Ţrjú núll fyrir Ísland

BoltarÉg ţorđi varla ađ horfa á landsleik Íslands og Tyrklands fótbolta síđasta föstudag. Byrjađi, fannst Tyrkirnir miklu betri og slökkti ţá á tćkinu og fór ađ vinna. 

Hélt ađ Tyrkinn myndi rúlla ţessu upp. Ţarna var fullur leikvangur af brjáluđu köllum međ fána og öskrandi upp í eyrađ á nćsta manni. Sjötíu og átta milljón manna ţjóđ á móti örríki međ ţrjúhundruđ og fjörtíu ţúsund manna ţjóđ. Getur ekki endađ vel, hugsađi ég og ćtlađi ekki ađ verđa vitni ađ slátrun í beinni.

Tuttugu mínútum síđar kveikti ég aftur á sjónvarpinu og fannst hljóđiđ bara nokkuđ gott í ţulinum og stađan á strákunum okkar virtist bara bóđ. Ég ákvađ ađ horfa áfram.

Svo koma eitt mark og skömmu síđur annađ.

Held ađ hćgindastóllinn minn sé stórskemmdur ... en af góđu tilefni.

Nú er ég ekki eins taugaveiklađur. Held ađ ég horfi á allan leikinn á móti Kósósvó.

Spái ţví ađ okkar menn vinni annađ hvort međ ţremur mörkum gegn engu - eđa á annan hátt. Sigur og ekkert annađ.

Já, er Ísland ekki besta land í heimi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband