Guđmundur Andri Thorson, strútskýrandi Íslands

Ég andmćli svo sérstaklega tilraun Guđmundar Andra til ţess ađ gera mér upp skođanir varđandi hlýnun andrúmsloftsins. Lćtur hann jafnvel ađ ţví liggja ađ ég haldi ţví fram ađ hitastig fari ekki hćkkandi. Ekkert í mínum skrifum eđa rćđum gefur tilefni til ţess.

Ţannig skrifar Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, í grein í Fréttablađ dagsins. Ástćđan er sú ađ í síđustu viku skrifađi Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur og leigupenni, rćtna grein um Sigríđi og gerđi henni miskunarlaust upp skođanir. Ráđherrann kom vćgast sagt illa út í lýsingu skáldsins og margir ráku upp stór augu, ţar á međal ég, sem skildi ekkert í ţví hvers konar fasistakelling hefđi náđ ţvílíkum metorđum innan Sjálfstćđisflokksins.

Í grein sinni segir Guđmundur Andri:

... en ţađ er afar óheppilegt ađ einn eindregnasti strútur landsins sé ráđherra í ríkisstjórninni, Sigríđur Andersen, og meira ađ segja sérstakur talsmađur Sjálfstćđisflokksins í umhverfismálum, ţar sem hún gerir gys ađ ţví ađ flokka rusl og berst fyrir frjálsum og óheftum útblćstri bíla.

Til skýringar segir Guđmundur Andri ađ Strútskýringar snúast um ólíkar ađferđir afneitunarsinna viđ ađ stinga höfđinu í sandinn.“ Eitthvađ skjöplast skáldinu í líkingartilraun sinni. Varla er hćgt ađ stinga höfđinu í sandinn nema á eina vegu, ţađ er ađ stinga ţví í sandinn ... Ađ minnst kosti verđur niđurstađan alltaf hin sama.

Látum ţađ nú vera en einbeitum okkur ađ „strútskýrandanum“ Sigríđi Á. Andersen.

Guđmundur Andrei segir;

„... hún gerir gys ađ ţví ađ flokka rusl og berst fyrir frjálsum og óheftum útblćstri bíla.“

Sigríđur svarar ţessu:

Á síđasta kjörtímabili leyfđi ég mér hins vegar ađ benda á ađ fólksbílar eru međ um 4% af losun gróđurhúsalofttegunda af manna völdum hér á landi.

Yfir 70% árlegrar losunar stafa frá framrćstu votlendi sem ríkisvaldiđ hvatti og styrkti landeigendur til ađ rćsa fram međ ţessum og fleiri neikvćđum afleiđingum. [...] 

Ég hef sömuleiđis vakiđ athygli á ţví ađ vinstri stjórnin hans Guđmundar Andra breytti sköttum á bíla og eldsneyti til ađ beina fólki úr bensínbílum yfir í dísilbíla, en fram ađ ţví höfđu flestir Íslendinga kosiđ bensínbíl.

Nú er hins vegar almennt viđurkennt ađ útblástur dísilbíla er verri en bensínbíla og ţví er fráleitt ađ skattleggja bensínbíla meira en dísilbíla.

Guđmundur gefur sig ekki í skáldskapnum og segir:

Strútskýrandinn [Sigríđur Andersen] segist í fyrsta lagi hafa allan rétt á ađ draga í efa niđurstöđur vísindamanna og ađ fólk sem mótmćli slíku tali sé haldiđ pólitískri rétthugsun, vilji ţöggun og ritskođun og telji sig yfir ađra hafiđ – „góđa fólkiđ“. Í öđru lagi segir strútskýrandinn, er ekkert ađ hlýna í veröldinni. Í ţriđja lagi, segir hann: ţó ađ ţađ sé ađ hlýna í veröldinni er ţađ ekki vegna gróđurhúsaáhrifa af mannavöldum heldur eru ţetta bara eđlilegar sveiflur.

Í fjórđa lagi bendir hann á ađ ţó ađ ţađ sé ađ hlýna á Jörđinni vegna gróđurhúsaáhrifa af mannavöldum ţá séu ţađ góđar fréttir, viđ getum unađ okkur í sólbađi, gróđur vex og okkur líđur vel. Í fimmta lagi segja ţau ađ ţó ađ hlýnunin muni hafa skelfilegar afleiđingar fyrir líf mannanna hér á Jörđu sé of seint ađ bregđast viđ 
[...] 

Takiđ eftir stílbrögđunum hjá Guđmundi Andra. Hann uppnefnir Sigríđi og segir í óbeinni rćđu frá ţví sem hún á ađ hafa sagt. Passar sig á ađ vitna hvergi orđrétt í mál hennar. Alveg klassísk ađferđ vinstrimanna.

Í lok upptalningarinnar er strútskýrandinn ekki lengur „hann“ heldur er komin fleirtala í ávirđingarnar og „ţau“ halda einhverju fram. Svona er nú orđaverksmiđjan flaustursleg og fljófćrnisleg ţegar ćtlunin er ađ gera lítiđ úr öđrum.

Lítur nú út fyrir ađ Guđmundur Andri Thorson sé orđinn ađ hinum eina og sanna strútskýranda Íslands í tilraunum sínum til ađ koma höggi á Sigríđi Andersen og skođanir hennar.

Ekkert sem karlinn segir stenst skođun. Ţađ ţýđir ađ hann segir ósatt ... skrökvar. Jćja, látum ţađ vađa, hann beinlínis lýgur, býr til sögu sem ekkert er ađ baki. Slíkt háttalag er einfaldlega rógur, en tilgangurinn helgar víst međaliđ.

Nćsti ţáttur í ţessu undarlega háttalagi skáldsins verđur eflaust sýning á ţví hvernig hann reynir ađ réttlćta ávirđingar sínar og helst margstimpla Sigríđ A. Andersen sem fasista á einhvern hátt eđa annan. Hann mun án efa klóra í bakkann og ţá er ţađ bara spurningin hvenćr hann gefur eftir (ţađ er bakkinn, ekki skáldiđ).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta var fávísleg grein hjá honum frćnda mínum og honum ekki fyllilega sambođin.

Halldór Jónsson, 16.3.2017 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband