Dónaskapur Svandísar Svavarsdóttur gagnvart ţjóđinni

Útilokađ er ađ halda ţví fram ađ Svandís Svavarsdóttir, fyrrum ráđherra Vinstri grćnna og alţingismađur sé hugsjónamađur. Hún seldi skođun sína á ESB og fékk í stađinn ráđherrasćti í ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms.

Um ţessar mundir er hún afar hávćr í gagnrýni sinni á ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokksins og telur sig vita manna best um vilja ţjóđarinnar.

„Mađur er nátt­úru­lega hissa, svo ekki sé fast­ar ađ orđi kveđiđ, ađ ekki sé hćgt ađ setja ein­fald­lega niđur ţenn­an dag og ég skil ţađ ekki ađ ţađ sé búiđ ađ halda tvo fundi í stjórn­ar­ráđinu međ stjórn­ar­and­stöđunni og afrakst­ur­inn skuli enn vera sá ađ ţađ sé ennţá lođiđ og lćvi blandiđ hvenćr verđur kosiđ,“ sagđi Svandís. „Mér finnst ţetta dóna­legt gagn­vart ţjóđinni,“ bćtti hún svo viđ.

Ţetta segir Svandís í sjónvarpsţćtt í morgun samkvćmt endursögn mbl.is. Hún tilheyrir drjúgum minnihluta á Alţingi en talar eins og hennar sé valdiđ, mátturinn og dýrđin. Ţetta er konan sem seldi stefnu síns flokks fyrir sćti í ríkisstjórn. Og ekki nóg međ ţađ.

Ţađ var hún sem sýndi ţjóđinni í tvígang ţann dónaskap ađ segja ekki af sér ţegar búiđ var ađ fella Icesave samningana undan henni og ríkisstjórninni sem hún sat naglföst í.

Hún og félagar hennar einkavćddu bankanna á ríkisstjórnartíma sínum á ţann hátt ađ kröfuhafar ţeirra fengu ţá gefins. Og til ţess ađ sykra nú dálítiđ gjöfina fengu ţeir afslátt af íbúđaskuldum heimilanna í landinu svo bankarnir gćtu hagnast enn betur á gjöfinni.

Ţessari konu ferst ađ skálda upp dónaskap á núverandi ţingmeirihluta. Hiđ eina sem Svandís gćti í raun og veru gagnrýnt meirihlutann fyrir er ađ stytta yfirstandandi kjörtímabil og kjósa í haust í stađ ţess ađ kjósa eftir eitt ár. Ţađ er eina ávirđingin sem hún hefur en notar ekki.

Svandís er ekki ţjóđin en hún ţykist vera ţađ.

 


mbl.is Dónaskapur gagnvart ţjóđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Ţađ er vert ađ rifja upp hvernig hlutirnir voru hjá kellu:

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráđherra hefur ítrekađ komiđ í veg fyrir atvinnuuppbyggingu međ ólögmćtum tafaleikjum til ađ hamla gegn nýtingu orkuauđlinda og uppbyggingu iđnađar á Íslandi. Framganga hennar hamlar gegn hagvexti og er ţjóđfélaginu dýr. Svandís hefur misbeitt valdi sínu til ađ koma í veg fyrir atvinnuuppbyggingu og hún hefur gengiđ út á ystu nöf til ađ tefja fyrir mikilvćgri uppbyggingu í iđnađi á tímum ţegar viđ ţurfum mest á ţví ađ halda. Ţannig mun enn dragast ađ hagvöxtur náist aftur á Íslandi međ batnandi hag almennings, minna atvinnuleysi og betri möguleikum til ađ verja velferđarkerfiđ.
Ţegar hún horfist í augu viđ annan áfellisdóminn í röđ – nú frá Hćstarétti, sem stađfestir sektardóm undirréttar yfir henni – ţá leyfir hún sér ađ segja: Hér er um „túlkunarágreining“ ađ rćđa. Ţađ virđist vera allt og sumt! Og bćtir svo viđ: Allt sem ég geri er pólitík. Hún má hafa sína pólitík í friđi, en hún getur ekki haft lög landsins og dómstóla í friđi fyrir sig. Ráđherra er embćttismađur og ber sem slíkum ađ virđa lög landsins, óháđ stjórnmálaskođunum sínum. Sem alţingismađur getur Svandís Svavarsdóttir unniđ skođunum sínum brautargengi á alţingi međ lagabreytingum eđa ţingsályktunartillögum, en henni er ekki heimilt ađ brjóta lög í ţágu skođana sinna. Ekki frekar en öđrum landsmönnum. Eđa eru hugsjónir og viđhorf stjórnmálamanna hafin yfir lög og ćđsta dómstól ţjóđarinnar, Hćstarétt? Ef svo er, ţá ber nýrra viđ.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1367778/

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 24.4.2016 kl. 16:08

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki gleyma ađ Svandís Svavarsdóttir var dćmd í Hćstarétti Íslands fyrir afglöp í starfi sem ráđherra.

Ekki sagđi Svandís af sér ráđherraembćttinu og ţađ sem furđar mig ennţá meir, hún bauđ sig fram til endurkjörs og náđi kjöri. Ef ţetta er ekki dónaskapur viđ ţjóđina, ţá veit ég ekki hvađ er dónaskapur.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 24.4.2016 kl. 16:15

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Viđ gerum út ríkisútvarp; ekki minnist ég ţess ađ fréttir um brot Svandísar og annara vinstri manna ţyki fréttnćmar ţar á bć. Kastljósiđ ćtti ađ beinast ađ ţeim,fá ţá í settiđ án fyrirsátar og skylda fréttamenn(samkv. hlutleysisreglum)ađ krefja ţá svara.   
 

Helga Kristjánsdóttir, 25.4.2016 kl. 00:54

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Rétt hjá ţér Helga Kristjánsdóttir, hiđ svonefnda RUV sem áđur var Ríkisútvarp okkar allra landsmanna er ţađ ekki lengur.  Ţökk sé ólíđrćđissinnum en skömm okkar lýđrćđissinna.

Ţađ er ómetanlegt fyrir andstćđinga ţjóđar ađ hafa öflugasta fjölmiđilinn á bakviđsig.

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.4.2016 kl. 06:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband