Hva er veri a spara me 4.847 skammstfunum?

Listi um skammstafanir er vinnslu; alls 4.847 skammstafanir og styttingar. Skringar fylgja talsverum hluta efnisins. Flokkunin er essi:

Eiginleg skammstfun: t.d., o.s.frv.
Stytting:
-Almennt: aaleink.
-Fur- og murnfn: Gunnarss., Helgad.
-Skrnarnfn: Kr., g.
Tkn og stakir bkstafir: $, a.
Akrnm:
Akrnm I (sem kvei er a, einstakir stafir): Kea
Akrnm II (sem ekki er kvei a): ADSL
Akrnm III (sem kvei er a, orhlutar): Ranns
Ofangreint er birt gtri vefsu Stofnunar rna Magnssonar sem er uppfull af frleik og upplsingum sem allir hafa gaman og ekki sur rf a notfra sr.
Skammstafanir eru a mnu mati algjrlega arfar. r eru nr eingngu notaar ritmli, enginn ber skammstfun fram nema a sem er a ofan nefnt Akrnm sem auvita er ekki slenska heldur a uppruna grska. Ltum a n vera.
g er sannfrur um a skammstafanir og styttingar eigi uppruna sinn eim tma er rf var a spara plss prentun. etta m rekja til blsetningar en hafa last nr v eilft lf jafnvel fyrir margt lngu hafi runni upp tlvuld og engin rf a spara vermtt plss prentari su.
Hvers vegna tti g til dmis a nota skammsstfunina t.d.? Af hverju tti g a skrifa Sigurars. sta Sigurarson? Hvaa gagn er af v a segja nv, apr, jl, sept ea des sta ess a skrifa mnaarnfnin fullum fetum? g held v fram a skammstafanir stuli ekki a gum skilningi texta sem er prentaur ea er tlvuskj. Hva er eiginlega veri a spara me skammstfunum?
Auvita eru skammstafanir bara gamaldags brk vegna astna sem ekki lengur eiga vi. N byggist notkun eirra bara af leti ea hugsunarleysi.
Svo er a allt annar handleggur etta me skammstafanir fyrirtkja ea a sem vefsum Stofnunar rna Magnsson er nefnt Akrnm (leiinlegt or). Kaupflag Eyfiringa Akureyri er langt nafn og lklega rf styttingunni KEA. Hugsanlega er htt a segja Ranns sta Rannsknamist slands.
Held a RV s eiginlega feluleikur, s sett upp til a fela hlut rkisins nafninu. Sama er me v a fengis- og tbaksverslun rkisins felur nafn sitt vefsu sinni sem kllu er vinbudin.is. essir ailar telja farsll a ykjast vera eitthva anna en rkisstofnun og m vissulega fra gild rk fyrir eirri afstu.
(Hr gti g haldi fram mali mnu og nefnt t.d. prenta ml fr 2. nv. '13, kl. 11:30, 14. des. '13, kl. 13:00 og e.t.v. af essu ri, t.a.m. 1. feb. '14 og 2. jl. '14. misl. skrist af urn. dmum o.fl. o.s.frv.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Sammla.

Skammstfunarglair texta smiir skilst ekki alltaf nema a undangenginni rannskn skammstfunum eirra.

Hrlfur Hraundal, 26.10.2014 kl. 13:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband