Ekki náttúrulögmál ađ menn farist á sjó

aa sjóslysGreinin í Morgunblađinu í morgun um banaslys á sjó eftir Helga Bjarnason, blađamann, er sláandi. Sérstaklega vekur athygli súluritiđ sem ég birti hér (biđst velvirđingar á ađ hafa ekki beđiđ um leyfi).

Ég man eftir ţví sem barn og unglingur ađ oft var sagt frá slysförum á sjó. Svo algengar voru ţessar fréttir ađ líklegast hafa fleiri en barniđ taliđ ţađ náttúrulögmál ađ sjómenn skilir sér ekki heim. Súluritiđ sýnir ađ ţetta er rangt. Eflaust hefur margt komiđ breyst og átt ţátt í ţví ađ gera starf sjómannsins öruggara. 

Á súluritinu er auđkennt hvenćr Slysavarnarskóli sjómanna var stofnađur en ţađ var áriđ 1985. Skólinn hefur breytt gríđarlega miklu í viđhorfi sjómanna til öryggismála. Ađ minnsta kosti segja sjómenn manni ţađ, sérstaklega ţá yngri menn. Lög um rannsóknir sjóslysa hafa án efa haft mikiđ ađ segja enda hefur á grundvelli ţeirra veriđ skylt ađ rannsaka öll sjóslys og kanna eftir ţví sem hćgt er hvađ hafi fariđ úrskeiđis. Síđan má nefna ađ tćkninni hefur fleygt fram. Skip eru orđin traustari og mikiđ lagt upp úr öryggismálum um borđ. 

Sem betur fer voru og eru ţeir til sem telja ţađ ekkert náttúrulögmál ađ menn láti lífiđ viđ vinnu sína á sjó. Ekki frekar en á vegum landsins eđa í flugi. 

Sextán og sautján ára var ég á togurum á sumrin sem var mér dýrmćt lífsreynsla. Minnir ađ ég hafi veriđ á ţremur skipum í allt. Aldrei man ég nokkurn tímann eftir ţví ađ rćtt hafi veriđ um öryggismál á ţessum skipum hvađ ţá ađ haldin hafi veriđ ćfing. Engu ađ síđur var mikiđ rćtt um hin og ţessi skip, óhöpp, slys og mannskađa. Og sumir félaga minna höfđu lent í margvíslegum hrakningum á sjó. Ţetta var á árunum 1972 og 1973 ţegar samtals 121 mađur fórst á sjó ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Rannsóknarnefndir sjó-bíl og flugslysa hafa ţađ hlutverk ađ ljúga upp sennilegustu ástćđuni sem kemur stjórnmálaflokkunum best. Ţetta kom einkar skýrt fram í viđtali vegna síđasta sjóslyss formađur "sjóslysanefndar" vissi allt.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 27.1.2012 kl. 11:44

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ekki efast ég hiđ minnsta um ađ betri ţekking afstýri slysum. Ég hefđi nú samt viljađ sjá ţessa tölfrćđi sýnda sem hlutfall af sjómönnum, sem stunda sjó hverju sinni, en ekki fjölda slysa.

Ţađ hefur fćkkađ gríđarlega í sjómannastéttinni síđan áriđ 1970 og ţví beinlínis rangt ađ setja ţetta upp eins og gert er í súluritinu međ ţessari frétt.

Sindri Karl Sigurđsson, 27.1.2012 kl. 19:22

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Betri mćlikvarđi á ţetta vćri fjöldi slysa á heildarfjölda úthaldsdaga (manntíma á sjó).

Sindri Karl Sigurđsson, 27.1.2012 kl. 19:23

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Kristján, vanţekking ţín er mikil.

Sindri, vissulega hefđi komiđ réttari mynd á súluritiđ ef ţađ vćri byggt upp á upplýsingum um fjölda manntíma á sjó, en ţađ gefur engu ađ síđur góđa hugmynd um ţróunina.

Ţekking er alltaf af hinu góđa og tilkoma Slysavarnarskólans er eitt af ţví besta sem til sjómanna hefur komiđ. Sá sem ţekkir hćttuna, lćrir ađ forđast hana og ef henni verđur ekki forđađ eru rétt viđbrögđ oft ţađ sem skilur á milli lífs og dauđa. Hef sjálfur fariđ á námskeiđ í Slysavarnarskólanum og veit ađ ţar er fariđ vel í alla hluti sem máli skipta og varđa öryggi á sjó. Ţađ er ljóst ađ tilvist ţessa skóla og sú menntun sem sjómenn hafa fengiđ ţar, hefur forđađ mörgu slysi og bjargađ mannslífum.

Varđandi rannsóknir á sjóslysum, ţá hlýtur sú ţekking sem af ţeim hlýst, koma til góđa. Hvort heldur er í ţróun á smíđi skipa eđa ţeim starfsađferđum sem um borđ eru viđhöfđ.

Gunnar Heiđarsson, 27.1.2012 kl. 19:46

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţessi krítík mín (ef krítík skyldi kalla) er engan vegin beint gegn Slysavarnarskóla sjómanna, langt í frá. Eingöngu ađ benda á betri, eđa kannski réttara ađ segja stađlađari leiđ til ađ skođa ţróunina.

Sindri Karl Sigurđsson, 27.1.2012 kl. 21:32

6 identicon

Ţessi ummćli Kristjáns eru, vćgt til orđa tekiđ, fyrir neđan allar hellur.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.1.2012 kl. 21:35

7 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Já, ég hefđi líka átt ađ taka ţađ fram ađ ţetta ćtti viđ um allar slysanefndir ţađ er "fyrir neđan allar hellur" ađ taka ţessar útúr og ganga alveg framhjá "rannsókninni" á snjóflóđunum fyrir Vestan 1995.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 27.1.2012 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband