25 ávirđingar á borgarstjóra og meirihlutann

Skýrsla innri endurskođunar Reykjavíkurborgar um braggamáliđ er ţungu áfellisdómur yfir meirihluta borgarstjórnar og ekki síst borgarstjóranum.

Útilokađ er ađ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, geti gert hvort tveggja, sagst ekkert vita um gerđir nánustu undirmanna sinn og um leiđ hćlt sér af ţví ađ hafa „uppgötvađ“ ađ á vegum ţeirra var misfariđ međ fé viđ byggingu braggans.

Draga má eftirfarandi stađreyndir í braggamálinu af skýrslunni:

  1. Borgarstjóri veit ekki hvađ nánustu undirmenn hans eru ađ gera ţrátt fyrir mikil „samskipti“, og hann leitar ekki eftir upplýsingum
  2. Skipulag skrifstofu eigna og atvinnuţróunar er slćmt og henni illa stýrt.
  3. Innra eftirlit er bágboriđ vegna slćms skipulags og lélegrar stjórnunar.
  4. Stjórnandi eigna og atvinnuţróunar vissi ekkert hvađ nánustu undirmenn hans voru ađ gera. 
  5. Borgarstjóra og skrifstofustjóra eigna og atvinnuţróunar ber ekki saman um ákvarđanir sem teknar voru í tengslum viđ verkefniđ.
  6. Skrifstofustjóri eigna og atvinnuţróunar brást stjórnendaábyrgđ sinni.
  7. Af öllum verkefnum á vegum skrifstofu eigna og atvinnuţróunar „gleymist“ ađ láta borgarstjóra vita um uppbyggingu braggans.
  8. Bygging braggans virđist hafa lifađ sjálfstćđu lífi án ađkomu annarra er ađ honum unnu.
  9. Viđ byggingu braggans var markvisst brotiđ gegn reglum borgarinnar um mannverkjagerđ um ábyrgđ og verklegar framkvćmdir.
  10. Ađeins var gerđ frumkostnađaráćtlun sem byggđ var á lauslegri ástandsskođun á rústum braggans.
  11. Frumkostnađaráćtlun var 158 milljónir króna. Raunkostnađurinn varđ 425 milljónir.
  12. Verkiđ var ekki bođiđ út né heldur einstakir verkţćttir.
  13. Húsiđ var byggt án kostnađaráćtlanir eins og reglur um mannvirkjagerđ krefjast.
  14. Fyrstu hugmyndir voru um lítiđ og einfalt kaffihús eđa stúdentakjallara en varđ ađ fullbúnum veitingastađ međ vínveitingaleyfi.
  15. Borgarráđ samţykkti ađ húsaleiga braggans yrđi 670.125 kr. á mánuđi. Hún ţarf ađ vera 1.697.000 kr til ađ hún standi undir kostnađi.
  16. Engir skriflegir samningar voru gerđir um byggingu braggans.
  17. Vinavćđing, verktakar voru handvaldir af ţeim sem stóđu ađ framkvćmdunum.
  18. Arkitekt byggingarinnar var ráđinn sem verkefnisstjóri
  19. Verkefnisstjórinn var lítiđ á byggingastađ og hafđi ţví ekkert eftirlit.
  20. Fariđ var fram úr samţykktum fjárheimildum viđ byggingu braggans, enginn fylgdist međ ţví, ekki verkefnisstjórinn sem líka var arkitektinn.
  21. Ţeir sem samţykktu reikninga vegna braggans könnuđu ekki hvort útgjöldin voru innan fjárheimilda.
  22. Logiđ var ađ borgarráđ um byggingu braggans.
  23. Ágreiningur er milli skrifstofustjóri eigna og atvinnuţróunar og verkefnisstjóri um ákvarđanir sem teknar voru um byggingu braggans.
  24. Skjalagerđ vegna braggans var ófullnćgjandi sem er brot á lögum og reglum borgarinnar.
  25. Ekki hefur veriđ stađfest ađ um misferli hafa viđ ađ rćđa viđ byggingu braggans en innri endurskođun telur vert ađ skođa nokkra „áhćttuatburđi“.

Af ţessu má sjá ađ allt viđ endurbyggingu braggans hefur veriđ í handaskolum. Innri endurskođun borgarinnar segir ađ lög hafi veriđ brotin, kostnađareftirlit sama og ekkert, fariđ á svig viđ innkaupareglur, starfslýsingar og verkferla. Rugliđ og handarbaksvinnubrögđin eru víđar um borgarkerfiđ sem bendir enn og aftur til ţess ađ borgarstjóri er ekki starfi sínu vaxinn.

Öll ábyrgđ beinist ađ skrifstofustjóra eigna og atvinnuţróunar og borgarstjóra. Sá fyrrnefndi var látinn fara í mars á ţessu ári en borgarstjóri ćtlar ađ sitja sem fastast. 

Sjaldan er ein báran stök. Borgarstjóri veit ekkert um braggann, ekki frekar en ađ hann viti neitt um annađ sem illa fer í borgarkerfinu. Hann er alltaf tilbúinn međ sérhönnuđ svör, hvort heldur í braggamálinu eđa ţegar klóakiđ lak út í Skerjafjörđ.

Sú spurning situr nú eftir hvort borgarstjóri hafi annađ hvort ekkert vitađ neitt um braggann eđa hann ţagađ um braggann. Hiđ fyrra bendir til ađ hann sé langt í frá góđur stjórnandi. Hiđ síđar er auđvitađ glćpsamlegt.

Hvađ sem um borgarstjóra má segja er greinilegt ađ meirihluti borgarstjórnar ćtti ađ vera sprunginn ef ekki kćmi til reynsluleysi Viđreisnar, hentistefnupólitík Pírata og áhugaleysi Vinstri grćnna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ er ekki sama Jón, eđa séra Jón, ţegar fólki verđur á. Sumum fyrirgefst allt, međan ađrir súpa seyđiđ af eigin vitleysisgangi. Borgarstjóri Reykjavíkur ćtti ađ súpa seyđiđ og hundskast úr embćtti. Aumari embćttismann og ţjónustufulltrúa borgarbúa er trauđla hćgt ađ hugsa sér.

 Góđar stundir, međ jólakveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 23.12.2018 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband