Örnefni á frábćrri Moggamynd Raxa

Hásúla kkMorgunblađiđ birtir í síđasta tölublađi ársins alveg glannalega fallega skammdegismynd sem Ragnar Axelsson tók.

Gallinn er sá ađ Mogginn er lítiđ fyrir örnefni og segir ekkert frá ţví hvar myndin er tekin. Hún er af Háusúlu (916 m) sem er ein af tindunum í Botnsúlum. Til hliđar er opnan eins og hún er birt í blađinu.

Eftir ađ ég náđi mér af hrifningunni tók ég mér ţađ bessaleyfi ađ setja nokkur örnefni inn á myndina. Ţar sem myndin er tekin međ nokkrum ađdrćtti er dálítiđ erfitt ađ stađsetja einstök fjöll, dali og stađi.

Biđ lesendur mína forláts hafi ég ruglađ eitthvađ í örnefnaleiđangri mínum enda ber ađ hafa ţađ sem réttara reynist.

Hér er örnefnamyndin og ef „klikkađ“ er á hana ţrefaldast hún í stćrđ.

Háasúla 1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mögnuđ mynd og takk fyrir ađ stađsetja landslagiđ.

Ragnhildur Kolka, 30.12.2017 kl. 17:25

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Sigurđur göngugarpur, međ ósk um gleđilegt ár.

 Góđar stundir, međ áramótakveđju ađ,sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 31.12.2017 kl. 00:00

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vantar ekki nafniđ á ađalfjalliđ fremst á myndinni? Annar frábćrt og ţakkarvert framtak. Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţau gömlu Mogga Gogginu. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 31.12.2017 kl. 05:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband