Hn sigrai keppnina, arir unnu vinnu og tr sem fll skyndi.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.


1.

Rakel nlgaist bjrgunarsveitirnar me hugmyndina og san hafa hlutirnir gerst hratt en Rtarskotin vera til slu flugeldaslustum bjrgunarsveitanna fyrir ramt og kosta 3990 krnur.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Hva er tt vi? orabk segir a sgnin a nlgast merki a koma nrri, skja og einnig a n eitthva. Me etta huga skilst ekki a Rakel hafi nlgast einhvern me hugmynd. Samkvmt oranna hljan gti hn hafa smtt og smtt komist hfilega fjarlg og anna hvort kalla til bjrgunarsveitar ea hent henni yfir til hennar.

Nei, etta gengur ekki upp. Blaamaurinn er a llum lkindum a blanda saman ensku og slensku. ensku gti etta veri ora svona:

Rachel approached the rescue team with the idea

gti, lesandi. Svona tlum vi ekki slensku.

Enflugeldaslustair ? Er etta or ekki of langt? Auveldlega m segja slustair bjrgunarsveitanna.a skilst alveg v r selja yfirleitt ekkert anna en flugelda og lka varning.

Tillaga: Rakel bar hugmyndina undir bjrgunarsveitirnar og san hafa hlutirnir gerst hratt. Rtarskotin vera til slu flugeldaslustum bjrgunarsveitanna fyrir ramt og kosta 3990 krnur.

2.

Svo oft sigrai hn keppnina

Frttatmi Stvar2 kl. 18:30, 26.12.2018.

Athugasemd: g skrifai ekki hj mr hvert var tilefni essa beygluu setningar. Tknilega tiloka er a einhver sigri keppi. Keppni er kappleikur ea mt ar sem flk etur kappi hvort vi anna.

Geta hs, verslanir ea mannvirki opna? Nei, r geta a ekki, ekki frekar en loka. Mannshndin arf a loka hsum, verslunum ea mannvirkjum. Veginum yfir Skeiarrsand er stundum loka, ltum liggja milli hluti hvers vegna a er gert.

Tillaga: Svo oft sigrai hn keppninni.

3.

Enginn er ngari en essi panda sem rllai sr fram og til baka snjnum.

Frttatmi Rkissjnvarpsins kl. 19:00, 26.12.2018.

Athugasemd: skjnum birtist mynd af skjttu, lonu dri sem loka var inni dragari hfuborg Bandarkjanna. ulur las ofangreindan texta og etta allt var svo stt og fallegt. benti ekkert til a pandan vri ngari en einhverjir arir, dr ea menn rimlabri.

er a spurningin. Rllai pandan sr ea velti hn sr? Frttamenn af yngri kynslinni, eir sem dingla tidyrabjllu, fullyra a blar klessi ljsastaur oglllatala ennbarnaml eir eigi a hafa teki t elilegan mlroska mrgum rum en eir hfu strf vi blaamennsku.

Hefur einhver s hest rlla sr? Nei, varla. eir velta sr.

Tillaga:Pandan velti sr fram og til baka snjnum ...

4.

Fyrstu vibragsailar sem komu vettvang banaslyss vi Npsvtn gr unnu strkostlega vinnu rtt fyrir erfiar astur.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Tali vimlandi blaamanns slmt ml m hann ekki sna lesendum viringu a hafa a breytt eftir. Honum ber a fra or annarra til betri vegar.

Ofangreind tilvitnun er hrikalega slm, enginn vinnur vinnu.

smu frtt er haft eftir sama manni:

a var lgregla, einn maur, sem komst fyrst vettvang og geri strkostlega vinnu.

Enn heldur blaamaurinn fram a skemma frttina, etta er nnastsama villan ogfyrirofan. Menn vinna frbrlega, starfa af kostgfni

Me rltilli hugsun hefi veri hgt a ora etta svona:

Starf lgreglumannsins sem kom fyrst stainn var metanlegt.

Enn og aftur segir smu frtt:

essir ailar framkvma alveg magnaa vinnu samt bjrgunarsveitinni, btir hann vi.

ff ... Varla er ofsgum sagt a bi blaamaurinn og vimlandi hans eru frekarmlvilltir. Mtti ekki segja a eir sem hjlpuu arna til hafi stai sig afar vel?

Blaamaurinn skrifar eins og hann vri a a r ensku:

He did a great job.

S sem ir etta beint br til mlfrilegt strslys.

Annars velti g v fyrir mr hva s vibragsaili. Er a lgreglan, slkkvili, sjkraflutningamenn, vegfarendur ea lfur t r hl?

Af hverju arf a kalla einhverja vibragsaila? M bara ekki segja hverjir a eru hvert skipti?

Blaamanni ber a hafa huga a ekki eru allir gir sgumenn og ekki tala allir rtt ml. ess vegna verur hann a leirtta mlfar egar ess er rf. Til ess a geta a verur blaamaurinn a hafa einhvern skilning slensku mli.

Tillaga: eir sem komu fyrstir a slysinu vi Npsvtn stu sig frbrlega vel rtt fyrir erfiar astur.

5.

Drumburinn 3000 ra gamall og fll skyndi.

Fyrirsgn ruv.is.

Athugasemd: Einhvern veginn er g ekki alveg sttur vi nafnori skyndi eins og a er nota fyrirsgn afar frlegri frtt vef Rkistvarpsins. Mr finnst til dmis ekki sannfrandi a segja a skria hafi falli skyndi?Betra er a segja a hn hafi falli hratt og jafnvel fyrirvaralaust.

frttinni er sagt frtrjdrumbi sem fannst undir Breiamerkurjkli. Vimlandi frttinni segir a jkull hafi rutt skginum burtu.

Flestir sem til ekkja vita a framrs jkuls er sjaldnast mjg hr. Hrainnbyggist farginu sem rstir honum fram og svo halla lands. Breiamerkurjkull skrei til dmis ekki eins hratt fram og Virkisjkull. S sarnefndi fellur bratt niur r rfajkli, grf sig niur og myndai mikla jkulruninga.

Samkvmt orabk merkir ori skyndi fltir, skynding, hrai: s. [sagnor] n tafar, snatri. Hr ur fyrr var skunda ingvll.

Slvi Sveinsson segir svipa bk sinni Orafori:

Atviksori skyndilega er n einkum nota merkingunni allt einu: Skyndilega spratt hn ftur o.s.frv. En ori getur lka tt sngglega ea hratt a s sjaldgft ntmamli.

Og arna kviknai ljs hj mr. Auvita fer best v a nota lsingarori hratt. a hefur ann kost a geta tengst vi umruefni. Maurinn hleypur hratt, blnum er eki of hratt, flugvlin fer hratt af sta, hesturinn skeiar hratt, eldflaugin fer hratt framhj tunglinu og svo framvegis. Varla er hgt a segja a maur, bl, flugvl, hestur og eldflaug fari jafnhratt vegna ess a hrai er afstur og miast vi ann ea a sem um er rtt.

Jkull sem skrur fram og fer yfir skglendi er allt rum hraa en bll ea eldflaug. Fer allt hratt me snum htti.

Hins vegar gengur varla upp a segja a tr hafi falli hratt ea skyndi, a gerist varla annig. Fyrirsgnin arf a vera meira lsandi. Vita er a Breiamerkurjkull felldi skginn fyrir 3000 rum og er a spurningin hvort jkullinn hafi fellt tr ea drumbinn. g veja tr.

Me tillgunni hr fyrir neaner ekki tekin afstaa til hraans en lesandinn skilur a sem liggur oranna hljan, a skrijkullinn hafi veri hreyfingu.

Tillaga: Tr sem jkullinn felldi fyrir 3000 rum


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Pistlar nir eru nausynlegir llum sem vilja tala gott ml, og mlsar ttu a lesa og lra! Takk fyrir og gleilegt r.

Gulaug Hestnes (IP-tala skr) 29.12.2018 kl. 16:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband