Sćnska sjarmatrölliđ fer međ ósannindi

Stundum gerist ţađ ađ útlendir koma hingađ til lands og leyfa sér í krafti nafns og fyrrverandi stöđu ađ tjá sig um íslensk innanríkismál. Oft eru ţetta oflátungar og besserwisserar sem telja sig vita allt um stöđu mála á Íslandi. Flestir hafa fengiđ áfyllingu á tankinn frá heimamönnum sem endilega vilja koma ţeim skilabođum til íslensku ţjóđarinnar ađ hér sé allt á réttri leiđ.

Svínn Göran Person kom fyrir skömmu hingađ og hélt tvennu fram en í hvorugu gat hann fariđ rétt međ. Öđru hafđi veriđ logiđ í hann af heimamönnum en hitt gćti hann hafa skáldađ hjálparlaust. Um ţetta rćđir Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi alţingismađur í góđri grein í Morgunblađinu í morgun.

Í fyrsta lagi tvítók hann, ađ Íslendingar hefđu komiđ lagi á ríkisfjármál sín. Ađ vísu dró hann nokkuđ skyndilega í land síđar meir, ţegar fréttamađur spurđi hvort framtíđin vćri ekki björt. Hún gćti veriđ ţađ, sagđi Persson, en ţađ vćri hins vegar búiđ ađ taka mikiđ út á reikning framtíđarinnar. Ókomin ár gćtu ţví orđiđ snúin.

Skilabođ Perssons eru görótt og standast engan veginn. Hér er gríđarlegt atvinnuleysi, atvinnuleysi til langs tíma er ađ festa rćtur, engin fjárfesting er í ţjóđfélaginu, atvinnulífiđ getur ekki byggt upp vegna skattaáţjánar, skuldastađa heimilanna er hrikalega slćm eftir hruniđ og verđtrygginguna og svona má lengi telja.

Og ef ég mćtti ávarpa ţennan sćnska oflátung myndi ég byrja á ţessu: Ţú ţarna. Ţađ er ekkert allt í lagi á Íslandi međan ţúsundir landsmanna ganga atvinnulausir. Atvinnuleysi er einn öruggasti mćlikvarđi á efnahagslega stöđu ţjóđar og samfélg og ţar međ ranga stefnu ríkisstjórnar. Hafir ţú ekki vitađ ţetta ţá hefur tími ţinn í stjórnmálum veriđ byggđur á tómum misskilningi ...

Tómas lýsir Göran Persson: 

Danir segja ţá, sem eru ómótstćđilegir, vera »charmetrold«. Slík tröll dáleiđa viđmćlendur á ţćgilegan hátt. Göran Persson er eitt slíkt. 

Ég er ekki sammála Tómasi. Svona kallar líta ekki til almennings, ţeir tala í fjölmiđlum og í skálarćđum. Gjalda ber varhug viđ mönnum sem kallađir eru sjarmatröll. Ţau hafa yfirleitt ekkert fram ađ fćra en eru afar sennilegir međ ósannindin og viđ ţeim gleypa margir umhugsunarlaust.

Hitt sem Tómas gerir athugasemdir viđ málflutning sjarmatröllsins er sú fullyrđing ţess ađ tenging svissneska frankans viđ Evruna beri vott um leyndan styrkleika hennar.

Svisslendingar muna ţá tíđ, ţegar upplausn í gjaldeyrismálum Ítalíu, Spánar, Portúgals, Stóra-Bretlands og jafnvel Ţýskalands leiddi til mikillar hćkkunar svissneska frankans. Ţá fylgdi ţeirri ţróun útgáfa ađila utan Sviss á skuldabréfum í svissneskum frönkum, sem gat jafngilt peningaprentun. Á ţeim tíma gripu Svisslendingar til varna, en ţćr komu ekki ađ gagni, eftir ţví sem ţeir hafa tjáđ mér.

Nú grípa ţeir til ţess ráđs ađ tengja sig vandamálagjaldeyrinum. Ţađ skýrist ađ sjálfsögđu, ţegar litiđ er til mikilvćgis ESB fyrir svissneskar vörur og ţjónustu. Međ ţeirri ráđstöfun eru Svisslendingar ađ lágmarka tjóniđ sem vandrćđin geta valdiđ. Veikleiki evrunnar er leiddur tímabundiđ inn í svissneskt efnahagslíf til ađ halda jafnvćgi í samkeppnisstöđu ESB-ríkja og Sviss. Ađ lýsa ţessu sem framtíđaráhuga Svisslendinga á ađ tengjast evrunni og Evrópusambandinu er ţví mjög villandi, svo ekki sé dýpra tekiđ í árinni. 

Svo bíđur íslenska ţjóđin í ofvćni eftir ţví ađ Göran Persson komi aftur hingađ til lands. Líklega verđur ţađ á nćsta landsfundi Samfylkingarinnar ţar sem hann mun mćra nýjan formann flokksins og lýsa ţví yfir ađ ríkistjórnin hafi stađiđ sig alveg obbođslega vel.

Hann mun seint koma viđ hjá Mćđrastyrksnefnd eđa Vinnumálastofnun. 


mbl.is Gakk í björg og bú međ oss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurđur, ţađ er akkúrat eđli slíkra sjarmatrölla ţau hafa lag á ađ afvegleiđa fólk og fá ţađ til ađ trú öllum andskotanum sama hversu fáránlegu hann er og koma sér áfram á ţví (lyginni).

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.12.2012 kl. 11:00

2 Smámynd: drilli

Gott ađ Olrich losnađi sjálfur viđ "vergang og betl" eins og hann orđar ţađ.  Hann fékk bara sendiherrastöđu á silfurfati fyrir ađ víkja úr öruggu ţingsćti. Von ađ hann sé kjaftfor. Sveiattan barasta

drilli, 18.12.2012 kl. 11:24

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţađ er auđvitađ rangt ađ afvegaleiđa fólk, Kristján. Um ţađ hljóta allir ađ vera sammála.

Grétar Reynisson, ţetta var nú ekki athugasemd sem hćfir pistlinum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 18.12.2012 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband