Moggin međ safaríka fréttaskýringu um kröfuhafa bankanna

Fyrir leikmenn er fréttaskýring Harđar Ćgissonar, blađamanns Morgunblađsins í blađi dagsins, afar upplýsandi og raunar magnađur lestur. Ţarna sést hversu ósvífinn fjármálabransinn er og hvílíkar fjármuni um er ađ rćđa.

„Ţeir meta stöđuna ţannig ađ ţeir séu dálítiđ ađ missa tök á atburđarásinni,“ segir einn viđmćlandi blađsins. Fulltrúar kröfuhafa hafi misreiknađ ţá stöđu sem kćmi upp međ stjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins. „Ţeir héldu ađ ţrátt fyrir allt ţá yrđi auđveldara ađ setjast niđur međ slíkri ríkisstjórn og ná einhvers konar samkomulagi. Ţađ hefur ekki gengiđ eftir.“ 

Ţađ hefur vakiđ undrun almennings hversu lengi slit bankanna hefur tekiđ og margir velta ţví fyrir sér hvenćr ţetta klárast. Sumir héldu ţví fram ađ kröfuhafarnir hafi reynt ađ ţreyja ţorrann og bíđa eftir nýrri ríkisstjórn í ţeirri von ađ hún myndi skilyrđislaust afnema gjaldeyrishöftin. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra sagđi einfaldlega ađ ţađ vćri ekki ríkiđ sem skuldađi kröfuhöfum neitt og ţar af leiđandi vćri ekki von á neinum viđrćđum viđ ţá. Snöfurmannlega sagt hjá Bjarna.

Í fréttaskýringunni er getiđ um ţađ sem viđbúiđ er ađ gert vćri ef slitastjórnir og kröfuhafar fallist ekki á nauđsamninga. Ţetta er verulega athyglisvert:

Búin tekin til gjaldţrotaskipta í samrćmi viđ íslensk lög. Kröfuhafar missa allt forrćđi yfir ţeim í gegnum slitastjórnirnar og skipađur verđur skiptastjóri. Allar erlendar eignir og gjaldeyrir sem búin eiga í reiđufé seldur í gegnum íslenskan gjaldeyrismarkađ í skiptum fyrir krónur. Seđlabankinn eignast umtalsverđan óskuldsettan gjaldeyrisforđa en um leiđ margfaldast krónur í eigu erlendra ađila sem eru fastar á bak viđ höft.

Ofangreint hrćđast kröfuhafar og eru án efa tilbúnir til samninga frekar en ađ lenda í ţessum ósköpum. Vandinn er hins vegar eins og segir í fyrri tilvitnuninni: „Ţeir meta stöđuna ţannig ađ ţeir séu dálítiđ ađ missa tök á atburđarásinni.“

í upphafi fréttaskýringarinnar segir frá ţví ađ ţann 26. september 2012 hafi efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis bođađ til fundar um framkvćmd gjaldeyrishafta:

Á fundinn mćttu međal annars slitastjórnir föllnu bankanna ásamt lögmönnum og ráđgjöfum erlendra kröfuhafa – samtals ellefu manns. „Allt stórskotaliđiđ var rćst út,“ segir heimildarmađur Morgunblađsins sem sat nefndarfundinn. 

Ţetta var líklega stundin sem allir kröfuhafar héldu ađ nú yrđi allt breytt og ţeir fengu sínu framgengiđ međ hagstćđum nauđasamningum. Ţeir ćtluđu ađ ganga frá málunum í lok ţessa árs. Ţá gerist ţetta sem segir í fréttaskýringunni á svo dramatískan hátt:

Eftir ađ slitastjórnir og fulltrúar kröfuhafa höfđu fundađ međ nefndinni í nćrri klukkutíma, ásamt öđrum sem voru bođađir á fundinn, óskađi Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, eftir ţví ađ fá ađ sitja einn međ nefndinni í tíu mínútur. Hann var ómyrkur í máli. Skilabođ hans, rifjar ţingmađur upp sem sat nefndarfundinn, voru skýr: „Ţiđ látiđ ekki ţessa menn komast upp međ ađ fara á brott međ gjaldeyrisforđa ţjóđarinnar.“

Hvađ svo sem átti ađ vera niđurstađa fundarins ţá breyttist allt, líklega vegna einrćđu forstjóra Bankasýslunnar.

Hvađ sem gerist á nćstunni er ekki vitađ. Ljóst má ţó vera ađ kröfuhafar munu halda áfram ađ suđa í stjórnvöldum og almannatengslamenn ţeirra reyna ađ spilla ţeirri samningsađstöđu sem ríkisvaldiđ hefur komiđ upp. Spurningin er ađeins sú hvort ađ stjórnvöld, ţing og ríkisstjórn hafi bein í nefinu, geti unniđ ađ málinu og lokiđ ţví á farsćlan hátt fyrir ţjóđina eins og segir í niđurlagi fréttaskýringarinnar:

Háttsettur embćttismađur í stjórnkerfinu segir hins vegar í samtali viđ Morgunblađiđ ađ rétt sé ađ hafa í huga ađ kröfuhafar eigi ađeins „kröfur í íslenskum krónum, međ engan gjalddaga og bera enga vexti. Stađa ţeirra er ţví ekki sterk. Haldi Seđlabankinn og stjórnvöld rétt á spilunum er ekki ástćđa til annars en ađ ţetta risavaxna mál verđi leyst á farsćlan hátt fyrir Ísland.“ 


mbl.is „Herra Ísland“ rćđur ferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţađ er gott ađ sjá ađ viđ eru farnir ađ skilja peningakerfiđ.

Alls ekki losa höftin, og muna ađ bankarnir lánuđu aldrei neitt.

Síđan náđu ţeir eignum fólksins međ KREPPUFLÉTTUNNI.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Egilsstađir, 13.12.2013 Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 13.12.2013 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband