Er réttlát reiđi frétt en lygafrétt ekki?

Hvađ er ađ ţví ţótt menn fyllist réttlátri reiđi? Ekkert, alls ekkert.

Trúnađur á ritstjórn Fréttablađsins er svo slakur ađ ţar inni lúta sumir svo lágt ađ leka „frétt“ til keppinautarins um atburđ innandyra.

DV, Pressan og Eyjan reka harđan áróđur gegn Sjálfstćđisflokknum. Ţar ţykist menn hafa himinn höndum tekiđ ţegar einhver fullyrti í eyru fréttabarnanna ţar ađ formađur Sjálfstćđisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafi reiđst blađamanni á ritstjórn Fréttablađsins fyrir rangan fréttaflutning á vefnum visir.is.

Nú telst ţađ „frétt“ ađ Bjarni hafi reiđst, en reynt er ađ sneiđa framhjá ţví ađ visir.is hafi fariđ međ rangt mál. Hér eru endaskipti höfđ á hlutunum.

Róginn sem rekja má til ritstjórnar Fréttablađsins og visir.is og birtur er á dv.is er pólitísk árás. Ekkert annađ. Tilgangurinn er ađ gera lítiđ úr Bjarna Benediktssyni i ţeirri von ađ ć fćrri kjósi Sjálfstćđisflokkinn.

Allt skynsamt fólk hlýtur ađ sjá í gegnum svona áróđur. Hann byggist á ţví sama og var lćtt svo ísmeygilega ađ fólki fyrir nokkrum vikum, ađ Sjálfstćđisflokkurinn verndađi barnaníđinga. Um leiđ var talađ um leyndarhyggju og ólýđrćđislegar ađgerđir til ađ hrekkja almenna borgara.

Hin blákalda stađreynd er sú ađ enginn vćri ađ bera bull á borđ landsmanna nema vegna ţess ađ sumir eiga ţađ til ađ falla fyrir honum. Ţá er hinum pólitíska tilgangi náđ og ţađ vita rógberarnir. Ţetta eru almannatengsl međ skítlegum formerkjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Réttsýni

Ţađ er auđvitađ frétt ţegar forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins missir missir gjörsamlega stjórn á sér á annarra manna vinnustađ fyrir framan fullt af fólki, öskrar af brćđi á unga blađafréttakonu svo drynur í öllum húsakynnum Fréttablađsins og linnir ekki látum fyrr en hann er dreginn nauđugur til hliđar af ađstođarmanni. Ef forćtisráđherrar annarra ţjóđa myndu tryllast svona fyrir framan alla kćmi ţađ ekki bara í fréttunum í ţví landi heldur myndu félagar viđkomandi, ef ţađ vćri einhver manndómur í ţeim, reyna ađ koma honum a.m.k. í reiđstjórnun, ef ekki undir lćknishendur.

http://www.dv.is/frettir/2017/10/10/bjarni-trylltist-ritstjorn-365-vitni-hefur-ahyggjur-af-andlegri-heilsu-forsaetisradherra/

Réttsýni, 11.10.2017 kl. 15:27

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Hef reynt ađ hafa ţađ fyrir reglu ađ svara ađeins ţeim sem ţora ađ koma fram undir sínu rétta nafni. Međ ţví ađ fela nafn sitt reynir ómerkilegt liđ ađ koma höggi á pólitíska andstćđinga. Rök verđa ekkert betri ţó notađ sé velhljómandi dulnefni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 11.10.2017 kl. 18:09

3 identicon

Hvađ sagđi ekki Winston Churchill?

"You have enemies? Good. That means you've stood up for something, sometime in your life."

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 11.10.2017 kl. 19:41

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sorglegt er ađ sjá, hve sjálfhverfur, allt of stór hluti blađa og fréttamannastéttarinnar er orđinn. Hvađ er ađ ţví ađ vanda óvöndđum fréttasnápum ekki kveđjurnar, fyrir faustursleg vinnubrögđ, eđa jafnvel lygar, ţó fram fari í heyranda hljóđi? Ef einhver lýgur upp á ţig sök og ţú lćtur hann heyra ţađ, ert ţú ţá orđinn sökudólgurinn?

 Fréttasnápar sem nenna ekki einu sinni lengur ađ skrifa hlutlausar fréttir, heldur lepja hverja delluna af annari, eftir hverjum öđrum, eđa hreinlega búa til fréttir, eru starfi sínu ekki vaxnir. Íslensk fjölmiđlun er ađ nálgast ţađ ađ verđa óbćrileg. Ótrúverđug og allt of oft, augljóslega stýrt af órćđum niđurrifsöflum, sem hafa hag af ţví ađ koma höggi á menn og málefni. Sorglegt ađ hluti fjölmiđla skuli notađur til ţessa og í reynd sönnun ţess, ađ ţeir sem ţar starfa, eru starfi sínu engan veginn vaxnir.

 Vćri fróđlegt ađ vita hvađan fjármagniđ kemur, sem fjármagnar mestu ritslóđana og innihaldslausustu upphróparana. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.10.2017 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband