Vélhjól valda skemmdum undir Vífilsfelli

DSCN0131DSC_0068

Akstur vélknúinna ökutćkja utan vega veldur miklum skemmdum, ítrekađur akstur veldur eđlilega enn meiri skemmdum. Ţannig hefur ţađ veriđ vestan undir Vífisfelli. Ţar hafa vélhjólamenn leyft sér ađ leika ađ búa til slóđir og leika sér í ţeim.

Međfylgjandi myndir voru teknar međ sex ára millibili. Sú til vinstri var tekin í norđaustur 1. ágúst 2006 og sú til hćgri núna í maí 2012. Báđar eru teknar nokkrun vegin á sama stađ, vestan undir Vífilsfelli, til móts viđ tvö gil sem ganga upp í fjallgarđinn.

Aukin umferđ vélhjólafólks hefur greinilega aukiđ viđ landskemmdir, breikkađ hjólastíginn og er hann víđa orđinn tvöfaldur.

DSCN0130DSC_0065

Nokkurn veginn á sama stađ tók ég myndir í suđvestur. Sú til hćgri er tekin 2006 eins og áđur sagđi og sú síđari núna í maí.

Á myndinni til hćgri er vélhjólaslóđinn orđinn ţrefaldur. 

Ég veit ekki til ţess ađ heimilt sé ađ fara um ţetta land á vélhjólum en utan viđ Jósefsdal er svćđiu ţar sem hjólamenn hafa til ćfinga. Ţađ er talsvert stór og mikiđ notađ. 

Á skilti ţar stendur: „Akiđ aldrei utan merktra brauta“. Hins vegar segir ekki ađ akstur utan vega sem bannađur. Ástćđulaust er ţó ađ gera ráđ fyrir ađ vélhjólamenn frá ţessum stundi utanvegaakstur.

Loftmynd

Ađ lokum er hér loftmynd sem tekin er af vef ja.is en ţar er Samsýn međ mjög góđar myndir og kort af landinu. Loftmyndin er af ţessu svćđi sem hinar fjórar myndirnar eru teknar og er vélhjólaslóđin mjög greinileg. Samkvćmt umlýsingum frá Samsýn ehf. var loftmyndin tekin 2006.

Ég er međ fleiri myndir frá ţessu svćđi ţar en lćt ţetta duga í bili. Ţađ sem mér gremst er ađ ekki ađeins vélhjólamenn eru ţarna utan vega heldur hafa fjórhjólamenn tekiđ ađ aka ţarna eftir gömlum og yfirgefnum vegum sem öllu jöfnu ćttu ađ vera lokađir ţví hlutverki ţeirra er fyrir longu lokiđ.

Ţetta eru slóđir sem liggja ađ gömlum og aflögđum malarnámum. 

DSC_0047

En menn hafa ekki látiđ ţar viđ sitja heldur aka milli Rauđhnúka og Bláfjalla og ţví sem nćst inn ađ skíđa svćđum. ekki veit ég hverjir eru á ţessum fjórhjólum á myndinni sem tekin er á ţessu svćđi. Hef ţó trú ađ ţeir séu á vegum einhverra fjórhjólafyrirtćkja sem gera út á ţessar slóđir.

Mikilvćgast er ţarna ađ skilgreina hvađ sé leyfilegt og hvađ ekki. Sjálfur er ég ţeirrar skođunar ađ ţađ ţurfi ađ skilgreina ţá vegi sem eru opnir, ţađ sé reglan, ekki ađ slóđ eđa gamall vegur veiti ótakmarkađa heimild til akstur án tillits til umhverfisins. 


mbl.is Sífellt bćtist í svöđusárin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband