Eftirstt gngulei, sua samykki og ra standi

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

Strendurog strandir

Strnd er til tveimur tgfum fleirtlu: strendur og strandir.

S seinni er miklu sjaldsari. Hn blasir vi rnefni sem oft bregur fyrir n feramanna- og tivistarld: Hornstrandir. a er hreinlega ekki til hinni tgfunni.

olfalli er lka strandir, en san fr strndum, til stranda.

Mli blasu 24 Morgunblainu 4.3.2019.

Hr m msu bta vi.Skagastrndvi Hnafla ekkja allir, einnig rskgsstrnd vi Eyjafjr.Hfastrnd er til tveimur stum; vi sunnanvera Jkulfiri og sama nafni hefursveitin vi austanveran Skagafjr.

Til er eyja sem heitir Strnd og er hn Svefneyjum. eim eyjaklasa er Strandahlmi en nafni lklega dregi af strandi frekar en strnd.

Strnd arf ekki a vera vi sj, hn getur veri vi vatn ea . Stundum geng g vi strnd Elliavatns. Strndnefnistgraslendi vi Lax Lni, i langt fr sj og ekkert stuvatn nnd. slenskri orsifjabk segir meal annars um strnd:

landsvi vi sj ea vatn; rbakki; brn ea jaar e-u

Stundum hef g heyrt talaum norurstrnd slands. a er auvita rangt. Norurlandi og raunar um allt sland eru tal strandir enda kemur berlega fram nafni Strandasslu a r eru ar margar.

Margt getur skili strandir a ... byrjai g a skrifa. etta var sjlfrtt, hefi geta skrifa strendur. Hi fyrrnefndara er mrlklega tamara eftir tal ferir Hornstrandir. J, margt getur skili standir a ... og svo gleymdi g v sem g tlai a segja.

Hr m spyrja lesandann; hvort segir hannstrendur slands ea strandir slands. Alltaf forvitnilegt a rna orafora sinn.

1.

Ein eftirsttasta gngulei Bandarkjunum.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Fyrirsgnin fer dlti bga vi mlkenndina ea hugsanlega eli mls. Blaamaurinn hltur a hafa haft hugaa gnguleiin s ein s vinslasta.

malid.is segir um eftirspurn:

a magn af vru og jnustu sem einstaklingar og fyrirtki vilja kaupa.

Hva er a sem er eftirstt? Svari hltur a vera a sem hgt er a f upp hendurnar.

Til dmis eru bkur eftir Arnald Indriason afar vinslar v eftirsttar fyrir jlin. Sama er me mia undanrslitaleiki slenska landslisins fyrir HM sasta sumar, eir voru eftirsttir, frri fengu en vildu. Miarnir voru hins vegar ekki vinslir. Er rtt a segja a leikirnir, sem miarnir voru vsun , hafi veri vinsli? spurningunni er gildra. Eru atburirvinslir jafnvel eir eigi a vera nsta sunnudag, nsta mnui ea nsta ri?

Gnguleiin verfellshorn Esju er vinsl en ekki er hgt a fullyra um eftirspurnina vegna ess a enginn takmrk eru v hversu margir mega ganga arna fjalli.

Hins vegar er mikil eftirspurn Laugavegshlaupi, sem er rlega milli Landmannalauga og rsmerkur. Aeins f um 500 manns a taka tt. Allir geta gengi (ea hlaupi) milli Landmannalauga og rsmerkur rum tma en keppnisdeginum, og leiin er vinsl enda engin kvti fjlda gngumanna enn.

Sama er me gnguleiina Bandarkjunum, enginn kvti er fjlda eirra sem hana ganga. Hn er meal eirra vinslustu en varla hgt a segja a hn s eftirstt frekar a hn s vinsl.

Tillaga: Ein vinslasta gnguleiin Bandarkjunum.

2.

en a er nausynlegt a flk geri sr grein fyrir v a sua samykki er ekki samykki.

Frtt visir.is.

Athugasemd: etta frekar asnalegt oralag, svona vi fyrstu sn. Hr er fjalla um frslu fyrir ungmenni og koma veg fyrir kynferisofbeldi undir slagorinu g viri mn mrk og n.

framhaldi af tilvitnari mlsgrein segir frttinni:

Ef g hef sagt nei tu sinnum, ir ekki a mig langi til ess ef g gefst upp r ellefta skipti.

Uppgjfin er arna kllu sua samykki sem hugsanlega getur talist rtt ml. a minnsta er oft tala um upplst samykki, ru samhengi. slenskri orsifjabk segir:

su daufur niur, lgt hvslhlj; kvabb, rbeini

ljsi essa m tlka ofangreinda tilvitnun sem svo, a samykki sem fst fyrir rbeini s ekki samykki. Hr ekki ekki lagt mat fullyringuna, hvort hn s rtt ea rng, en teki frama orunum er beint a unglingum og eir hvattir til a hugsa sinn gang. Ekki lta undan rbeini, sui ea stugu kvabbi, heldur standa fast snu. Tillguna hr fyrir nean ber a skoa essu ljsi.

Tillaga: en nausynlegt er a flk geri sr grein fyrir v a slti erundan rbeini ea sui telst aekki samykki.

3.

A lokum urfti Ole a koma til a ra standi, sagi heimildamaurinn.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Vonandi hefur standi stt sig vi orinn hlut og htt a rfast.

Nei, stand er ekki persna og v er ekki hgt a ra a. Hins vegar getur mannvirki veri gu ea slmu standi. Hgt er a bta standi en me ageraleysi getur a versna.

Tilvitnunin er r frtt um ftboltalii Manchester United og tvo leikmenn sem voru ekki eitt sttir, eir deildu ea rifust. jlfarinn, Ole Gunnar Solskjr, urfti a ra , ganga milli ea stta.

Heimildin er r veftgfu enska blasins The Sun en ar segir:

It needed Ole to calm the situation down.

arna fellur blaamaurinn gryfju beinnar ingar r ensku me oralagi sem gengur ekki upp slensku. li jlfari raileikmenn sem deildu og lklega hefur standi skna eftir a.

vefmilinum fobolti.is segir:

Ole Gunnar Solskjr, brabirgastjri United, urfti a stga milli eirra eftir leikinn til a ra standi en bir hafa veri frbrir fr v Solskjr tk vi.

etta er algjrlega boleg mlsgrein. Blaamaurinn ekkir ekki oralagi a ganga milli og br til anna; a stga milli. Notar a bkstaflega rtt eins og jlfarinn hafi teki sr stu milli leikamannanna vegna ess a eir voru a slst. Um a segir ekkert frttinni n heimildinni.

Skrifarinn ftboltavefnumer vi sama heygarshorni og blaamaurinn Moggavefnum. eir hafa ekki ga tilfinningu fyrir slensku mli eir telji sig skilja ensku.

Tillaga: A lokum urfti Ole a ra leikmennina, sagi heimildamaurinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband