Valgerđur stuđlar ađ hrođvirkni ţingsins

Lýđrćđiđ er bara í nösunum á Valgerđi Bjarnadóttur, ţingmanni, og félögum hennar í vinstri meirihlutanum á ţinginu. Međ offorsi er ćtlunin ađ ţvinga ţingiđ til ađ afgreiđa frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá. Skiptir engu ţótt skođanir séu skiptar í ţjóđfélaginu um ţađ. Jafnvel helstu frćđimenn ţjóđarinnar eru undrandi á flýtinum og skilja ekki hvernig hćgt er ađ ţaulvinna svona mikilvćg lög á eins skömmum tíma.

Skýringin er einföld. Valgerđur og samţingmenn hennar eru ekki fagleg. Ţeim nćgja innantóm orđin, ađeins ađ ţau séu áferđafalleg og sennileg. Ţeim finnst minna skipta hvort ţau standist í raunveruleikanum ţegar til kastanna kemur. 

Alltof oft koma illa unnin mál frá Alţingi. Hrađinn er oftast ástćđa hrođvirkninnar. Menn einfaldlega komast ekki lengra yfir en fćturnir bera ţá.

Vćri nú ekki tímabćrt ađ ţingmenn íhuguđu stöđu sína og gćfu ţjóđinni frí, til dćmis í einn vetur. Hverju skyldi ţađ skipta ef engin lög yrđu samţykkt fram til vors? Til ađ allrar sanngirni sé gćtt skulum viđ leyfa ţeim ađ samţykkja fimm lagafrumvörp ađ ţví tilskyldu ađ tveir ţriđju ţingmanna greiđi ţeim atkvćđi sitt.

Ţetta held ég ađ ţeim verđi ofraun en dálítiđ skemmtilegt. Svipađ og ţegar Egill Skallagrímsson ćtlađi ađ henda úr sjóđum sínum yfir ţingheim til ţess eins ađ sjá ţá kasta frá sér öllum áhuga á ţingstörfum og berjast og slást til ađ hirđa nokkra peninga. 


mbl.is Verđur of seint í lok janúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er svolítiđ hjákátlegt hjá ţeim vegna ţess ađ stjórnarskárbreytingar verđa ađ samţykkjast af 2 ţingum međ alţingiskosningum á milli, ađ halda ţađ ađ ţau muni verđa međ meirihluta eftir nćstu kosningar er harla ólíklegt og nćsta víst ađ nýtt ţing setur ţett beint í ruslatunnuna.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 30.11.2012 kl. 17:25

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţess vegna skilur mađur ekki ofurhrađann á ţessu öllu saman, Kristján.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.11.2012 kl. 18:26

3 Smámynd: Björn Emilsson

Allt ţetta atferli um ´nyja´ stjórnarskrá er eingöngu tilkomiđ ađ tilstuđlan Jóhönnu Sigurđardóttir til ađ gera ríkisstjórn hennar kleift ađ afsala Lýđveldinu Island í greipar Ţýska Stórríkisins. Ţađ ţarf ađ gerast međan hún er viđ stjórnvölinn. Valgerđur Bjarnadóttir er á sama báti og Steingrímur, hyski.

Björn Emilsson, 30.11.2012 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband