Hækkar þá koltvísýringskvóti Íslands?

Stórmerkilegt að eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafi haft áhrif á svifríkið í hafinu sem aftur hefur haft jákvæð áhrif á andrúmsloftið.

Svifið gegnir veigamiklu hlutverki í fæðukeðju hafsins, en það dregur líka í sig koltvísýring úr andrúmsloftinu og gegnir því stóru hlutverki varðandi gróðurhúsaáhrifin.

Eldgosið hlýtur þá að þýða að koltvísýringskvóti landsins hækkar.


mbl.is Eldgosið hafði líka jákvæð áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband