Á mótorhjóli á göngustígum í Heiđmörk

MótorhjólHann sparađi ekki bensíniđ fanturinn á ónúmerađa mótorhjólin sem spćndi upp göngustíga í Heiđmörk í gćr. Sem betur fer voru fáir á ferđ á ţessum slóđum.

Ekki var ég nógu snöggur ađ grípa til myndavélarinnar í símanum en náđi ţó mynd af manninum ţegar hann ţeysti framhjá mér.

För 1Auđvitađ er akstur mótorhjóla bannađur á göngustígum í Heiđmörk. Ţađ segir sig sjálft. Hjólunum er ekiđ hratt og víđast eru blindbeygjur á stígum og ţar er mikil slysahćtta.

Mótorhjól spćna upp göngustíga. Ţeim er bremsađ á beygjum, gefiđ í ţegar komiđ er út úr ţeim, spćnt í brekkum og svo framvegis. 

Ég var akandi ţegar ég mćtti mótorhjólakappanum. Hann snarstoppađi, hringspólađi og hvarf svo af veginum og inn á göngustíginn. Sá ekki betur en ađ hann sendi mér fingurinn um leiđ og hann hvarf.

Eftir ţetta heyrđi ég vélarhljóđiđ af og til hingađ og ţangađ um skóginn.

För 2Ţegar ég snéri til baka sá ég ađ hann hafđi greinilega fariđ um flestar gönguleiđir sem lágu yfir veginn, yndislega fallegar gönguleiđir sem margir nota til ađ styrkja sig í hlaupum.

Ekkert eftirlit er međ umferđ í Heiđmörk. Komiđ hefur fyrir ađ för hafa sést eftir bíla sem hringspóla á bílastćđum. Stundum hafa orđiđ stórskemmdir á ţeim. Skógrćktin hefur brugđist viđ ţessu međ ţví ađ rađa stóreflis björgum á bílastćđin, til ađ auđvelda ţeim ađ leggja sem vilja og um leiđ ađ takmarka olnbogarými ökufanta. Ţađ hefur dugađ.

Hins vegar gengur ekkert ađ koma í veg fyrir umferđ mótorhjólafanta. Ţessi sem ég sá í gćr var greinilega um tvítugt og ţví varla hćgt ađ kenna óvitaskap um gerđir hans.

För 3Vandinn er sá ađ mótorhjólamenn hafa fćrt sig ansi mikiđ upp á skaftiđ á síđustu árum. Ţeir hafa myndađ ljótar slóđir vestan undir Henglinum, hringekiđ Bláfjöll og í ţokkabót aka ţeir margir um á númerslausum hjólum sem á eingöngu ađ nota á lokuđum keppnissvćđum. Slíkt svćđi er viđ Bolöldu, viđ veginn inn í Jósefsdal. Ţar leika ţeir sér og ćttu ađ vera öllum til friđs. Hins vegar aka ţeir einir eđa í hópum um nágrenniđ og til ađ mynda hafa ţeir spćnt um gróin svćđi vestan undir Vífilsfelli, viđ Öldustein og í áttina ađ skíđasvćđunum.

Ţetta liđ skemmir ađ sjálfsögđu fyrir ţeim sem iđka íţrótt sína á lokuđum svćđum eđa fara löglega um vegi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Vissulega er ţetta slćmt Sigurđur. En öllu verri hafa veriđ ferđir fólks á hestum á vorin á ţessum sömu stígum, sem gera ţađ ađ verkum ađ verulegar ójöfnur myndast og frjósa jafnvel ţannig ađ mađur getur snúiđ sig viđ hlaup á ţeim.  Ţar hafa mótorjólamenn líka veriđ á ferđ.

Annars ađ öđru, afstígavćđing Svandísar Svavarsdóttur gerđi mótorhjólafólki skráveifu, oft ađ óţörfu. Gamlir stígar upp um landiđ eru margir hverjir skemmtilegir yfirferđar á enduro- hjólum, en nú má ekki neitt!

Ívar Pálsson, 21.8.2015 kl. 15:37

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég sleppti hestunum viljandi, Ívar. Hestar skemma göngustíga á annan hátt en vélhjólin. Ţau grafa en hestarnir sundra. Hvort tveggja er slćmt fyrir göngu- og hlaupafólk. Annars er ţetta alveg óţolandi í Heiđmörk. Nóg er ađ eiga von á reiđhjólum hljóđlausum á móti sér en vélhjól er langtum verri.

Annars hef ég líka mćtt hestum á á ţröngum göngustígum í Heiđmörk. Gettu hver ţurfti ađ víkja?

Já, sumir freistast til ađ fara á mótorhjólum um gamlar kindagötur, göngustíga og reiđstíga. Ţađ er utanvegaakstur samkvćmt lögum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.8.2015 kl. 15:48

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég var á vel sóttum fundi samtaka, sem mig minnir ađ hafi nafniđ Slóđavinir eđa eitthvađ ţvíumlíkt. Međ mér á fundinum var Andrés Arnalds frá Landgrćđslunni. 

Viđ áttum í vök ađ verjast fyrir hávćrum hópi innan ţessara samtaka sem töldu eđlilegt ađ ţeir mćttu djöflast á vélhjólum sínum á öllum göngustígum og kindagötum landsins. 

Ţeim nćgir ekki ađ hafa til umráđa meira en 20 ţúsund kílómetra af mektum jeppaslóđum, heldur líka ennţá hćrri kílómetratölu af göngustígum og kinda- og hestagötum. 

Ómar Ragnarsson, 21.8.2015 kl. 17:29

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Er ţá ekki vissara ađ halda vöku sinni, Ómar. Verđi gefnir nokkrir ţumlungar eftir er umsvifalaust gengiđ á lagiđ rétt eins og sést viđ Vífilsfell og Hengil. Annars finnst mér ég vera eins og einhver kverúlant ađ kvarta yfir ţessari ágengni vélhjólaliđs.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.8.2015 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband