Mjur og munngt, fara t af Siglufiri og lendingarstaur

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

Lesendur geta sent tilvitnanir ea athugasemdir um mlfar netfangi: sigurdursig@me.com.

Mjur og mungt

Mjur er fengur drykkur r soinni og gerjari blndu hunangs og vatns, segir slenskri orabk, en lklega er ori a mestu gleymt mlinu tt a lifi gmlum bkum.

Mjur tti betri drykkur en mungt. etta kemur fram Sverris sgu Noregskonungs:

Magns Erlingsson konungurlt ba til jlavistar sr Bjrgvin. Hann veiti hirmnnum snum hirstofu hinni miklu, en gestum [eins konar handrukkurum] Sunnefustofu. Gestum lkai illa er hirmenn drukku mj, en eir mungt.

Heimskringlu er vsubrot haft eftir Haraldi hrfagra sem hann orti veislu um menn sna, gamla og grhra, sem vru of mjgjarnir. Er mjgarn maur ekki vnhneigur?

Mungt var eiunskonar bjr, bruggaur heima, ori dregi af muni merkingunni hugur og sgninni a geta merkingunni f [...]

Mungt ir nokkurn veginn a sem hugurinn vill og hann fr. [...]

Mrg eru mungts or, segir mltki, og vsar til ess a menn segja margt undir hrifum fengis sem ella lgi eim ekki tungu.

Geymdur og gleymdur orafori eftir Slva Sveinsson, Iunn 2017.

1.

Meal agera sem Demkratar hugust beita vri a leggja fram frumvarp.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Vanskrifaar ea hlfskrifaar frttir eru algengar Vsi. Tilvitnu mlsgrein stendur ein n nokkurrar tengingar vi arar frttinni. Hvergi kemur fram hvaa frumvarp a er sem Demkratar hugust beita.

Heimildin er frttastofan AP. vef hennar stendur:

Democrats are planning to introduce a resolution disapproving of the declaration once Congress returns to session and it is likely to pass Congress. Several Republican senators are already indicating they would vote against Trump though there do not yet appear to be enough votes to override a veto by the president.

Gagnslti er a birta innihaldslausa frtt. a bendir til vivaningslegra vinnubraga vefmiilsins.

Enska ori resolution er ekki frumvarp heldur lyktun, hr ingslyktun. etta blaamaur a vita.

Tillaga: Engin tillaga ger.

2.

Margrt, sem var lei akandi til Reykjavkur er mbl.is talai vi hana lenti v a festa blinn skafli ur en hn komst t af Siglufiri.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Skrti, konan var a reyna a komast t af Siglufiri. Lklegast hefur hn veri a reyna a komast t r firinum.

Blar aka stundum t af, er tt vi t af veginum. Varla er hgt a segja t r veginum nema tt s vi gng sem, tvenn gngu eru vi Siglufjr. Stundum kemur einhver t r skpnum og vita allir hva um er a gerast. S sem er hr t af skpnum er hugsanlega eim erindum a skja hann.

Hgt er a ora mlsgreinina betur.

Tillaga: Margrt var lei til Reykjavkur er mbl.is talai vi hana en hn lenti v a festa bl sinn skafli ur en hn komst t r Siglufiri.

3.

Lendingarstaurinn sem var fyrir valinu rlandi er Killala ar sem

Frtt mbl.is.

Athugasemd: frttinni er fjalla um sstreng milli slands og rlands og er s staur rlandi sem hann er tekinn landi nefndur lendingarstaur.

g velti essu stuttlega fyrir mr, fannst vi fyrstu sn a ori vri ekki velvali. S sem lendir er lklega flugvl og lendingarstaur hennar heitir flugvllur. etta segir ekki allt.

Yngra flk veit hugsanlega ekki a lendingar eru va um land, a er stair fjry ar sem btar tku land, lentu. Undir Jkli eru til dmis va lendingar, vi Lndranga, Malarrif, Djpalni, Rifi Hellissand og var. aan var gert t um aldir vertum og m enn sj ummerki um lendingar, byrgi og fleira.

Sstrengur liggur milli Vestmannaeyja og lands og er rettn km langur. frttum rinu 2013 var tala um erfiar astur vi landtku bi Landeyjarsandi og Eyjum.

Landtaka hefur veri nota um agerina, a leggja strenginn r sj og upp landi. Landtkustairnir eru hins vegar Landeyjarsandur og Brimnes sem er til mts vi Klettsnef Ystakletti Vestmannaeyjum. Lklega fer betur v a nota ori lengingarstaur, a er styttra og ara.

Tillaga: Enginn tillaga ger.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sll Sigurur. Persnulega finnst mr rttara a nota forsetningarnar til og fr, sta inn ea t r. Til og fr eru lka nefndar staarforsetningar ef mig misminnir ekki. Fyrirsgnin byrjar annig rttilega a segja, a Margrt hafi veri lei til Reykjavkur og ef hn hefi ekki lent skaflinum hefi hn komist klakklaust fr Siglufiri, og engin frtt veri skrifu.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 18.2.2019 kl. 19:02

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Sll,

Bestu akkir fyrir innliti, Jhannes.

t af firinum kemur ekki til greina. Enginn tekur annig til ora.

Hgt er a sigla t r firinum, aka r honum ea fr honum. Hvort tveggja er gtt ml. S sem heldur penna velur og a veltur samhenginu og stl hvort hann notar etta tvennt ea anna lka.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 18.2.2019 kl. 22:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband