Einhliđa fréttir af kjarabaráttu ljósmćđra vekja grunsemdir

Höfum eitt á hreinu. Ljósmćđur eru eins og margar ađrar stéttir, afar mikilvćgar í atvinnulífi landsmanna. Ţví til viđbótar eru ljósmćđur afar viđkunnanleg stétt eđa eins og sagt er á ensku máli „sympathetic“, svo mađur leyfi sér ađ sletta ađeins.

En góđir lesendur. Sleppum allri viđkvćmni og lítum á kjarabaráttu ljósmćđra algjörlega hlutlausum augum. Tökum ekki afstöđu. Ţá má sjá hvernig stéttin notfćrir sér almannatengla til ađ koma upplýsingum á framfćri og fjölmiđlar gleypa viđ öllu.

Síđasta föstudag tóks fréttastofa Ríkisútvarpsin gagnrýnislaust viđ áróđrinum og bauđ upp á langt viđtal viđ tvćr ljósmćđur sem voru ađ segja upp störfum og í lokin vantađi ekkert upp á ađ fréttamađurinn tćki afstöđu međ viđmćlendum sínum. Hann braut ţar međ á einföldu reglu í blađamennsku misnota ekki stöđu sína einhverjum til framdráttar. Fréttin var bullandi hlutdrćg. Ó, hvađ ég var nú samt hlyntur öllu ţví sem ljósmćđurnar sögđu. Svo spyr ég mig: Gleypi ég gagnrýnislaust viđ áróđrinum?

Aldrei er leitađ til viđsemjenda ljósmćđra, ríkisins. Hvernig skyldi standa á ţví ađ ţćr fái ekki „réttláta launahćkkun“ svo gripiđ sé til orđalags stéttarinnar?

Í sömu fréttum er mikiđ gert úr ţví hversu yfirvinnubann er hrćđilegt fyrir konur sem komnar eru ađ fćđingu. Enginn blađamađur spyr ţá hvers vegna ljósmćđur eru ađ bođa yfirvinnubann. Um leiđ láta ţćr í orđinu liggja ađ afleiđingar bannsins séu á ábyrgđ ríkisins. Auđvitađ gengur ţetta ekki upp en samt eru fréttir í hljóđvarpi, sjónvarpi, neti og prentmiđlum uppfullar af áróđri ljósmćđra og meintri ábyrgđ ríkisins.

Enginn veit hverjar kröfur ljósmćđra eru. Ţćr segjast vilja fá sömu kjör og hjúkrunarfrćđingar. En er ţađ svo? Hefur einhver blađamađur kannađ hver kjör ljósmćđra eru, hvađa laun ţau fá frá Landspítalanum? Nei enginn! Fjölmiđlar spyrja einskis, gleypa viđ ţví ađ fullyrđingar ljósmćđra um laun sín séu rétt.

Takiđ svo eftir ţćtti Landspítalans. Hann heldur sér algjörlega til hlés, lćtur sem ţetta mál allt sé á ábyrgđ ríkisins. Aldrei benda yfirmenn spítalans á eitt eđa neitt sem gćti lagađ kjör ljósmćđra. Nei, á ţeim bćnum er ţagađ og ađeins bent á ađ efnahags- og fjármálaráđuneytiđ ráđi för. Auđvitađ er ţađ ekki ţannig ađ risastór ríkisstofnun hafi ekkert um kjaramál ađ segja. Ţögnin er bara hluti af pólitískri baráttu stjórnar spítalans um meira fé sem bendir ađeins til ađ reksturinn gćti veriđ betri. Leynt og ljóst er spítalinn í stríđi viđ ríkissjóđ.

Hér er ágćtt ađ endurtaka ţađ sem áđur var sagt, ekki er nein afstađa tekin međ eđa á móti kjarabaráttu ljósmćđra. Eingöngu veriđ ađ benda á hversu fáar fréttir berast. Fréttirnar eru algjörlega sagđar frá sjónarhóli annars ađilans og ţar ađ auki eru núverandi laun ljósmćđra leyndarmál, ekki launataflan heldur útborguđ laun.

Til viđbótar eru ljósmćđur svo „ofbođslega ţreyttar“, rétt eins og hjúkrunarfrćđingar. Og fréttamenn í sjón- og hljóđvarpi segja frá ţessum tilfinningum samviskusamlega.

Veistu hvađ? ágćti lesandi. Ég held ađ ţađ sé meira í ţessari kjarabaráttu en fjölmiđlar sláta í veđri vaka. Ţađ getur hreinlega ekki veriđ ađ ríkisvaldiđ hafi allan ţennan tíma ađeins veriđ ađ berja á ljósmćđrum og „sanngjörnum kröfum“ ţeirra. 

Auđvitađ kunna einhverjir ađ segja ađ ríkiđ sé vont og leiđinlegt viđ ţessar yndislegu ljósmćđur. „Bjarni, ćtlar ţú ađ taka á móti barninu mínu,“ stendur á mótmćlaspjöldum fyrir utan Karphúsiđ. Hvers konar bull er nú ţetta? Jú, áróđur sem allir gleypa viđ. Um leiđ kemst enginn inn nema ganga í gegnum leggöng. Fjölmiđlar bergmála ţetta svo samviskusamlega ađ ég var lengi á ţeirri skođun ađ ríkiđ vćri af einskćrum skepnuskap á móti ljósmćđrum.

Er ekki gott ađ fjölmiđlar fari ađ taka sér tak og birti eitthvađ annađ en tilbúnar fréttatilkynningar frá almannatenglum Ljósmćđrafélagsins? Er ekki líka kominn tími til ađ fjölmiđlar hćtti bara ađ láta mata sig í ţessu máli? Látum önnur liggja á milli hluta. Er ekki kominn tími til ađ viđ, neytendur frétta, sjáum í gegnum áróđur Ríkisútvarpsins?


mbl.is „Tökum ekki hverju sem er“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Jćja, ţar fórstu međ ţađ Sigurđur.

Már Elíson, 1.7.2018 kl. 22:20

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Tek undir hvert orđ síđuhafa. Börn munu fćđast áfram og ef ljósmóđir er ekki til stađar, mun kylfa ráđa kasti um hvernig fer. Ţessi áróđursherferđ er ađ verđa dulítiđ vafasöm. 

 Um ađkomu fjölmiđla er eiginlega ekkert annađ ađ segja en ađ ţar bregđast nánast allir innviđir. Fjölmiđlafólk á Íslandi hefur sennilega aldrei lotiđ neđar í aumingjaskap og opnmynntum aumingjagangi gagnvart áróđursherferđum. 

 Engin stétt í landi voru er merkilegri en önnur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 2.7.2018 kl. 03:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband