Ţórđur, of lítiđ og of seint

Ótrúlegt hefur veriđ ađ fylgjast međ handarbaksvinnubrögđum sem einkennt hafa launamál einstakra starfsmanna í Hörpu. Enn ótrúlegra er ađ hinn mikli sómamađur, Ţórđur Sverrisson, skuli ekki hafa haft betri stjórn á málum, er hann ţó stjórnarformađur. Hann hefđi átt ađ vita betur en hleypa máli í ţćr ógöngur sem ţćr eru komnar í.

Viđ, almenningur, vitum fátt annađ er ađ laun framkvćmdastjórans hafi veriđ hćkkuđ og svo lćkkuđ aftur. Stjórn Hörpu hefur haldiđ ţví fram ađ um hafi veriđ ađ rćđa falsfrétt, launin hafi aldrei veriđ hćkkuđ.

Svo voru á ţriđja tug starfsmanna látnir taka á sig launalćkkun. Ţórđur, ţú lćtur ekki almenna starfsmenn taka á sig launalćkkun. Ţú umbunar ţeim og fćrđ meira út úr starfi fólksins.

Verst hefur ţó veriđ ađ fylgjast međ framkomu framkvćmdastjórans sem hefur líklega skort auđmýkt og vinalegra framkomu. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra í ţessu glćsilega húsi sem  á allt sitt undir međlagi frá ríki og borg.

Og nú berast ţćr fréttir ađ stjórn Hörpu ćtli ađ lćkka laun stjórnarmanna. Svona látalćti eru gagnslaus. Ţórđur, ţetta er of seint og skiptir ekki nokkru máli. Skađinn er mikill og verđur ekki afmáđur međ lćkkun stjórnarlauna.

Hver sá eiginlega um almannatengslin fyrir Hörpu?


mbl.is Falliđ verđi frá hćkkun stjórnarlauna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar ţetta mál kom upp ţóttu mér viđbrögđ framkvćmdastjórans undarleg, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.  Ég velti ţví m.a. fyrir mér á hvađa forsendum framkvćmdastjórinn hefđi veriđ ráđinn og ţóttist fá svar viđ ţeirri spurningu ţegar stjórnarmenn byrjuđu ađ tjá sig.  Ţađ er eins og allir hafi veriđ sammála um "málstađinn" og ađ engum hafi dottiđ í hug ađ velta upp öđru sjónarhorni.

Stađa stjórnar og framkvćmdastjóra er síđur en svo krćsileg (orđin hroki og síđar heimaskítsmát komu upp í huga mér) og ţađ sem verra er, ţađ mun ekki hljóma trúverđugt ef ţau ađ endingu játa á sig mistök og biđjast afsökunar.  Međ öđrum orđum ţykir mér ţeim ekki sćtt.

TJ (IP-tala skráđ) 18.5.2018 kl. 17:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband