mađur megi aka á rauđu í tvćr sekúndur eftir ađ ţađ kviknar.

Vinstri akreinin

Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ, segir málshátturinn. Samt finnst mér varla ţörf á ţví ađ aka á vinstri akrein norđur Reykjanesbraut og alla Sćbraut vegna ţess ađ ćtlunin er ađ beygja til vinstri inn á Snorrabraut. 

Vinstri akreinin er til framúraksturs. Sá sem ekur hćgar á ţeirri akrein en umferđin á ţeirri hćgri hefur „misskiliđ eitthvađ vitlaust“. Ekki hef ég flett upp í umferđalögum upp á síđkastiđ en ég held ađ ţađ sé ekki bannađ ađ sofa undir stýri. Mig grunar ţó ađ bílstjórar á vinstri akrein séu flestir sofandi, í ţađ minnsta vil ég ekki halda ţví fram ađ ţetta séu allt dómgreindalausir vitleysingar sem ćttu ekki ađ hafa bílpróf. Best er ađ dóla sér á hćgri akrein.

Síminn

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ rási bíllinn fyrir framan mig eđa aki óeđlilega hćgt ţá er bílstjórinn upptekinn í símanum. Raunar ćtti ljósaskilti í afturglugga bíla ađ vera stađalútbúnađur. Ţá getur bílstjórinn kveikt á skiltinu sem segir: Sýniđ tillitssemi, ég er í símanum.

Sími er ţarfaţing og bílstjórar sem nota hann án ţess ađ vera međ handfrjálsan búnađ ćttu ađ vera launađir hjá Reykjavíkurborg ţví ţví ţeir tefja umferđ, auka líkurnar á ţví ađ viđ hin förum ađ taka strćtó. Vart er ađ hugsa sér skilvirkara tafatól í umferđinni.

Löggan

Hvar er löggan? Í gamla daga ţegar ég var í sumarlöggunni voru nokkrir bílar beinlínis gerđir út til ađ rúnta um ákveđin hverfi. Ţá var ţetta kölluđ sýnileg löggćsla. Nú tíđkast ósýnileg löggćsla enda sést varla sést neinn löggubíll á götunum. Löggan er líklega upptekin viđ ađ upplýsa um skipulega glćpastarfsemi sem er afar mikilvćgt djobb.

Röđin

Loks má segja frá náunganum á svarta Bensinum. Hann var á Hafnarfjarđarveginum á leiđ til Reykjavíkur, ennţá einu sinni of seinn í vinnuna. Umferđin var hćg, rétt silađist áfram. Fyrir framan hann var ómerkileg Kia Picanto. Ađ menn skuli ekki bera meiri virđingu fyrir sjálfum sér, hugsađi hann. Til móts viđ Arnarnes kviknađi frábćr hugmynd. Hann beygđi til hćgri, gaf í og ţeyttist upp á brúnna, yfir Arnarnesveginn niđur hinum megin og tróđ sér ţar inn í röđina, sveittur og hróđugur. Eitthvađ kannađist hann viđ bílinn fyrir framan. Jú, ţetta var ómerkileg Kia Picanto. Hann hafđi sem sagt ekki grćtt á fábćrri hugmynd um framhjáhlaup.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ISLENDInGAR eru agalausir - ţađ má ekki aga börn í skóla- ţađ má ekki kenna ţeim mannasiđi -- ţađ vantar allann aga í ţetta ţjóđfelag sem telur sig öllu ćđra---ţ.e peningastettin.

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.5.2019 kl. 22:11

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţetta er magnţrunginn pistill og ţví miđur raunsannur, Sigurđur. Ef ekki horfir til betri vegar, verđa fleiri löngutangir á lofti en umferđarskilti í umferđinni, innan fárra ára.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 31.5.2019 kl. 03:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband