Tmapunktur, gg og manneskjur

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

ryggi

Ori ryggi ber fyrir augu og eyru oft dag og telst svo auskili a vi leium ekki hugann a v hvernig a s til komi. er a varla gagnstt llum.

r- er neitandi forskeyti og uggur er tti; ruggur merkir eiginl[ega] laus vi tta segir Orsifjabk, og af v er leitt ryggi.

Mli blasu 28 Morgunblainu 6.3.2019.

rnefni

Hornstrndum, milli Fljtavkur og Rekavkur bak Ltur, er fjalliHvesta. Ori er framandlegt enhljmmiki og fallegt.

Nokkrir stai bera etta nafn a hluta til:DSCN7247b

    1. Hvestuskl er skl ea dalur fremst fjallinu Hvestu sem ur var nefnt. ar er lka Hvestut.
    2. Hvestudalir nefnast dalverpi noran fjallinu Hvestu og horfa eir t Fljtavk.
    3. Hvesturdalur er vi sunnanveran Arnarfjr og ar er samnefndur br. korti eru skr dalnumNerihvesta og Fremrihvesta, sem heitir Hvestu, fjalli vestan r heitir Hvestunpur.
    4. Hvestuholt er Ekkilsdal sem er inn af nundarfiri. dalnum erHvestur, sem lklega er fjall ea fjallsbrn.
    5. Hvestulkur er Vidal Vestur-Hnavatnssslu. Skammt fr honum er laut sem heitir Hvesta og nlgt er nnur sem nefnist Hvest. ar fyrir ofan er Hvestarmelur.

Hvaan skyldi n ori Hvesta vera komi. slenskri orsifjabk segir:

hvesta kv. (18. ld) hringmyndu lg; smlaut me hvssum brnum, t.d. vi stein leirflagi, snjlagi vi stein ea hs ea lg,.

Ori kemur einnig fyrir rn.[rnefnum], einkum fjallsheitum, og snist eiga ar vi hvilftir ea hvassar brnir, sbr. fjallsnafni Hvesta.

Einnig kemur fyrir hvest kv. Š™ hryggskafl, aflng, brnhvss snjrk.

Myndin er af fjallinu Hvestu sem er milli Fljtavkur Rekavkur bak Ltur. Lengst til vinstri er Kgur en myndin er tekin af Straumnesfjalli. Stkka m myndina me v a smella hana.

1.

Forramenn ensku rvalsdeildarinnar hafa veri Tottenham skilningsrkir en n er komi a eim tmapunkti ar sem kvea arf hvar sustu fimm heimaleikirnir vera leiknir.

Frtt vsir.is.

Athugasemd: essi mlgrein er klur, hn er lng og illa samin. Blaamaurinn heldur a tmapunktur s nothft or en svo er ekki.ar a auki veit hann varla ekki hvernig a nota punkt til a skila milli efnisatria frsgn.

Orleysantmapunktur er gjrsamlega arft slensku mli.Varla arf a rkstyja a nnar ng er a lesa tillgunar hr fyrir nean.

Tillaga: Stjrn ensku rvalsdeildarinnar hefur snt astum hj Tottenham skilning. N arf hins vegar a kvea hvar sustu fimm heimaleikirnir vera leiknir.

2.

Hvers vegna eru slenskir menn gg?

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Ekki veit g hva etta or, gg, ir? Ekki finnst a slenskum n erlendum orabkum. M vera a etta s eins konar tfrsla slanguryrinu gaga, sem ir tm vitleysa, heimska ea dmgreindarleysi.

malid.is segir um gaga:

spotta, ha; sbr. nno. gag aftursveigur, gaga reigja sig aftur bak, teygja fram hfui,

Af samhenginu frttinni m lklega ra a konan sem um rir telji sig hugsanlega veraskrtna einn ea annan htt. Hins vegar slenskan or um flest og engin sta a dreifa ruglisem lklega fstir skilja. Lgmarki er a nota gsalappir og gefa san skringu.

Svo er a hitt, a konan sem um rir telur sig vera ggu en fyrirsgnin segir a menn, a er karlar, su gg. etta er varla hrsyri.

Tillaga: Hvers vegna eru slenskir menn skrtnir?

3.

Lgregla Danmrku hefur kvei a kra fjrtn manneskjur fyrir a deila myndbandi,

Frtt visir.is.

Athugasemd: dnsku er til ori menneske. ͠gamla daga var manni innrtt a manneskja vri sletta og tti ekki a nota. Samt lifir ori enngu lfi. Merkingingetur verimaur, a er karl og kona, ea eingngukona.

Danir nota ekki manneskja eins og vi. Vefur danska rkistvarpsins er heimild frttarinnar og aan er tilvitnunin hr a ofan er fengin. ar segir:

Politiet har besluttet at sigte 14 personer for at dele en video,

arna er tala um personer, ekki mennesker. Persna er ori gott og gilt slenskt or. Mjg sjaldgft er a a s nota um flk, karla og konur. Flestir myndu telja a rangt ml.

Best er auvita a nota menn, en margir setja a fyrir sig.

ri 1992 rkrddu ingmenn um frumvarp um almenn hengingarlg og sagi Hjrleifur Guttormsson og eru essi or af vef Alingis:

a a sjlfsgu a nota karl og kona sem andheiti og maur sem samheiti yfir tegundina maur, en ori manneskja er alveg hrilegt orskrpi samkvmt minni mltilfinningu og g vona a menn geti sameinast um a ta fr slensku mli og nota sem allra minnst.

Hins vegar er alveg greinilegt a msir eru farnir a bera sr etta or munn vegna ess a eim finnst a eitthva hlutlausara gagnvart konum en ori maur og segja manneskja.

Hins vegar er ekki innifali orinu manneskja a a urfi a vera kona frekar en karl t af fyrir sig heldur er a einhver tvtnun heitinu yfir tegundina maur.

Lngu sar, 6. ma 2018, segir vef Mls og sgu, flags um sguleg mlvsindi og textafri:

A nota manneskja samhengi ar sem maur var ur nota brtur vitaskuld ekki bga vi slenska mlstefnu, bi orin eru til merkingunni mannvera. En bent hefur veri a breytinguna megi skilja annig a eitthva s athugavert vi ori sem var skipt t (ori maur tti sr arna ratuga sgu). annig s htta a menn taki a forast a nota a um bi kynin.

sta er til a hverja lesendur til a kynna sr nnar essa grein, hn er ekki lng en vel skrifu.

Lklega hefur lgreglan Danmrku kvei a kra bi karla og konur fyrir a deila myndbandinu. htt er v a segja a lggan kri fjrtn menn enda eru bi karlar og konur menn.

Tillaga: Lgregla Danmrku hefur kvei a kra fjrtn menn fyrir a deila myndbandi,


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband