Svona má ljúga með hálfsannleika

Björn valur
Hér er lýsandi dæmi um hvernig hægt er að ljúga með hálfsannleika. Taktu saman nokkrar staðreyndir, bættu við pólitískum áróðri og semdu síðan hagstætt niðurlag.
 
Þannig gerir flokkseigendafélagið í Vinstri grænum það. Gott dæmi: Atvinnuleysið er 10%, verðbólgan er 8%, vextir eru 12%, bensín hefur hækkar um 5% og um 40% heimila eiga í vandræðum með íbúðaláninu. Allt er í rjúkandi rúst? Hvernig stendur á því að allt verður ríkisstjórninni að vanda? Jú, svarið er auðvelt. Hlutfallsreikningur á ekki rétt á sér, bönnum helv... prósentuna.
 
Eða kennum bara Sjálfstæðisflokknum um allt.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband