Tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna

Ţessi „lögregluskattur“ er einstaklega furđulegur og ekki lítill fjárhagslegur baggi á Frönskum dögum. Svo virđist sem ađ lítiđ samrćmi sé á milli lögregluembćtta um hvort og ţá hversu mikiđ gjald ţarf ađ reiđa fram ţegar bćjarhátíđ er haldin og vel ţess virđi ađ skođa hvort ađ ţar njóti allir sammćlis í ţessum efnum. Til dćmis grunar mig ađ höfuđborginni berist varla himinhár reikningur frá lögreglunni fyrir hverja Menningarnótt.

Ţetta segir Hafţór Eide Hafţórsson hjá franska safninu á Fáskrúđsfirđi í viđtali í Morgunblađinu en framundan eru franskir dagar ţar í bć. Vandinn viđ hátíđina og raunar margar bćjarhátíđir er krafa lögreglunnar um löggćslu.

Ekki hef ég mikla reynslu af  vinnubrögđum mafíunnar nema úr bókum og bíómyndum. Ţar hef ég ţá ţekkingu ađ mafían gefur fyrirtćkjum og einstaklingum kost á „verndargjaldi“. Um er ađ rćđa tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna vegna ţess ađ ţá er illt í efni fyrir viđkomandi.

Ţetta minnir mann óneitanlega á kröfu löggunnar sem býđur hátíđarhöldurum upp á ađ greiđa fyrir löggćslu. Sé tillagan ekki samţykkt verđur engin hátíđ, leyfi til ađ halda hana fćst einfaldlega ekki. Hér er dálítiđ sterkt tekiđ til orđa en hitt verđur ađ segja mörgum lögregluyfirvöldum til varnar ađ sum hver hafa allt ađra á ţessu heldur en ráđuneyti innanríkismála í Reykjavík.

Ţannig hefur lögreglan átt drjúgan ţátt í ţví ađ bćjarhátíđir hafa breyst og sumar hverjar lagst af. Ţetta ţekki ég eftir ađ hafa komiđ ađ nokkrum bćjarhátíđum. Sú stćrsta sem haldin er á landinu er viđkomandi sveitarfélagi algjörlega ađ kostnađarlausu og er ţá átt viđ menningarnótt í Reykjavík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alls ekki nýtilkomiđ fyrirkomulag. 

Fyrir tćpum 40 árum vorum viđ skólasystur, um 30 talsins, ađ minnast útskriftarafmćlis og leigđum okkur sal hjá stjórnmálaflokki sem leigđi hann út fyrir prívatsamkvćmi til ţess ađ nýta húsnćđiđ.  Konan sem sá um reksturinn útvegađi okkur matinn, en viđ ţurftum sjálfar ađ fá vínveitingaleyfiđ hjá sýslumanni.  

Sem fékkst međ ţeirri kvöđ ađ kaupa eitt stykki lögregluţjón međ!  Segi ekki meir...

Kolbrún Hilmars, 18.7.2013 kl. 18:13

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţetta er bara eins og ţađ hefur alltaf veriđ.Landsbyggđin hefur alltaf ţurft ađ halda öllu uppi, á međan "Bjarnfređarsynir"(  Ekki bara í hans tíđ) Sleppa vel.

Eyjólfur G Svavarsson, 19.7.2013 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband