Nefnifallsski, skammstafanir og aukenni

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

Nafnorastll

nafnorastl eru innihaldsrkustu orin setningu nafnor en frekar valin sagnor sem hafa almenna merkingu.

Ef valin eru sagnor sem hafa nkvma ea srtka merkingu vera setningar lflegri og kraftmeiri.Dmi:

sabella tk kvrun um a kaupa blinn. > sabella kva a kaupa blinn.
Aukning slunnar var mikil. > Salan jkst miki.

Mlvsir, handbk um mlfri handa grunnsklum. G bk sem tti a vera borum allra hugamanna um slenskt ml, ekki sst blaamanna.

1.

rarinn ykir leitt a sj Eyri ger skil afar neikvan mta

Frtt dv.is.

Athugasemd: Skai er a v a blamenn hafi ekki skilning fallbeygingu nafnora og srnafna. rarinn er arna rngu falli, tti a vera gufalli. Nafni beygist svona:

ef. rarinn
f. rarin
gf.rarni
ef. rarins

Blaamaurinn framleiir skemmda frtt, hann er haldinn nefnifallsski en skilur ekki heldurhva nstaa er:

Eyri orlkssyni vinsla sngleiknumEllysem hefurveri snd vi fdma vinsldir Borgarleikhsinu undanfarin tv r.

Mikilvgt er a lesa frtt yfir ur en henni er skila t vefinn. a hefur blaamaurinn ekki gert ea, sem er verra, hann hefur ekki skilning mlinu. Sngleikurinn Elly hefur veri sndur.

Og a er fleira afinnsluvert frttinni:

essi lsing s ekki rtt og rarinn telur sig gri stu til a leggja mat sannleiksgildi lsingarinnar ar sem hann ekkti Eyr ni meira en hlfa ld.

essi mlsgrein er klur. Ruglingsleg frsgn, tafsog ekki hjlpar nstaan. Betra hefi veri a ora etta svona:

rarinn telur lsinguna Eyri ranga, hann ekkti manninn og viti a lsingin er rng.

Eftirfarandi er ekki vel ora:

Eyr hafi lka meal annars veri fyrstur slendinga

etta er slmt klur, stlleysi er algjrt. S atviksorinu lka sleppt verur setningin skrri.

Tillaga: rarni ykir leitt a sj Eyri ger skil afar neikvan mta

2.

R. e-n til e-s

Frtt dv.is.

Athugasemd: Skammstafanir eru oftastljtar. etta er mn skoun. S kenning er uppi a r hafi komi til prentuumli svo hgt s a spara plss blsetningu. S tkni er relt v n arfaldrei a spara plss, arar leiir eru betri. g hallast a essari kenningu.

ur fyrr var tali a stytta mtti algeng or ea orasambnd og gat muna nokkru egar girsetjarar vildu ekki lta mlsgrein enda rorum og punkti nrri lnu (, , a, til og svo framvegis (ekki o.s.frv.).

Samfellda hugsun a tj setningu ea mlsgrein, helst n ess a punktur ea tlustafir brjti hana upp. Undantekningar eru dagsetningar, rtl og hugsanlegastrri tlur.

Einstaklega stllaust og hjktlegt er a lesa svona:

Hrna gekk 1 maur hverja 1 klukkustund nema um kl. 6 voru eir 7.

Aldrei a byrja setningu tlustaf eins og hr sst og forast nstu:

    1. Aprl tkast aprlgbb 4 fjlmilum og 3 vefsum.

Hgt er a spinna upp klurslega frsgn me skammstfunum, dmi (etta er spaug):

Sr. Jn las skv. venju bls. 2 og san e.k. frsgn fr u..b. 10 f.Kr. a.m.k 1/2 klst. 7 mn. og 2 sek. ea u..b. til kl. 12.

etta er auvita lsilegt og frekar skemmtilegt. svipaan htt verur manni um og egar fyrir augu ber svona skringar malid.is (etta er ekki spaug):

2 reka, vreka (st.)s. hrekja burt ea undan sr, vsa burt; sl, hamra jrn; starfrkja; vinga, neya: r. e-n til e-s; hefna: r. e-s; p. hrekjast (fyrir straumi, vindi); sbr. fr. og nno. reka svipari merk., s. vrka kasta burt, hafna, fs. rka hrekja braut, s. mll. rka berast fyrir straumi; flkjast um; sbr. ennfremur fe. wrecan hrekja burt, hefna,, fh. rehhan, fsax. wrekan hegna, hefna,, gotn. wrikan ofskja. Lkl. tt vi lat. urge&#132;re rengja a, knja, ta , fi. vrjati rfar, reikar og e.t.v. fsl. vragŭ fjandmaur, lith. var&#131;gas ney, eymd; af ie. *u̯reg- (*u̯erg-) jarma, rsta a, knja, ofskja (ath. a baltn. og slavn. orin gtu eins veri tt vi vargur og virgill). Sum merkingartilbrigi so. reka norr. gtu stafa fr fllnum forskeytum, sbr. t.d. reka hrekja burt e.t.v. < *fra-wrekan, sbr. fe. forwrecan; hefna < *uzwrekan, sbr. fe. a&#132;wrecan (s.m.). Sj rek (1 og 2), -reka (1), rekald, reki, rekinn (1 og 2), rekja (4), rekning(u)r (1 og 2), rekstur (2) og rakstur (1), rtt kv., rtt(u)r (3), rkindi, rkja (3) og rkur (1); ath. rkn (1) og raukn (1).

Er ekki hgt a gera betur svona afbragsgum vef? tilvitnuninni er mikill frleikur og v betra a lesa hgt og rlega til a allt skiljist. Greinaskil eru yfirleitt gott hjlpartki en ekki notu.

Tillaga: Reka einhvern til einhvers.

3.

samrmi vi vinnureglur bandalagsins flugu tvr orrustuotur talska flughersins til mts vi vlarnar til a aukenna r.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Hva er n etta?Ekki var a svo a ekktu vlarnar yrftu aukenningar vi heldur var tlunin s a bera kennsl r.

Nafnori aukenni merkir a sem greinir eitt fr ru, srkenni ea einkenni af einhverju tagi. Jurtir hafa aukenni sem greinir r fr hverri annarri.

Aukenni lgreglumanna er fatnaurinn sem eir klast (leynilggan er undantekning).Aukennifjallamannsins er til dmis gnguskrnir sem sst af llu eru samkvmisklnaur.

er a sagnori, a aukenna. malid.is segir um ori:

setja srstakt mark (e-) til agreiningar ea einkennis

eiganda hunds er skylt a aukenna hund sinn
allar gtur bjarins eru aukenndar me skilti
g aukenndi nokkur atrii textans me gulum lit

Hr tti a vera ljst a talski flugherinn tlai sr ekki a aukenna flugvlarnar. a hefi hefi veri alvarlegt ml v r reyndust vera rssneskar.

Lklegast er a blaamaurinn hafi lti enska nafnori identification og sagnori to identify rugla sig rminu. Hvorugt eirra dugar hr.

Mjg mikilvgt er a blaamaur hafi g tk slensku v byrgin er mikil. Rng oranotkun fjlmilum ruglar lesendur og er httan s a sumir skilji hreinlega ekki egar orin eru notu rttu samhengi.

egar ofangreint hafi veri skrifa birtist frtt um sama ml visir.is og oralagi er svipa. henni segir atlunin hafia aukenna ekktu flugvlarnar.

Af essu m draga lyktun a oralagi er ekki komi fr blaamnnunum sem skrifuu frttirnar heldur fr Landhelgisgslunni. ar urfa eir a taka sig sem skrifa frttatilkynningar, etta er einfaldlega bolegt.

Blaamenn Morgunblasins og Vsis hefu a sjlfsgu tt a umora textann ur en hannvar birtur. Kranablaamennska er ekki memli fyrir fjlmiil. eir eiga a vita betur en hugsunarleysi er algjrt.

Tillaga: samrmi vi vinnureglur bandalagsins flugu tvr orrustuotur talska flughersins til mts vi vlarnar til a bera kennsl r.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband