Vangaveltur

Segja má ađ ţetta sé ađ minnsta kosti ástćđa til örstuttra vangaveltna:

Húsnćđi: Í Reykjavík er mikill húsnćđisskortur og ţar af leiđandi hćkkar fasteignaverđ sem og leiguverđ íbúđa. 

 • Enginn gagnrýnir borgarstjórnarmeirihlutann fyrir ađ bjóđa ekki upp á lóđir í samrćmi viđ eftirspurnina.
 • Borgarstjóri kennir ríkinu um lóđaskortinn og lćtur sem hann komi borginni ekkert viđ.

Verđbólga: Verđbólga ţađ sem af er ţessu ári hefur mćlst um 1,9%, ástćđan er ađ mestu leyti hćkkun fasteignaverđs.

 • Svo lengi sem elstu menn muna hefur forysta launţegahreyfingarinnar barist gegn verđbólgunni og krafist meiri kaupmáttar.
 • Nú er ađalvandinn ađ mati ASÍ ađ verđbóla gćti aukist, kannski, ef til vill, hugsanlega ...

Kaupmáttur launa: Á síđustu tveimur árum hefur kaupmáttur launa aukist um 50%.

 • Fjölmargir telja ađ ţađ geti ekki gengiđ lengur ađ fólk hafi góđ laun og kaupmáttur ţeirra sé mikill.

Ríkisútgjöld: Mikiđ er varađ viđ auknum ríkisútgjöldum.

 • Hins vegar ţarf ađ auka fjárveitingar í heilbrigđiskerfiđ, samgöngumál, lögregluna, dómstóla, skólamál og álíka. 
 • Aukning ríkisútgjalda í allt hitt er efnahagslega hćttulegt.

Krónan: Hvar eru nú ţeir sem sögđu ađ krónan vćri handónýtur gjaldmiđill:

 • Gengislćkkun er sterk vísbending um ónýta krónu.
 • Styrking krónunnar er vísbending um ađ krónan er ónýt.
 • En ţađ er allt annađ međ hina mikilfenglegu Evru ... Úbbs!

Gengi krónunnar: Hann er vandratađur međalvegurinn:

 • Hćkki verđ erlendra gjaldmiđla (gengisfelling) grćđir sjávarútvegurinn, ferđaţjónustan, iđnađurinn og ađrar útflutningsgreinar.
 • Lćkki verđ erlendra gjaldmiđla (gengisstyrking) lćkka innfluttar vörur, t.d. matur, bílar, eldsneyti og fleira.

Vextir: Furđur íslenskra banka:

 • Verđtryggđ íbúđalán eru um 5%
 • Óverđtryggđ íbúđalán eru um 7%
 • Í Noregi íbúđalán um 3,5% ... og norskir bankar lifa'đa af

Stjórnarandsstađan: Um afnám gjaldeyrishafta og bráđnun snjóhengjunnar:

 • Man nokkur hvađ hún sagđi?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband