Borgarstjóri settur í nefnd sem á ađ hreinsa hann pólitískt

Borgarstjóri bMér finnst ţađ eđli­legt ţví hann er ćđsti yf­ir­mađur stjórn­sýsl­unn­ar og ćđsti yf­ir­mađur borg­ar­inn­ar og á međan hann er ţađ ţá hlýt­ur hann ađ njóta ein­hvers trausts til ađ fara í saum­ana á ţví sem bet­ur má fara inn­an stjórn­sýsl­unn­ar. Ţannig ađ ađ svo stöddu finnst mér ekk­ert ađ ţví ađ hann taki sćti í ţess­um hópi.

Ţetta segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, í viđtali viđ Morgunblađiđ. Hún er í meirihlutanum í borgarstjórn sem ber ábyrgđ á fjárhagsvanda borgarinnar og međal annars svokölluđu braggamáli.

Upp undir ţrjátíu alvarlegar ávirđingar voru gerđar í skýrslu innri endurskođunar um braggamáliđ. Hér eru tuttugu og fimm nefndar og vantar ţó nokkrar.

Nánast allt ţađ sem innri endurskođun nefnir í sótsvartri skýrslu sinni má beint eđa óbein rekja til Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, verklag hans og starf. Skýrslan er mikill áfellisdómur um stjórnarhćtti hans, athafnir og athafnaleysi.

Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ setja á stofn nefnd sem fara á yfir skýrslu innri endurskođunar um braggann. Dagur B. Eggertsson á ađ sitja í henni. Ţetta er ekki einu sinni fyndiđ Ţetta er eins og ef Gunnar Bragi Sveinsson, alţingismađur, eigi ađ sitja í siđanefnd Alţingis sem fara á yfir Klaustursmáliđ. Hann veit líklega miklu betur en borgarstjórinn hvar mörkin liggja.

Liv Magneudóttir, borgarfulltrúi meirihlutans, ver auđvitađ borgarstjórann sinn eins og ekkert sé sjálfsagđara. Enn  og aftur ullar hún og nú á Reykvíkinga.

Trúir nokkur mađur ţví ađ borgarstjóri hafi ekkert vitađ? 

Gunnar Bragi bađst afsökunar sem fjölmargir taka ekki gilda af pólitískum ástćđum. 

Dagur B. Eggertsson bađst ekki afsökunar og Liv Magneudóttir, borgarfulltrúi meirihlutans í borgarstjórn kokgleypir ţađ af pólitískum ástćđum.

Dagur hlýt­ur ađ njóta ein­hvers trausts segir hún ţó svo ađ varla sjáist í manninn fyrir pólitískum óhreinindum. Líklega er ţađ eitt markmiđ nefndarinnar ađ hreinsa borgarstjóra.

Og hvar eru nú Píratarnir sem segjast sjá spillingu í hverju horni? Jú, ţeir verja borgarstjórann. Kanntu annan betri?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Danskur ráđherra sagđi af sér um áriđ, ţví hún hafđi notađ opinert greiđslukort til ađ greiđa fyrir einkaneyslu uppá einhverja hundrađ ţúsund kalla. Hefđi hún veriđ hérlend, hefđi veriđ skipuđ nefnd, ţar sem hún hefđi ađ sjálfsögđu veriđ formađur. 

 Ţađ er engin skynsemi í ţessu hér á landi og ţađ er ekki ađ undra, ţó kraumi í ţeim sem borga brúsann. 

 Góđar stundir, međ áramótakveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 28.12.2018 kl. 22:16

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frábćr pistill út í gegn, Sigurđur, hittir gersamlega í mark!

Ţakka ţér greinaskrifin á árinu. Farsćlt nýtt ár í ţínum ranni.

Jón Valur Jensson, 29.12.2018 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband