egar ofbeldi var bari r Jnsa

egar g var saksskla sparkai strkur stelpu og hn fr a grenja eins og allir essum aldri gera egar annig hendir. ettavar sosum ekkert algengt, en arna gerist eitthva ntt.Sko, maur mtti henda snjbolta stelpur, stra eim dlti en aldrei mtti meia r. a ttiljtt. Hins vegar var aldrei neitt sagt au fu skipti sem stelpur meiddu strka. Man til dmis eftir v ahn Kidd tuskai Steinafyrir eitthvaljtt og hann lt a sr a kenningu vera.

En a var etta me strkinn sem sparkai stelpuna saksskla. Mig minnir a hann hafi heiti Arinbjrn Egillen alltaf kallaur Jnsi v flestum tti svo erfitt a bera bera fram fyrra nafni, hva a fallbeygja a. Allir gtu sagt Anna og fallbeygt rtt og ar a auki var hn voalega st, eiginlega upphald allra.

Fir suegar Anna fkk sparkien hn hrein svo htt af srsauka aa fr ekki framhj kennurunum sem stu inni vi huggulega kaffidrykkju. Tveir eirra ustu t til a hugga nnu. Jnsi geretta, Jnsi geretta, hrpuu allir, bi eir fu sem uru vitni a verknainum og sem og allir hinir sem vildu hafa s hann.

g geretta ekki, g geretta ekki, vldi Jnsi.

S kennaranna sem ekki var a huga a bttinu nnu dr Jnsa gegn vilja snum til sklastjrans, kannski a a hafi veri hann sak sjlfur, man a ekki. ar var hann byggilega skrifaur upp ljtu tossabkina og vafalaustrassskelltur, en eldri krakkarnir sgu a a vri alvanalegt egar yrfti a sia yrfti vonda krakka. Engu skipti Jnsi klagai nnu fyrir a hafa ur hrekkt sig og ekkert var hlusta hann segisthafa s svo talmarga ara sparka stelpur.

Jnsi kom grtblginn bekkinn sinn og var n allt kyrrt um sinn. g geretta ekki, sagi Jnsi ur en hann settist. Hn byrjai, btti hann svo vi og benti nnu. Hn tk epli mitt og henti v moldina.

Nei, ert a ljga, sagi Anna, og fr svo a grta.

egar skla lauk yfirgfu allir krakkarnir sklalina en eftir sat Jnsi greyi mlinni, var me blnasir og sklaus hgri fti. Hann grenjai heil skp. Kennari kom honum til hjlpar. egar hann hafi grenja ngleitai hann snktandi a sknum snum, fann hann og gekk svo heim.

g man ekki hvenr a var en nokkru sar vorum vi Psi, besti vinur minn, ti frmntum. Ertu binn a sparka hann Jnsa? spuri hann . g hvi, ha, nei, a hafi g ekki gert. Hva eretta, veist aldrei neitt. Hefuru ekkert fylgst me v sem hefur veri a gerast sklanum. g var ekki alveg viss.

Sko, verur a sparka Jnsa, allir gera a af v a hann sparkai nnu. Hefi g veri nokkrum rum eldri hefi g sagt kei en g sagi bara stainn allt lagi.

Mundu, a ef sparkar ekki Jnsa verur sparka ig. Viltu kannski a Atli hrekkjusvn ea Gunni litlisparki ig? Neheeeiiii ... a vildi g sko alls ekkiogstti vfris a sparka Jnsa. a reyndist hreint ekki svo auvelt v a var rtt sem Ptur sagi, allur sklinn, strkar og stelpur, voru eftir honum og allir reyndu a sparka hann,ekki bara legginn honum heldur lka rassinn og magann.Finnbogi ferlegi ni vst a sparka andliti honum og fkk miki hl fyrir frkni sna en Jnsi fr auvita a grenja.

Stna lddist vi a tkifriaftan a Jnsa og togai svo krftuglega hri honum a hann skallaftur fyrir sig og fkk gat hausinn. Og ar sem hann l flatur jrinni nu fullt afkrkkum a sparka hann. grenjai Jn en srar en ur. Nokkrir kennarar voru glugganum kennarastofunni en enginn kom t.

Grmsi sagi a Jnsitti ekki a grenja heldur sna aumkt og viurkenna a hann vri ofbeldismaur. Svo sparkai hann punginn Jnsaen a hafi skiljanlega minnihrif sj ra strk en hefi hann veri helmingi eldri.

Atli Sigursteins sagist hafa sparka risvar Jnsa ar semhann l eftir a Stna skellti honum. a tti stelpunum flott hann var samstundisupphaldsstrkurinn meal stelpnanna bekknum. a var mikil upphef v ur hafi Atli bara veri hrekkjusvn.

Gunnar litli sama bekk ori ekki a nlgast Jnsav hannvar frekar str, og lt ngja a kasta hann grjti og var eftir a aldrei kallaur anna enGunni grjtkastari og loddi viurnefni vi hann alla fi. Um rjtu rum sar d hann blessaur Litla-Hrauni ar sem hann var vistaur eins og sagt er, fyrir a hafa gengi heldur frjlslega skrokk manni Grafarvogi vegna fkniefnaskuldar sonarsonar hans.

N, Friborg sta sem ekkti hvorki Jnsa n nnu ni samtals remur sprkum Jnsa sem var uppistandandi og fgnuu vinkonur hennar spart og hvttu hana fram essu jrifamli.

g oli ekki strka sem beita ofbeldi, sagi svo Friborg eftir rija sparki, dlti m. ert geslegur, argaihn egar hn var komin rugga fjarlg, en hn var frekar spretthr.

Jh ..., sagi vinkona hennar innsoginu. g oli ekki svona fbbl.

Gv hvahann Jnsi er mikill obbeldisstrkur, sagi nnur, sem hafi bara n einu sparki og langai srlega fleiri

Sko, a arf a taka svona ofbeldismnnum, sagi Stna vi Friborgu, sem var fyllilega sammla. Strkar sem beita obbbeldieru svn og a arf a berja oft og lengi einu.

Nkvmlega a sem g var a hugsa, sagi Atli Sigursteins, sem arna bttist stkkandi hpinn. Sko, g hef sparka risvar Jnsa og g tla a sparka hann sj sinnum vibt. ver g binn a sparka nusinnum hann og a er sklamet sem verur aldrei slegi. Atli hafi aldrei veri gur reikningi hann yri sarendurskoandi hj Landsbankanumsem fr auvita hausinn.

Vaaaa ..., andvarpai hpurinn einrmaadun.

g fatta eitt, hrpaiGunni grjtkastari. a er ekki ng a sparka nusinnum svona ofbeldismenn. eir vera a lra a ofbeldi borgar sig ekki. Sko, vitii hva g tla a gera...? Gunni agnai og horfi okkur krakkana sem hfum safnast kring um auAtla og Stnu. Eftirvntingin var hrikaleg. Greinilegt a ntlai hann a toppa Atla eftirminnilega. Eftir nokkur augnablik rgandi spennu ptihann: Sko, g tla alltaf a sna bakinu Jnsa, hann getur horft rassgati mr en g tla aldrei a horfa framan svona pddu og egar g mti honum tla g a segja prump. Og hannbj til rosalega flott prumphlj me v a blsa lfan sr.

Vi fgnuum eins og Gunni hefi skora mark ftboltalandsleik.

Bddu, bddu ..., hrpaiAtli. veist n ekkert hva g tla a gera fyrir utan essi tta sprk. g er sko me eina islegahugmynd. Og aftur horfum vi krakkarnir me eftirvntingu essa strkostlegu krossferariddara sem voru a nn a skipuleggja byltingu gtunnar gegn ofbeldi.

g ... g, addna ..., g ..., stamai Atli, og a var rtt eins og hann hefi gleymt v sem hann tlai a segja. Svo kviknai perunni og hann ljmai framan: Sko, g tla aldrei a vera sama herbergi og Jnsi og ef Jnsi tlar a segja eitthva tla g a segja langt b og ganga t.

Vi fgnuum kaft. etta var strkostleg hugmynd.

Psi vinur minn fagnai ekki v hannvar alltaf snggur a hugsa. Heyru Atli, ert sama bekk og Jnsi, tlaru aldrei a fara tma me honum og tlaru alltaf a segja b og ganga t egar Jnsi a lesa upphtt? Ha ...? Hva helduru a kennarinn segi?

Atli agi og horfi rleysislega til skiptis Ptur og Gunna. Sko, g ...

Hvers konar asni ert , arna Ptur sem ekkert getur? skrai Gunni grjtkastari. Ertu kannski kominn li me ofbeldismnnum eins og Jnsa? Ertu httur a vera friarsinni og orinn friarsinni? Ea er kominn tmi til a sparka einhverju viti ig? Ha?

arna ... arna ...hrsnari dauans tlar a halda fram a kjafta ig lengra t fora sem kemst ekki upp r? ptiSveinn Hans, og gekk gnandi a Ptri, sem sjlfrtt hrfai undan.

er haldinnmevirkni og siblindu, hrpai li Thor, ruggri fjarlg r krakkahpnum.

ert mestmesta ffl heimi og haldinn bullandi mevirkni, sagi Jn Kristjnsson.

Ptur agi, stundum hafi hann vit v. g sagi auvita ekkert en fri mig samt svona til vonar og vara fr Ptri ef ske kynni a einhver tlai a lemja hann. a var sko ekki ess viri a lta sparka sig ea lemja fyrir a eitt a vera vinur Pturs sem ekki kann a ganga takti vi meirihlutann.

Af Jnsa a a segja a stuttu sar htti hann sklanum. Sagt var hann vri Hvassaleitisskla, ar var hann kallaur Addi.tti gur strkur, en hldrgur og feiminn.

nokkra daga eftir a Jnsi htti var ekkert fjr frmntum saksskla. Stelpurnar byrjuu a fara aftur sn-sn oghoppa pars. Strkar sprkuu bolta. Svo kom ljs a gluggi kjallarageymslu sklanum hafi brotna. Einhver kenndiGunna grjtkastara um en ekkert var hgt a sanna. Hann neitai llu, en glotti .

Mnui sargerist a a einhver stal peningum r lpunni hennar GulluAntons. Bndin brust furu fljtt aBinni litla Gumunds. nstu frmntum leituu Gunni grjtkastari og Atli Sigursteins Binna litla uppi. eir byrjuu a sparka hann. Svo hrintu eir honum drullupoll og fagnaiallur sklinn nema ef til vill Psi vinur minn. Hann var og er friarsinni nema rjpu- ea gsaveium.

Svo kom ljs a engum peningum hafi veri stoli, Anna hafi bara gleymt eim heima. var Binni kominn me blnasir og gekk haltur.

Skiptir engu mli, sagi Gunni grjtkastari. Hann hefi alveg geta hafa stoli essum peningum, hann er svoleiis tpa. Og eir Atli hldu fram a berja Binna a sem eftir var vetrar. ess vegna var hannalltaf eftir a kallaur Binni jfur. Enn ann dag dag veit enginn hver Binni er fyrr en viurnefninu er btt vi.

Nfnum allra sgunni hefur veri breytt nema Pturs. A ru leyti er sagan sennileg.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Geirsson

arna fangar margt vel Sigurur.

Hafu kk fyrir nennuna, a gera sguna nstum v trveruga.

Hn hefi veri a ef hn hefi veri hleru.

En hve margir hefu veri fordmdir.

vonandi ekki Ptur, hva hafi hann til saka unni a f ekki nafnbreytingu?

Kveja a austan.

mar Geirsson, 7.12.2018 kl. 17:22

2 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

Vonandi lrum vi allir af essari sgu inni, allir innan og utan ings.

Egilsstair, 08.12.2018 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 8.12.2018 kl. 00:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband