Arfleiđ hans sem var borgarstjóri ađ nafninu til

Sem stjórnmálamađur var hann einnig óvenjulegur ađ ţví leyti ađ hann ţóttist ekki skilja allt og kunna allt. Ţess vegna setti hann sig aldrei á háan hest og sumum fannst ţađ skrýtiđ ţví ţeir töldu ađ borgarstjóri ćtti ađ vera virđulegur. Jón Gnarr var aldrei virđulegur borgarstjóri en samt var fjarska auđvelt ađ bera virđingu fyrir honum.
 
Kolbrún Bergţórsdóttir, blađamađur á Morgunblađinu ritar ofangreint í Pistli dagsins. Oft er ég sammála henni en ekki núna. Ástćđan er einföld. Ţegar verk stjórnmálamanna eru skođuđ hlýtur ađ ţurfa ađ taka međ fleira i reikninginn en framkomu og klćđaburđ. Hvernig sinnti til dćmis Jón Gnarr starfi sínu og hvađ skilur hann eftir?
 
Ţví er auđvelt ađ svara. Jafnvel samstarfsmenn hans og Besta flokknum sáu ađ hann gćti ekki stađiđ undir öđrum starfsskyldum borgarstjóra en ađ vera nokkurs konar kynningarstjóri. Honum var settur ađstođarmađur sem lćrđi hratt og skildi hvađ ţyrfti ađ gera og hvernig. Flóknu vandamálin voru sett undir skrifstofustjóra embćttis borgarstjóra sem í rúm tvö ár var hinn raunverulegi borgarstjóri.
 
Til ađ almenningur kćmist ekki ađ getuleysi borgarstjórans var settur saman hópur fólks sem starfađi í kringum Jón Gnarr, passađi upp á kynningarmálin og gćtti ţess ađ blađamenn nćđu ekki í hann óforvarendis. Raunar var fjölmiđlafólki skipađ ađ koma fyrirfram međ ţćr spurningar sem spyrja ćtti ţví ţá gćfist ađstođarfólkinu tćkifćri til ađ svara ţeim og láta manninn lćra svörin. Ţetta tóks svo vel ađ jafnvel Kolbrún Bergţórsdóttir, blađamađur Morgunblađsins, heldur ađ Jón Gnarr hafi stađiđ sig vel í embćtti.
 
Ţannig liđu nú fjögur ár hjá manninum sem óritskođađur gloprađi ţví út úr sér í útvarpsţćtti ađ eitt af ţví merkilegasta sem hann hefđi lćrt vćri ađ einn milljarđur vćri eitt ţúsund milljónir. Hann kom hann óritskođađur í viđtal í sjónvarpi, ţekkti ekki til mála og ţurfti ađ hvísla ađ ađstođarmanni sínum sem stóđ baka til hvernig hann ćtti ađ orđa svar sitt. Ţá var varnarmúrinn í kringum Jón Gnarr settur upp.
 
Allir ađrir stjórnmálamenn hafa hingađ til ţurft ađ sćta ţví ađ ţekking ţeirra sé á einum tíma eđa öđrum dregin í efa. Ráđherrum er stundum legiđ á hálsi ţekkingarskortur eđa kunnáttuleysi í stjórnun ráđuneytis, jafnvel leti.
 
Jón Gnarr fékk frítt spil í fjögur ár. Enginn annar „stjórnmálamađur“ gćti komist upp međ ađ gera lítiđ úr almenningi og svíkja kosningaloforđ. Jón Gnarr gerđi ţađ og sumum fjölmiđlamönnum ţótti ţađ fyndiđ.
 
Ófyndinn mađur sem ekkert kann og ekkert veit fengi aldrei sama brautargengi í stjórnmálum jafnvel ţó hann sé góđur mađur, sagđur mannvinur, setti sig ekki á háan hest og reyndi ađ gleđja okkur fávitanna. Jafnvel fyndinn mađur í Sjálfstćđisflokknum, Framsókn eđa Samfylkingunni myndi aldrei ná sama árangri nema hann hefđi eitthvađ annađ til brunns ađ bera.
 
Hitt kann ţó ađ vera rétt ađ Jón Gnarr kann ađ hafa eyđilagt ţá ímynd ađ karlmađur í stjórnmálum ţurfi ađ vera í gráum jakkafötum og í rykfrakka til ađ falla inn í mynstriđ. Ef til vill er ţađ eina arfleiđ mannsins sem aldrei var borgarstjóri nema ađ nafninu til. Ţví ber ađ sjálfsögđu ađ fagna.
 
Jón Gnarr er ábyggilega hinn vćnsti mađur, góđur viđ menn og málleysingja. Ofangreindu má ekki blanda saman viđ persónuna og manninn sem gengdi embćtti borgarstjóra. Hér er sá síđarnefndi til umrćđu.
 
Ţađ er hins vegar ástćđa til ađ taka undir međ Kolbrúnu Bergţórsdóttur ađ Jóni Gnarr gleymist ekki, ekki frekar en ćvintýri Hans G. Andersen. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband