Ţvingunaráskriftin ađ Ríkisútvarpinu gengur ekki

Ríkisútvarpiđ er enn og aftur í umrćđunni og núna vegna skorts á hlutleysi. Einhverra hluta vegna er ţađ taliđ sjálfsagt og eđlilegt ađ fá Hallgrím Helgason, rithöfund og samfylkingarmann, til ađ vera međ reglulega pistla í útvarpi »allra landsmanna« og gefa honum tćkifćri til ađ tjá skođanir sínar á málefnum líđandi stundar. Hallgrímur á ađ sjálfsögđu rétt á ţví ađ tjá sig eins og ađrir, en ef Ríkisútvarpiđ á ađ vera vettvangur fyrir pólitískan áróđur er eđlilegt og sanngjarnt ađ öll sjónarmiđ fái ađgang ađ hljóđnemanum í Efstaleiti. Ţađ virđist hins vegar ekki vera raunin eđa ţađ er mín tilfinning ađ sum sjónarmiđ virđast eiga betri ađgang ađ stofnuninni en önnur.

Ţannig skrifar Vilhjálmur Andri Kjartansson, blađamađur á Morgunblađinu, í Pistli dagsins á bls. í blađi sínu. Ég er einfaldlega sammála Vilhjálmi. Skil raunar ekkert í ţví hvers vegna ég fć ekki ađ tjá skođanir mínar í Ríkisútvarpinu á sama hátt og Hallgrímur Helgason. Hann er hlutdrćgur og ég verđ ţađ líka en á öndverđum meiđi viđ Hallgrím. 

Vilhjálmur rćđir um skylduáskrift ađ Ríkisútvarpinu og hann er ósáttur viđ hana, vill eđlilega velja hvađa sjónvarp hann horfir á. Hann segir:

Ég kaupi ekki áskrift af Stöđ 2 ţar sem kostnađurinn vegur ekki upp á móti dagskrárefninu sem ég myndi hugsanlega gefa mér tíma til ađ horfa á. Hins vegar kaupi ég áskrift af Stöđ 2 Sport í ţeim tilgangi einum ađ horfa á umfjöllun um íslenska knattspyrnu, ţannig virkar frjáls markađur. Um Ríkisútvarpiđ gilda hins vegar einhver allt önnur lögmál á óljósum forsendum um sérstakt hlutverk stofnunarinnar.

Ţetta snýst allt um val einstaklingsins, hvađ honum fellur í geđ og hvađ ekki. Ríkisútvarpinu er hins vegar ţröngvađ upp á fólk, hvort sem ţađ vill eđa ekki. 

Ég trúi ţví ekki ađ fólk myndi sćtta sig viđ ađ ţjóđinni yrđi gert ađ greiđa áskrift ađ Morgunblađinu og hún innheimt í formi skatta. Vilhjálmur orđar ţessa hugsun svo ákaflega vel er hann segir ţetta í niđurlagi Pistilsins:

Ég furđa mig á siđferđi ţess fólk sem gerir ţá kröfu til mín ađ greiđa niđur dagskrárefni Ríkisútvarpsins á sama tíma og ţađ lofar sig fyrir ađ lesa ekki né kaupa Morgunblađiđ ţví ţar gćtu mögulega leynst sjónarmiđ sem ţví hugnast ekki. Ţađ er sjálfsögđ og eđlileg krafa ađ skattgreiđendur ráđi hvort ţeir greiđi í Ríkisútvarpiđ eđa eitthvađ annađ eins og t.d. til björgunarsveita landsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband