Klekkt á Jóni vegna sjávarútvegsmála

Fyrirfram hefđi mátt halda ađ fjölmiđlar, flokkar og ţingmenn fögnuđu vinnubrögđum af ţessu tagi enda eru ţau tvímćlalaust í góđu samrćmi viđ nútímalegar hugmyndir um gegnsćja stjórnsýslu. En ţess í stađ er nú reynt ađ refsa Jóni fyrir ţessa upplýsingagjöf međ ţví ađ reka hann úr embćtti! Er einhver sem ekki sér í gegnum ţetta sjónarspil? Tylliástćđan er svo fáránleg og smávaxin ađ ţađ getur enginn tekiđ mark á henni. Í henni felst ţađ eitt af hálfu Samfylkingarmanna ađ koma höggi á pólitískan andstćđing og fá einhvern annan í hans stađ sem gćti orđiđ leiđitamari í ESB-málinu.

Ţetta rita Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráđherra og ţingmađur, á vefsíđu Vinstrivaktarinnar gegn ESB. Vart ţarf ađ taka ţađ fram ađ hann er flokksbundinn í VG.

Ragnar fjallar ţarna um hvađ Jón Bjarnason var í raun og veru ađ gera ţegar hann birti á vefsíđu ráđuneytisins hugmyndir um breytingar á lögum um fiskveiđar. Ragnar heldur ţví blákalt fram og hefur fyrir ţví ágćt rök ađ ástćđan fyrir árásum á Jón séu fyrst og fremst afstađa hans gegn ESB. Hún hugnist Samfylkingunni ekki og hefur hún lengi reynt ađ losna viđ Jón úr ríkisstjórninni. 

Ragnar orđar ţetta ágćtlega og veit eflaust manna best hvađ gerst hefur bakviđ tjöldin:

Jóhanna ţrýstir nú mjög á VG ađ skipta út Jóni Bjarnasyni fyrir einhvern sem sé leiđitamari í ESB-málinu og notar ađ yfirvarpi meintan ágreining  um málsmeđferđ kvótafrumvarpa.  Sök Jóns er ţó sú ein ađ reyna ađ sćtta stríđandi fylkingar í stjórnarflokkunum en ţar er hver höndin uppi á móti annarri í ţessu máli.

Forysta Samfylkingarinnar hefur lengi rćtt ţađ í sinn hóp hvernig losna megi viđ Jón Bjarnason úr ríkisstjórninni. Ástćđuna ţekkja allir: hann er andvígur ađild ađ ESB, eins og raunar flestir sem starfa í atvinnugreinum sem heyra undir ráđuneyti Jóns, landbúnađi og sjávarútvegi, enda alţekkt ađ einmitt í ţeim greinum yrđi mestu fórnađ viđ ESB-ađild.

Lengi var unniđ ađ ţví ađ hrekja Jón út úr ríkisstjórninni í tengslum viđ endurskipulagningu stjórnarráđsins. En ţađ mál hefur dregist á langinn og nú er ţolinmćđi Samfylkingarmanna gagnvart Jóni á ţrotum og ţeir hafa ákveđiđ ađ ráđast ađ honum međ ţví ađ finna eitthvađ ţađ sem unnt vćri ađ gagnrýna hann fyrir

Og hvađ dró Jóhanna og liđ hennar upp úr skúffunni? Ákveđiđ var ađ klekkja á Jóni međ ţví ađ vísa til vandrćđagangs stjórnarflokkanna í kringum kvótamál sjávarútvegsins. Jóhanna réđist síđan hvađ eftir annađ opinberlega  á Jón Bjarnason í fjölmiđlum, sem er afar fátítt ađ forsćtisráđherra leyfi sér gagnvart ráđherrum sínum. Glćpur Jóns átti ađ vera fólgin í ţví ađ hafa birt á netinu ýmsa punkta starfshóps um hugsanlega lausn kvótamálsins.

Jafnframt var sterklega gefiđ í skyn ađ Jón hefđi međ ţessum upplýsingum sett fram einhvers konar úrslitakosti. Og ríkissjónvarpiđ og Fréttablađiđ tóku óspart ţátt í ţessu leikriti Samfylkingarinnar eins og vćnta mátti. Ţannig var sagt af ţáttastjórnenda Kastljóss í gćrkvöldi ađ Jón „hefđi varpađ sprengju" ţegar ráđherrann var einfaldlega ađ gefa hagsmunaađilum og ţjóđinni allri tćkifćri til ađ kynna sér hvađa hugmyndir voru uppi um lausn málsins í starfshópi sem vann ađ málinu fyrir ráđuneytiđ. 


mbl.is Sjávarútvegsmálin einungis yfirskin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er hrikalega ljótt mál af hendi Jóhönnu og hafi hún skömm fyrir, ásamt Steingrími.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2011 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband