Verđtrygging og vextir ekki hćrri en 6%

Viđ ţurfum ađ afnema verđtryggingu í áföngum á nćstu tveimur til ţremur árum. Međ góđri ađstođ lagđi ég ţetta til á síđasta landsfund Sjálfstćđisflokksins en tillagan fékk ekki brautargengi heldur var unnin sameiginleg tillaga úr fleiri tillögum.

Hugmyndin er ţessi miđađ viđ daginn í dag og ég stend viđ hana:

Afnema skal verđtrygginguna í áföngum međ ţví ađ setja ţak á árlegar verđbćtur sem miđast viđ 4% fyrir 2013 og 2014, 2% fyrir 2015 og 2016, en verđtrygging verđi ađ fullu afnuminn frá og međ 1. janúar 2016.

Samhliđa ţessu verđi sett hámark á vexti, ţannig ađ samtala verđtryggingar og vaxta á lánum ćtluđum til húsnćđiskaupa geti ekki veriđ hćrri en 6%.

Húsnćđislán eru allt annars eđlis en nokkur önnur lán sem veitt eru. Ţau miđa ađ ţví ađ tryggja kjarnann í samfélaginu, heimilin í landinu. Ef ekki nćst samstađa um ţetta međal stjórnmálamanna verđur einfaldlega bylting. 

Í gćr sat ég fund Hagsmunasamtaka heimilanna. Ţađ var stórmerkilegur fundur. Eiginlega var hann markverđastur fyrir ţađ ađ allir stjórnmálamenn sem ţarna voru viđstaddir og tóku til máls voru sammála um ađ berja á verđtryggingunni og helsts afnema hana. Ţetta var skođun stjórnarţingmanna sem stjórnarandstöđu.

Ég spyr ţá, hvers vegna í andsk... gerir ţingiđ ekkert? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţú sem frambjóđandi í prófkjöri ţarft ađ svara ţví ţegar ţú kemur fram međ svona stefnu hvernig ţú ćtlar ađ fjármagna óverđtryggđ húsnćđislán međ 6% vöxtum? Ţađ er nokkuđ öruggt ađ eftirspurn eftir skuldabfréfum Íbúđalánasjóđs eđa bankanna međ slíkum kjörum mun engan vegin ná eftirspurn eftir lánum á ţeim kjörum.

Ţađ er ţetta vandamál en ekki viljaleysi stórnvalda til ađ lćkka vaxtakostnađ íslenskra heimila sem veldur ţví ađ ekki er fyrir löngu búiđ ađ setja slík lög. Lög um hámarksverđ undir ţví verđi sem annars myndast á markađi leiđir alltaf til skorts.

Síđan ţarft ţú líka ađ svara ţví hvernig ţú ćtlar ađ afnema verđtrygginguna međ ţeim hćtti sem ţú nefnir hér á ţegar teknum lánum ef Hćstiréttur úskrurđar ađ slík lagasetning á ţegar tekin lán brjóti gegn eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar, sem er reyndar nánast öruggt ađ hann muni gera ţví ţetta er klárlaga brot á ţví stjórnarskrárákvćđi. Ćtlar ţú ţá ađ láta skattgreiđendur greiđa mismuninn?

Sigurđur M Grétarsson, 14.11.2012 kl. 23:13

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Erlendis er 30 ára jafngreiđsluveđskuldir međ bakveđi í heimilsfateign 80% borgar međaltekju einstaklinga hluti af veđsöfnum á matrx formi IRR, ţar sem fjöldi lánatak í safni er á svipuđum aldri í svipuđum störfum í svipuđum fasteignum.  Eftir 30 ára er ţroska náđ , og ţá er jafnstreymiđ autostremline og raunvirđi veltu fast og útstreymiđ verđtyggt, ţar sem ţađ fer allt í nýjar eins veđskuldir sem eru um 3,0% á hverju ári af fjölda allrai í ţessu safni.  Útlán hćkka alltaf um verđbólgu síđustu 30 ára.  ţess vegna er skuldbingin viđ safniđ ađ út komi alltaf verđtryggt 3,0%  af föstu veltunni. Föst međ til til fjölda fasteigna.     Ţetta eru svo bufferar Prime banka, sem má loka ţegar bankin vantar pening vegna ţess ađ Jói heildsali fór í vanskili. Verđbćtur streyma ţá út í formi raunvaxta.


Heimil veđskuldir eru aldrei til bođa í kauphöllum erlendis frekar en stofnhlutabéf en barist um ţćr af   Prime bönkum.  

Hér lánuđu lífeyrirsjóđir beint međ litlu áhćttu álagi= raunvöxtum  til verđtyggja sína varsjóđi. Svo komu einhverjir bjánar og Nú kaupa lífeyrisjóđir  bréf í kauphöll sem íbúđalánsjóđur notar andvirđiđ til ađ borga fyrir lántaka. ţannig minndast tvöfaldur milliliđakostnađur og lántaki verđur ađ greiđa eđa í raun atvinnuveitandi hans.

Hér má banna meiri álagningu á 30 ár veđskuldum en 120% eins og í USA, á öllum nýjum veđskuldum. ţađ dekkar 180% verđbólgu.

Eđa ţegar milliđum er sleppt miđa viđ 85% álagin á liđi undir 430.000 kr. útborguđu kaupi.

Bankarnir fá ţá ađgang ađ Prime mörkuđum heimisins. Neyđast ekki versla viđ áhćttu sub Prime ađila eins og vogunasjóđi.     

Eftir smá tíma verđa bankar međ slíka buffera međ yfirburđar samkeppni hćfi og ţá geta ţeir lánađ gömlu skuldţrćlunum fyrir  yfirtökuveđskuld sem losar ţá undar 350% álagningu. Einnig verđa vaxabćtur óţarfar eftir ţess breytingu. Eins og ţćr eru ţađ erlendis.

Í USA er stjórnarskrábrot ađ gera körfu um 350% álagningu á millistéttum, ţví ţađ kostar gífurlegar kauphćkkanir eđa efnahagshrun. 

Ţegar hćstiréttur kynnir sér sjónarmiđ hćstaréttar USA, um ađ halda kaupi millistétta niđri ţá kemst hann ađ sömu niđurstöđu. 

USA , ţýskaland , Frakkland, UK ,.... eru ekki öll vitlaus og Ísland rétt,  hér hrundi allt vegna ţess ađ Bankar hér áttu enga varsjóđi securty bonds eđa bakveđ eftur  eftir 1998.  Varsjóđir erlendis eru altaf skuldlausir og óveđsettar eignir og ţví kallađar hreinar: til framtíđar veđsetninga og ţá hćkkunar á framtíđarskuldum sem kallast líka á Íslensku "eigiđfé".

         

Júlíus Björnsson, 15.11.2012 kl. 04:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband