Páll og Jón ekki ráđherrar, ţví miđur

Manni finnst ótrúlegt ađ hćgt sé ađ ganga framhjá forystumanni Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi sem réttilega er annađ höfuđvígi flokksins á landinu. Sjálfsagt er ađ Páll Magnússon veki máls á ţessu. Ţađ sýnir ţó manndóm ađ styđja ríkisstjórnina í stađ ţess ađ láta á ţessu steyta.

Einnig finnst manni skrýtiđ hvers vegna Jón Gunnarsson haldi ekki áfram sem ráđherra. Hann hefur sýnt hvers hann er megnugur sem ráđherra samgöngu- og sveitarstjórna. Á hans vegum hafa stórhuga uppbyggingar í vegakerfinu á suđvesturlandi veriđ kynntar. Ţćr hugmyndir hefur mađur ekki áđur séđ. Vćntanlega verđa ţćr ađ veruleika á nćstu árum.

Ţćr raddir heyrđust ađ Sigríđur Á. Andersen hefđi átt ađ fara í Landbúnađar- og sjávarútvegsráđuneytiđ. Sú hugmynd hefđi veriđ góđ enda ţarf nagla eins og hana ţar.

Ađ endingu ţetta: Styđ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks, VG og Landverndar til allra góđra verka eins og píratinn sagđi af öđru tilefni. laughing


mbl.is Páll styđur ekki ráđherralista Bjarna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

JON  er dugnađarforkur og athafnamađur.

 SVONA MENN ERU EKKI VINSĆLIR ÍRÍKISSTJÓRN !

Erla Magna Alexandersdóttir, 30.11.2017 kl. 21:12

2 identicon

Af hverju ekki ađ halda dómsmálaráđherra sem loksins gerir eitthvađ í ţví ráđuneyti?

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 30.11.2017 kl. 22:14

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sigríđur hefur stađiđ sig vel í dómsmálaráđuneytinu. Held ađ ţađ ţurfi ađ taka til í öđrum ráđuneytum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 1.12.2017 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband