Tíu frambođ sem alls ekki borgar sig ađ kjósa

Sautján frambođslistar hafa veriđ lagđir fram í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna. Helmingurinn á ekki nokkurn möguleika á ađ koma manni ađ. Ţar af leiđandi er tómt rugl ađ kjósa ţessa flokka. Ţar ađ auki hafa fćstir á listunum látiđ borgarmál til sín taka.

Ég hvet fólk til ađ kjósa en ekki ţessa flokka, međ fylgja hlutfallstölur úr skođanakönnun Fréttablađsins sem birt var í gćr:

 1. Ekki Íslensku ţjóđfylkinguna, 0%
 2. Ekki Karlalistann, 0%
 3. Ekki Pírata, 10,3%
 4. Ekki Höfuđborgarlistann, 0,3%
 5. Ekki Sósíalistaflokkinn, 2,3%
 6. Ekki Borgin okkar Reykjavík, 0%
 7. Ekki Frelsisflokkinn, 0,3%
 8. Ekki Kvennahreyfingin, 1,9%
 9. Ekki Viđreisn, 6,2%
 10. Ekki Alţýđufylkinguna, 0%

Viđ vitum hvar viđ höfum ţá sem bjóđa sig fram á eftirfarandi listum:

 1. Sjálfstćđisflokkurinn, 26,3%
 2. Vinstri grćn, 7,5%
 3. Samfylkingin, 32,1%
 4. Miđflokkurinn, 5,3%
 5. Flokkur fólksins, 3,1%
 6. Framsóknarflokkurinn, 3,6%

Enginn úr fyrri hópnum mun ná manni inn nema hugsanlega Viđreisn sem er međ konu í fyrsta sćti sem aldrei hefur komiđ nálćgt stjórnmálum og gatađi eftirminnilega í viđtali í fréttum Stöđar2 í mars. Píratar fá slatta af atkvćđum en út á hvađ veit enginn. Ţetta eru bara krakkar sem aldrei hafa látiđ sig borgina nokkru skipta.

Seinni hópurinn hefur sýnt sig eftirminnilega og hefur sterkt bakland og ţekkir til borgarmála og hafa unniđ ađ borgarmálum meira eđa minn.

Reynum ađ fá skýra og glögga niđurstöđu í borgarstjórnarkosningunum. Ţađ gerist ađeins međ ţví ađ kjósa stóru flokkana, ekki flokka sem hafa ekkert fram ađ fćra.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Algjorlega sammala.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 26.5.2018 kl. 02:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband