Ailar, vettvangur og fram ea enn ...

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

Selar

pistli ann 4.2.2019 var rtt um snjekju. v sambandi var lst skafrenningi sem skildi eftir sig snjrendur veginum en autt milli. Fyrir tilviljun rakst g netinu ru fr mlingi Breidalssetri 8. til 9. jn 2013 og ru um allt anna segir Margrt Jnsdttir:

Eftir konu a vestan er t.d. haft:

Fyrir vestan voru a kallair selar, egar skf vert veg og mynduust litlir skaflar. Mr hefur vel dotti hug, a etta s hljvilla fyrir silar, v a hn var arna til.

etta er frlegt. Samkvmt orabk merki sgnin a sela a skamma ea hrakyra, en silar finnst ekki.


1.

Fyrstu ailar vettvang notuu duft slkkvitki sem slgu verulega eldinn en eftir a dlubifrei kom vettvang gekk slkkvistarf greilega.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Allir eru n ornir ailar sem er ekki alveg samkvmt merkingu orsins. malid.is segir:

Athuga a ofnota ekki ori aili. Fremur: tveir voru blnum, sur: tveir ailar voru blnum. Fremur: s sem rekur verslunina, sur: rekstraraili verslunarinnar.

Oft eru til g og gegn or mlinu sem fara mun betur en msar samsetningar me orinu aili.

frttinni er aili ekkert anna en maur, kona ea flk. Notum a frekar heldur en einstaklingur, manneskja ea aili. Athugi a rj sarnefndu orin eru a sjlfsgu g og gild rttu samhengi.

Nafnori vettvangur er dlti ofnota fjlmilum og tengist nr alltaf frttum um lgreglu. ar er stofnanamllskanlandlg og hn smitar blaamennum lei og eirskrifar um lgguna. Svona er n viringin mikil fyrir yfirvaldinu.

Stundum er hgt a sleppa orinu ailar n ess a merkingin breytist. Held lka a slkkvitkin hafi ekki slegi eldinn heldur dufti er v var sprauta hann.

Svo m velta v fyrir sr hvaa not var af dlublnum ef aungvir voru slkkvilismennirnir, en hr er komi t algjrsmatrii.

Tillaga: eir sem komu fyrstir notuu duftslkkvitki og vi a sl verulega eldinn en eftir a dlubifrei kom vettvang gekk slkkvistarf greilega.

2.

fram mlist rleiki rfajkli.

Fyrirsgn blasu 6 Morgunblainu 5. febrar 2019.

Athugasemd: Atviksori frammerkir hreyfingu; halda uppteknum htti, vistulaust. Sj umfjllun um fram hr.

Jnas Hallgrmsson orti lji snu sland:

a er svo bgt a standa sta, v mnnunum munar annahvort aftur bak ellegar nokku lei.

Skldifreistaist ekki til a nota atviksori fram enda hefi stll ljsinsskaast verulega:

a er svo bgt a standa sta,v mnnunum munar annahvort aftur bak ellegar smvegis fram.

Nei, svona gera ekki strskld og stan er lka s a stll er svo skaplega mikilvgur llum tungumlum, ekki aeins ljum heldur lka bundnu mli. Orin a velja af kostgfni, ekki baravegna ess a au henti. etta mega blaamenn hafi huga.

Vel m vera a atviksori fram fyrirsgninni standi eins og frumlag og a rugli lesandann. Oralagi hefim vera svona:

rleiki mlist fram/enn rfajkli.

arna er frumlagi komi rttan sta og ekkert truflar nema ori fram sem mtti skipta t fyriratviksori enn.

g kemst ekkert lengra me etta en hvet sem vita betura senda mr athugasemd.

Tillaga: Enn mlist rleiki rfajkli.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband