egar Geir Hallgrmsson tvegai okkur vinnu skunni

g stti svo um MH og komst ekki inn og tlai a vera skunni til ramta og byrja svo MH en fkk ekki vinnu. g heyri sar a maur hefi urft a vera Sjlfstisflokknum til a f a vera skunni.
etta segir ni borgarstjrinn Reykjavk, Dagur B. Eggertsson vitali Frttablainu. Eflaust er a hluti af gangverki hans a endursegja rkstuddar kjaftasgur sem honum finnst ngilega trverugar til a vera sannar. Slkt er auvita heimskulegt enda stjrnmlamaur a vera mlefnalegur eins og Dagur hefur byggilega veri ll sn tlf r stjrnmlum. Hann er hins vegar yfirleitt svo langorur a fstir hafa thald til a sannreyna a.
g kann hins vegar ara sgu af skunni Reykjavk sem stangast vi kjaftasgu Dags. A vsu er g nokku eldri en borgarstjrinn en finnst sta til a segja essa sgu hr, ekki s nema til gamans.
annig var er vi tveir blankir flagar voru sautjnda ri, nbyrjair menntaskla, vantai vinnu um jlin. Vi vorum frakkir og hugmyndarkir og gengum v inn stjrnarri vi Lkjartorg ar sem lafur Jhannesson starfai sem forstisrherra. tluum a n fundi hans eirri von a hann gti tvega okkur vinnu. Dyravrurinn vsa okkur dyr, anna hvort var hsbndinn ekki heima ea dyravrurinn neitai a tvega okkur fund me lafi. Man ekki hvort var.
voru g r dr. Datt okkur hug a heimskja borgarstjrann. Vi rkuum fr stjrnarrinu og a skrifstofum borgarstjra sem voru horni Austurstrtis og Pshsstrtis einu af virulegustu hsum miborgarinnar. Okkur var vsa inn bistofu og stuttu sar kom Geir Hallgrmsson, borgarstjri og Sjlfstismaur ... fram og bau okkur inn til sn.
Ungi og frakkir menn hafa oft miklar hugmyndir um verkefni en egar hlinn er komi er oft meiri vandinn a stynja upp trverugu erindi. Aldrei ur hfum vi hitt Geir en fylgdumst me frttum og vissum flest allt sem vita urfti um stjrnmlin hfuborginni en a er n aukaatrii. Okkur vantai vinnu og Geir skildi a mtavel. Hann greip smann og talai vi einhvern, skrifai nafn bla og rtti okkur. Sagi a vel yri teki mti okkur og vi fengjum reianlega vinnu vi sorphreinsun yfir jlin.
Daginn eftir vorum vi komnir skuna. g var settur hp sem s um a hira sorp mi- og vesturb. Flagi minn var einhver staar annars staar en bir vorum vi himinlifandi.
Svo gerist a a vi losuum skutunnur hj sovska sendirinu vi Garastrti. etta var rfum dgum fyrir jl og ar sem eir sovsku voru trir uppruna snum gfu eir llum verkamnnum vodkaflsku vi mikinn fgnu. etta var vst hef hj eim. Sama var uppi er vi tmdum hj eim knversku. Allir fengu brennivnsflsku. J ... tvr flskur af brennivni, en g 16 ra strklingurinn fkk enga. Talinn of ungur og auk ess me of ltinn starfsaldur til a eiga krfu hinn grtta drykk.
a breytti v ekki a vi flagar ttum talsveran aur egar vi byrjuum aftur sklanum, kk s Geir Hallgrmssyni.
N kann einhver, sem ekkir til mn, a spyrja hvort g s ekki Sjlfstismaur?
- J ... myndi g svara, dlti hikandi.
Og hvenr gekkstu Sjlfstisflokkinn, spyr hinn myndai lesandi?
- Tja ... egar g hafi aldur til.
Og hvenr var a?
- g var sextn ra, muldra g ofan bringuna.
Og varst sem sagt sextn ra egar , Sjlfstismaurinn, fkkst vinnu skunni gegnum Geir Hallgrmsson, borgarstjra?
- J ...
N sannar etta ekki or Dags B. Eggertsson um a aungvir arir en Sjlfstismenn fengu starf skunni?
- Nei, eiginlega ekki. Sko, flagi minn var ekki Sjlfstismaur og hvernig skpunum tti Geir Hallgrmsson svo sem a vita hvort g var flokknum ea ekki. Hann spuri einskis. Fkk bara erindi fr tveimur shrum og hressilegum strkum sem komu forvarendis inn til hans af gtunni og bu um starf. Og Geir leysti r vanda okkar mean vi bium. Vi gengum inn sem atvinnulausir nmsmenn og t sem skukallar.
lgur essu llu saman, hrpar hinn myndai lesandi, um lei og hann hverfur r sgunni.
Jja, san etta gerist hef g ekki starfa sem skukall en miki skaplega var a merkileg og skemmtileg lfsreynsla a vera skunni.
Sar kynntist g dlti Geir Hallgrmssyni, borgarstjra, rherra og formanni Sjlfstisflokksins. Hann var mikill smamaur, alla stai heiarlegur og um a geta fleiri bori vitni en g a hann var afar greivikinn og geri ekki plitskt greinarmun flki sem til hans leitai.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mr Elson

Skemmtileg saga...en segir hn ekki einmitt allt ? -

a varst ...og svo a sjlfsgu vinur inn sem fengu vinnuna ? - Og Geir spuri ig, og svarair rtt, ekki satt ? - Og hva segir Dagur....? - etta er allt svo elilegt, finnst r a ekki ?

En a er gott, eins og vkur a restina, a hann geri ekki plitskan greinarmun flki.

Sigurur, er ekki allt lagi ?

Mr Elson, 21.6.2014 kl. 14:26

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Ekki misskilja viljandi, Mr. Lestu bara pistilinn aftur og skiluru hann.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 21.6.2014 kl. 14:49

3 Smmynd: Valur Arnarson

Sagan er g Sigurur. g get teki undir etta me r. a er fnt a vera skunni.

Valur Arnarson, 21.6.2014 kl. 19:58

4 Smmynd: Heimir Lrusson Fjeldsted

Dagur hefur bulli fr mmmu sinni.

Heimir Lrusson Fjeldsted, 21.6.2014 kl. 20:01

5 Smmynd: Mr Elson

etta er rtt hj r, Sigurur - g las etta rangt og var of fljtur mer a skrifa....

Sagan er betri nna. - Passa mig nst. - akka fyrir kurteisa bendingu.

Mr Elson, 21.6.2014 kl. 20:16

6 Smmynd: Jsef Smri smundsson

Einu sinni fyrir langa lngu (man ekki alveg hvenr) voru Alingiskosningar. g kaus Alubandalagi en var heldur seinn til a kjsa ar sem g var a vinna hfuborginni en me lgheimili Fljtunum. g tk a til rs a g labbai inn kosningarskrifstofu Borgarflokksins og spuri hvort eir gtu komi atkvinu norur fyrir rttan tma og eir hldu a n. Sennilega hafa eir leigt einkaflugvl. En a er spurning ,ar sem eir tldu a greinilega vst a g vri a kjsa , hvort Geir hafi ekki bara slegi v fstu a i vru Sjlfstismenn.

Jsef Smri smundsson, 21.6.2014 kl. 21:54

7 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Nei, Jsef. Eins og kemur fram niurlagi pistilsins var a alkunna a Geir var llum hjlpsamur, h plitk, enda var hann borgarstjri allra Reykvkinga. Um heiarleika hans hafa bi samherjar og andstingar hans bori vitni. Hann var, eins og sagt er, drengur gur. Slkir menn eru enn til, llum flokkum, og a fjldi eirra.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 21.6.2014 kl. 22:04

8 Smmynd: Jsef Smri smundsson

Dreg a ekki efa Sigurur en hins vegar m segja um kjsendur Alubandalagsins a eir hafi margir hverjir veri miklir refir og ekkert allt of strangheiarlegir.

Jsef Smri smundsson, 21.6.2014 kl. 22:15

9 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Held a eir hafi n bara veri rtt eins og arir, hvorki verri n betri - aeins mun frri.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 21.6.2014 kl. 22:20

10 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Getur einhver labba inn skrifstofu borgarstjra dag og bei um vinnu?

Traula tel g svo vera, enda askan ekki svo miki sem innan valdsvis nverandi trs. valdat essara kaffilepjandi 101s fulltra flksins og gnarrsins og g veit ekki hva, er bi a EINKAVA rusli. a veit enginn lengur hvert hann/hn a sna sr, sem er nkvmlega a sem etta li stendur fyrir. KAOS og ringulrei. Upp r stendur hins vegar hhsi Borgartni, sem er ori yfirfullt af embttismnnum, sem hafa ftt anna a gera, en gera lf samborgara sinna erfiara og erfiara og erfiara, vegna trlegs hugmyndaflugs bjlfa, sem valist hafa borgarstjrn.

Gar stundir og kveja a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 22.6.2014 kl. 03:50

11 Smmynd: Jn Valur Jensson

Gur pistill, Sigurur.

Heiur eim sem heiur ber (honum Geir ... og n r lka).

Jn Valur Jensson, 22.6.2014 kl. 05:00

12 Smmynd: Thedr Norkvist

Skemmtileg saga. Hrunum hefur eitthva fkka, runum hafi fjlga.

Man eftir sgu (mtulega sannri) sem einn sklaflagi minn, mikill sjlfstismaur alla t, sagi eitt sinn.

a var egar Geir Hallgrmsson var a htta sem formaur og Birgir sleifur, Fririk Sphusson og orsteinn Plsson bitust um stlinn.

Geir kva a leggja fyrir raut, en hn flst v a dansa vi dmu, en vera a fara salerni mijum dansinum til a pissa og afsaka sig annig a vel tkist til. S sem leysti rautina best myndi svo hljta formannsstlinn.

Birgir og Fririk byrjuu, en Geir var ekki ngur me hvernig eir leystu verkefni. var komi a orsteini. Hann sagi vi dmuna mean au voru a dansa glfinu:

Hafu mig afsakaan rstutta stund. g arf a ra aeins vi vin minn. g kynni ig fyrir honum eftir.

Framhaldi ekkjum vi, orsteinn hlaut embtti.

Thedr Norkvist, 22.6.2014 kl. 13:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband