Byssur, lggan, almenningur og ofbeldi

SS logreglan 1977

egar g var tvtugur var g ess heiurs anjtandi a vera rinn lgregluna, var svokallaur sumarlgreglumaur. Var essu starfi tv sumur, 1978 og 1979. etta var grarlega lrdmsrkur tmi, heillandi, skemmtilegur en um lei hrilegur. Maur kynntist msu misjfnu, sumu gu og ru slmu.

g ni kynntist mrgum gum lgreglumnnum, breyttum, varstjrum, yfirlgreglujnum og lgreglustjranum. Eiginlega kom mr a mest vart a allt voru etta skp venjulegir menn sem komu vinnuna sna, sinntu henni af al og skyldurkni, fru svo heim til fjlskyldu sinnar.

Hrna ver g a skjta inn ltill sgu.

egar g var kringum sex til nu ra aldur teikuum vi Gaui, skuvinur minn bla eins og siur var hj llum heilbrigum strkum mean snjr var ngur. Stundum um helgar hjlpai g honum Gauja a bera t Tmann. Eitt sinn er vi ttum eftir a fara rf hs neri Barmahl ea Mvahl, man a ekki, sum vi leigubl nema staar til a hleypa farega t. Tkifri var grupplagt og vi gripum a. Fengum salbunu alveg niur a Engihl, slepptum vi takinu, hlgum og rsluum einhvers konar endorfnvmu. kom lggan a okkur n ess a vi sjum, greip okkur glvolga. Vi urum skaplega hrddir, sum sng okkar uppreidda. Bium refsingar lggunnar, foreldra okkar, sklans og vi urum sannfrir um a vi kmumst byggilega aldrei inn himnarki, ekki vegna ess a vi teikuum heldur af v a vi vorum stanir a verki.

670900-3

gerist nokku merkilegt. Lggumaurinn skammai okkur ekki, tk okkur ekki fasta, heldur talai vi okkur eins og jafningja. Hann bau okkur inn lgreglublinn og ar sagi hann og flagi hans okkur fr slysum og hppum sem ori hfu egar strkar teikuu bla. Svo kvaddi hann, vi sluppum, urum aftur frjlsir menn. Ruhld lgreglumannanna hfu r afleiingar a vi htum hvorum rum v a teika aldrei aftur. Og vi a stum vi bir, a minnsta kosti mrg r eftir. Hva svo sem sar gerist ...

essa sgu segi g vegna ess a g hafi bara ga reynslu af lggunni og hn breyttist ekki vi a starfa ar. etta er bara flk vinnunni sinni.

N gerist a a fjlmargir geta vart sr heilum teki vegna eirrar stareyndar a lgregla landsins er vopnu og gti hugsanlega fengi enn flugri vopn en hn egar hefur. Af essu hef g ekki miklar hyggjur. Lgreglumenn munu byggilega fara vel me au tki og tl sem eir hafa. Hj eim byggist yfirleitt allt v a tryggja ryggi almennings. eir eru til, eru rfir sem treysta ekki lgreglunni og vilji helst af llu berja henni. etta flk skilur ekki eli starfsins. Slkt flk grtti lgregluna fyrir framan Alingishsi og stjrnarri vi Lkjartorg mtmlunum 2008 og 2009. Lgregluna sem gtti almannaeigna og einstaklinga ingi og rkisstjrn, sem sinntu starfi snu af skyldurkni.

Sumt flk skilur ekki lgreglustarfi. Mr er eitt furulegt atvik fr strfum mnum lgreglunni fersku minni. Vi vorum sendir fjrir bl niur Lkjartorg en ar voru gangandi lgreglumenn vandrum me drukkinn mann. egar anga var komi stu flagar okkar og reyndu a ra vi drukkna manninn og flaga hans. a gekk illa. Hann hafi htunum og var reiur mjg. Hann hafi broti ru og var sta til a taka manninn inn og gera skrslu um atviki. egar a flagar mnir reyndu a leia hann burtu streittist hann mti. Hann var flefldur og urftum vi sex menn a taka verulega til a koma honum jrn.

Og hva haldi i a sumir af eim sem stu kring hafi sagt?

vlkur ruddaskapur lggunni. Rast sex einn mann!

etta heyri g fr mrgum. Hva vildi flki eiginlega a lgreglan geri? ttum vi a bja upp einhvers konar sanngjarnan fting, einn mti einum. Reyna einn einu a handtaka bandbrjlaan mann og fjarlgja hann?

a hefi byggilega enda me strslysi fyrir ba aila. Um sri komum vi aumingjans manninum inn bl, frum me hann lgreglust, ltum hann ar sofa r sr. Daginn eftir var hann hinn vnsti maur og s eftir llu. Hann tti bara vandrum me fengi.

Stundum frum vi rttatma hj honum Gubrandi orkelssyni, varstjra. Hann kenndi okkur grningjunum mis brg brg sem ttu a koma a gum notum vi handtku vandragemsa. Svo kenndi hann a ganga takt, heilsa me honnr og anna gfulegt.

Gubrandur hlt v fram a vi ttum a vera stuttklipptir.

Svona eins og g, gall mr.

Hann gekk a mr og skoai mr kollinn. Svo gerist a eldsnggt, a hann greip hri mr og snri mig niur n ess a g gti rnd vi reist.

Nei, Sigurur, ert me of miki hr, sagi hann. Hver og einn getur haft ig undir og anna hvort strslasa ig ea drepi.

Auvita var etta rtt hj honum. Ver a taka a fram a essum rum var g hrprur og me gfuleg kollvik. au hafa san smm saman n yfir allt hfui. Hitt er vst a enginn getur lengur sni mig niur hrinu ...

Auk rttatma voru skotfingar ... M nefna a ljsi umrunnar?

J, auvita tti lgreglan eins og n skotvopn. Skammbyssur, riffla, haglabyssur og g heyri a einhvers staar vru til hrskotabyssur, s r aldrei.

Vi fengum hendur skammbyssur, revolvers svona eins og notaar eru kbojmyndum. Okkur var sagt hvernig tti a nota byssurnar, hva tti a varast og hvernig tti a halda eim vi. Framar llu var okkur sagt a vi ttum aldrei a lta r sjst, notkun eirra vri algjrt neyarrri. Aldrei voru r notaar mean g var essi tv sumur lgreglunni. Minnir a sumum vegalgreglublum hafi skammbyssa veri tsku.

rlega fr fram keppni skotfimi me skammbyssu. g var dlti hittinn og fkk a minnsta kosti munnlegt hrs fyrir rangur. Held a seinna ri sem g var lggunni hafi vi B vaktinni unni keppni vakta.

Sem sagt. Byssur hafa veri til hj lgreglunni. Margt hefur breyst fr v g var sumarlgreglumaur og fingar og mehndlun skotvopna allt nnur. g hef enga tr ru en a grundvallarhugsun stjrnenda lgreglunnar s hin sama og ur.

g hef ekki hyggjur af lgreglunni. Held vandinn s eir sem rast me ofbeldi a lgreglunni vegna ess a ofbeldismaur ltur hendur skipta hvort sem hann eitthva uppgert vi ara einstaklinga ea lgreglu. Slkt er eli ofbeldismannsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Skemmtilega skrifu grein, Sigurur, me gmlum minningum, ekki szt essari fr bernskurunum! J, sannarlega geru etta allir heilbrigir strkar og jafnvel stelpur eim rum, a "teika" bla og jafnvel strtisvagna og renna fram me eim gan spl -- miki sport og glei ! En g minnist ess lka, a lgreglu hafi bori a og veitt svipaar uppbyggjandi rleggingar og minnist hrna.

a er fengur a frsgn inni af strfum lgreglunnar, sem oft eru vankku af sumum, en eir munu fleiri, sem eiga henni miki a akka.

PS. Hvar ertu myndinni af lgregumnnunum sex? (hana m stkka me v a smella hana). -- Og g er myndin af r svlunum -- g var sjlfur um tma Eskihl b me svipuum svlum og gu tsni.

Jn Valur Jensson, 25.10.2014 kl. 10:36

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Takk fyrir, Jn Valur. Alltaf gaman a f smvegis hrs. myndinn er g lengst til vinstri. Hn var tekin egar vi gmuum ska bankarningjann Lugmeier, af eirri viureign segir hr:http://sigsig.blog.is/blog/sigsig/entry/1256363/.

Hefurur fari inn Facebook suna „Austurbingar Fddir 1950-60“? Mjg skemmtileg sa.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 25.10.2014 kl. 13:23

3 Smmynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir fnan pistil, Sigurur.

Hr er stutt grein um Lugmeier r jviljanum fr 1977. Lugmeier var mjg ngur me slenska fangaveri og slendinga yfirleitt. Hann hefur sennilega ekkert erft a vi ig, Sigurur, a greipst hann glvolgan, bkstaflegri merkingu, eins og lsir pistlinum um hann. Maturinn Sumlafangelsinu var a mati Lugmeiers betri en hann fkk nokkurn tma veitingahsum Reykjavk.

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2856493

Er etta maurinn, Ludwig Ludmeier?

http://de.wikipedia.org/wiki/Ludwig_Lugmeier

Wilhelm Emilsson, 25.10.2014 kl. 21:44

4 Smmynd: Wilhelm Emilsson

Ludwig Lugmeier tti etta a vera hj mr.

Wilhelm Emilsson, 25.10.2014 kl. 21:45

5 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

J, etta gti veri hann, essi sku Wikipedia sunni. Hann hefur greinilega htt a feta glpaveginn. eir sem tku myndina af okkur voru skir blaamenn sem skrifuu um feril Lugmeiers.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 25.10.2014 kl. 22:28

6 Smmynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svari, Sigurur.

g er frekar slakur sku, en MR skan ngir samt til essa a g skil a Wikipedia greininni stendur a Lugmeier hafi komi til Reykjavkur, reyttur og tbrunninn, og a ar hafi hann veri handtekinn. Hann byrjai a skrifa 1977 og hefur hefur tt tt v a essi jverji snri vi blainu og fri sig af glpabrautinni yfir ritlistina.

Wilhelm Emilsson, 25.10.2014 kl. 22:44

7 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r fyrir svari, Sigurur. g er reyndar ekki Austurbingur af hefbundna daginu, fddur Skerjafiri, en lst lengur upp Kleppsholti og var aeins um riggja ra skei Eskihlinni, ur raunar um lengra skei vi Hamrahl og Miklubraut.

Jn Valur Jensson, 26.10.2014 kl. 09:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband