Öll mengun er slćm nema sú á gamlaárskvöldi

Ţversagnirnar í lífi međalmannsins eru miklar en aldrei missir hann svefn yfir ţeim. Ástćđan er einfaldlega sú ađ samfélagslegar skođanir snerta hann sjaldnast en geri ţćr ţađ tekur hann afstöđu oft ţvert á almenna skynsemi.

Almennt erum viđ á móti mengun:

Ţannig er međ plastpoka. Ţrýstingur samfélagsins veldur ţví ađ ć fleiri hćtta ađ nota plastpoka í verslunarferđum og velja frekar eitthvađ úr taui eđa öđru til burđarins. Fréttir af plastmengun í náttúru heimsins eru hrikalegar.

Ţannig er ţađ međ skolpiđ. Fćstir leggja leiđ sína niđur í fjöru en ţeir sem ţađ gera finnst alveg ómögulegt ef strendurnar eru ekki hreinar. Ţess vegna er ţađ krafa samfélagsins ađ skolpiđ sé hreinsađ áđur en ţví er sleppt í hafiđ.

Ţannig er ţađ međ nagladekkin. Hversu margir daga á ári ţarf ađ aka á nagladekkjum? Ţeir eru fáir ef aungvir. Ţar af leiđandi aka fjölmargir á nagladekkjum á snjóauđum götum meginhluta vetrarins. Nagladekk valda svifryksmengun og eru ţví hćttuleg heilsu manna. Margir vilja banna ţau.

Ţannig er ţađ međ opna elda. Samfélagiđ vill ekki sinubrennur nema á ákveđnum tíma ársins. Ekki má brenna rusli. Eldar geta veriđ hćttulegir og askan er hćttuleg heilsu manna.

Ţannig er ţađ međ göturyk. Samfélagiđ vill ađ götur borga og bćja séu sópađar til ađ minnka svifryk. Borgin ţráast samt viđ vegna blankheita og treystir á rokiđ.

Ţannig er ţađ međ skotelda um áramót. Ţeir valda gríđarlegri mengun, miklum sóđaskap og hćttu fyrir notendur og nćrstadda. En nú bregđur svo viđ ađ mikill meirihluti fólks snýr snúđugt upp á sig og heldur ţví fram ađ skoteldar séu hluti af persónulegum rétti einstaklingsins. Líklega svona svipađ og margir Bandaríkjamenn telja ţađ rétt sinn ađ eiga og ganga međ byssur sér til varnar eđa skemmtunar.

Sérfrćđingar halda ţví fram ađ mengun vegna skotelda sé gríđarlega mikil, stórhćttuleg heilsu fólks og ţar ađ auki skapa ţeir hćttu á beinu líkams- og eignatjóni.

En nei ... Viđ snúum upp á okkur og segjum ađ ţetta skoteldanotkunin sé álíka mikill réttur okkar og ţau frelsisákvćđi sem er ađ finna í stjórnaraskránni.

Sko, viđ erum á móti allri plastmengun, strandmengun, svifryksmengun og opnum eldum og álíka. En skoteldarnir eru friđhelgir međ allri sinni mengun og hćttu. Er ţetta ekki ţversögn.

Jú, en viđ erum ađ reyna ađ styrkja björgunarsveitirnar ...

Já, auđvitađ. Ţađ réttlćtir allt. Ekki satt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Sigurđur

Ţetta međ nagladekkin mun ekki vera alveg rétt. Ég minnist blađagreinar sem fjallađi um norska rannsókn,eđa sćnska. Sú rannsókn leiddi í ljós ađ svifryk var ekki ađ myndast nema ađ óverulegu leyti vegna nagladekkjanna. Ţađ voru ýmsar ađrar áastćđur svifryksmyndurnar sem rannsóknarmenn sögđu vera ástćđu fyrir megninu af svifrykinu. Mig minnir ađ saltaustur hafi veriđ ţar á međal. Gaman vćri ef einhver lesandi muni hvar ţessa grein um norsku rannsóknina er ađ finna. Mörg dekkjaverkstćđi voru međ ţessa grein í ljósriti á afgreiđsluborđum sínum fyrir nokkrum árum síđan.

Ţađ er ekki nýtt ađ menn hengi bakara fyrir smiđ.

Gleđilega hátíđ og ég biđ ţér Guđs blessunar og fjölskyldu ţínni á nýju ári um leiđ og ég ţakka góđa pistla ţína.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.12.2017 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband