Spyr félagsvísindastofnun um tilhćfuhlausa hluti?

Enginn sem tjáir sig um skođanakönnun félagsvísindadeildar HÍ um ESB vill vita hvernig spurningarnar hljóđuđu. Ég tek eftir ţví ađ á Rúv og einnig hér í frétt mbl.is eru niđurstöđurnar túlkađar í óbeinni rćđu. Hvergi er greint frá ţví hvernig spurningarnar voru.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég nefni ţetta er sú einfalda stađreynd sem aldrei fćst rćdd en hún er sú ađ viđrćđurnar viđ ESB um ađild Íslands eru ađlögunarviđrćđur sem enda ekki međ samningi. Undanfarin ár hefur veriđ samiđ um marga málaflokka og mćtti halda ađ samningur um ţá hljóti ađ liggja fyrir. Svo er ekki enda niđurstađa málaflokka ađ breyta Íslandi og ţađ hefur vinstri stjórnin hér gert miskunarlaust.

Dettur einhverjum í hug ađ breytingar á stjórnarráđinu hafi veriđ vegna einhverra annarra ástćđna?

Ţessir málaflokkar eđa kaflar eru afar nákvćmir og er ćtlađ ađ kanna hvort Ísland geti veriđ ađili ađ ESB. Ţetta er ekkert annađ en krossapróf.

Fariđ er í 35 kafla og reynist Ísland hafa tekiđ upp reglur, lög og stjórnsýslu ţá sem ESB krefst ţá fćr landiđ inngöngu. Ef ekki ţá fćr ţađ ekki inngöngu nema hugsanlega séu veittar tímabundnar undanţágur fyrir Ísland til ađ leysa úr vandanum. Enginn samningur ađeins tímabundnar undaţágur.

Ţetta skođa ákaflega fáir. Meirihluti ţeirra sem svara í skođanakönnunum heldur ađ samningur sé í bođi í lokin. Ţađ er rangt. Enginn samningur er í bođi. Ţeir sem halda ţví fram gera ţađ annađ hvort af fávisku sinni eđa ţeir fara viljandi međ ósannindi. Hvorki fáfrćđi eđa ósannsögli fer vel í stjórnmálaumrćđunni.

Spyrji félagsvísindastofnun á ţann veg ađ skilja mćtti ađ Ísland standi í samningaviđrćđum viđ ESB um einhvern samning sem birtur verđi í lokin ţá skekkir ţađ algjörlega niđurstöđu skođanakönnunarinnar enda spurt um tilhćfulausa hluti. 

Engir samningar eru gerđir heldur er stjórnsýslu, lögum og reglum íslenska ríkisins smám saman breytt til ađ ţóknast kröfum ESB. Ţegar ađlögunarviđrćđum um einn kafla er lokiđ ágreiningslaust merkir ţađ einfaldlega ađ ESB er sátt viđ undanlátssemi Íslands og landiđ ţokast ađeins nćr ađildinni. Ágreiningur er óásćttanlegur vegna ţess ađ ţá er eitthvađ sem fer í bága viđ stjórnarskrá ESB. Og henni verđur ekki breytt vegna 330.000 manna ţjóđar úti í ballarhafi, hversu stórt sem hún lítur á sig.

 


mbl.is Meirihluti á móti inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sćll Sigurđur, ţađ er allavega mjög einkennilegt ađ meirihluti vilji ekki ganga í ESB en  samt halda ađlögunni áfram, ţađ eitt og sér getur bent til ţess ađ eitthvađ sé bogiđ viđ skođanakönnunina.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 24.4.2013 kl. 10:44

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Vćri ekki mikill sparnađur í ţví ađ leyfa fólki ađ kjósa um ţetta samhliđa alţingiskosningum??Og er ţađ ekki hćgt eđa hvađ?

Eyjólfur G Svavarsson, 24.4.2013 kl. 13:35

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Mér finnst vera ţversögn i ţessu, Kristján.

Ţađ hefđi veriđ hćgt ađ kjósa um ţetta samhliđa alţingiskosningunum en ţađ var ekki ákveđiđ. Nú er ţau auđvitađ orđiđ alltof seint.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.4.2013 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband