Sngur fluttur og ger er uppljstrun

1.

g er algjrlega skorin karaoke-drottning og a gri merkingu.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Hva ir a vera skorin karaoke-drottning? Allt bendirtil ess a s sem skrifai frttina hafi einhvers staar huga snum veri a leita a orinu skoraur sem er lsingaror og merkir algjr, eitthva sem er umbreytanlegt.

skoraur er lklega dregi af v a enginn skorar vikomandi um titilinn. Gti verikomi fr eim tma er karlar gengu hlm og brust uns annar l dauur.

Tillaga: g er algjrlega skoru karaoke-drottning og a gri merkingu.

2.

Innan skamms tekur gamani a krna egar Bill gerir skelfilega uppljstrun.

Kvikmyndagagnrni bls. 33 Morgunblainu 2. nvember 2017.

Athugasemd: Hr er hugsanlega einhver ruglingur ferinni. Eitt er a uppgtva, anna er a ljstra upp. ljst er hvor hfundur essara ora vi. Af mltifinningunni a dma er rttara a g uppgtvi eitthva en a g geri uppgtvun. Sama vi egar einhver ljstrar einhverju upp, varla gerir hann uppljstrun.

Tillaga: Innan skamms tekur gamani a krna egar Bill uppgtvar eitthva skelfilegt. Ea: Bill ljstrar upp skelfilegu leyndarmli.

3.

VS fr 210 milljnir vegna lns kranu eftir langa mu

Fyrirsgn frtt visir.is.

Athugasemd: Orar setningu skiptir mli. Ef ekki er hgt a misskilja a sem sagt er ea a hn verur hlfhjktleg. essu tilviki gerist hvort tveggja.

Vs lnai f til kranu en fkk ar ekki f a lni eins og skilja m af fyrirsgninni. essa peninga hefur fyrirtki n fengi til baka. etta m ora einfaldan htt.

Tillaga: Vs fr endurgreiddar 210 milljnir vegna lns til kranu.

4.

ryrkja hent t fyrir hundahald Htni.

Fyrirsgn frtt visir.is.

Athugasemd: Fyrirsgnina m skilja ann veg a ryrkjanum hafi veri sagt upp hsni Htni vegna ess a fyrirhuga er a koma ft hundahaldi. Honum var hins vega vsa dyr vegnaleyfilegs hundahalds. fyrirsgninni kennir hrifa r ensku ar sem forsetningin for er dd hugsunarlaus.

Mikilvgt er a fyrirsagnir su annig samdar a enginn misskilningur vakni hj lesandanum. v er jnusta fjlmila falin. egar llu er botninn hvolft bja fjlmilar lesendum snum ea horfendum upp jnustu.

Tillaga: ryrkja hent t vegna hundahalds Htni.

5.

Stjarnan ori ekki a taka slaginn.

Fyrirsgn bls. 2 rttablai Morgunblasins 7. nvember 2017.

Athugasemd: Frttin fjallar um leik Stjrnunar og Vals handbolta og hann var vissulega slagur eins og allir leikir eru. Undarlegt er v a ora fyrirsgnina ennan htt, jafnvel leikmenn Stjrnunnar hafi ekki lagt sig eins miki fram og eir hefu tt a gera.

Stjarnan tk slaginn en var undir. Blaamaurinn hefi tt a kanna hva felst ortakinu, svo virist sem hann skilji a ekki. Engu a sur skrifai hann gtlega um leikinn, a vantar ekki.

Tillaga: Stjarnan lagi sig ekki fram og tapai.

6.

Erlend fjrfestingarfyrirtki eiga a minnsta kosti 41 millar krna Kauphll slands en fyrir tveimur rum san st upphin rmum 15 milljrum.

r frtt mbl.is.

Athugasemd: San er atviksor og er hr troi inn setningu vegna misskilnings. egar tveir hittast sem hafa ekki sst lengi segir annar: Miki er langt san g hef s ig.

Hinn svarar: J, n eru byggilega tv r san.

S fyrri btir vi: Fyrir tveimur rum hittumst vi Akureyri.

Berum etta saman og san vi fyrirsgnina. kemur berlega ljst a atviksorinu san er ofauki. Hjlpar ekkert, er bara arfi. Engu a sur afar miki nota, ofnota

Tillaga: Erlend fjrfestingarfyrirtki eiga a minnsta kosti 41 milljar krna Kauphll slands en fyrir tveimur rum st upphin rmum 15 milljrum.

7.

Dmsmlarherra flutti sknandi fna ru laugardag og Jhanna Gurn Jnsdttir flutti sng sem setti fallegan svip athfnina.

r frtt blasu 4 Morgumblainu 13. nvember 2017.

Athugasemd:, , . Eitt er a flytja ru en anna er a flytja sng sem er afar furulegt athfi. Tilvitnunin er r frsgn manns af Kirkjuingi og m vera a hann hafi teki svo til ora. Hins vegar bar blaamanni a laga oralagi v hann hltur a vita a rumenn flytja rur ea erindi en sngvarar syngja vissulega megi um hvort tveggja tala um gan flutning.

Tillaga: Dmsmlarherra flutti sknandi fna ru laugardag og sngur Jhnnu Gurnar Jnsdttur setti fallegan svip athfnina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rni Gunnarsson

Vri ekki betra a fallbeygja nafn Jhnnu G. umsgninni?

rni Gunnarsson, 15.11.2017 kl. 13:58

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

a vri byggilega til bta, rni.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 15.11.2017 kl. 14:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband