Veruleg htta a heilbrigiskerfi hrynji

N er svo komi og hefur veri nokkur r, a a er hrra hlutfall af lknum Flugleiavlunum en matsal LSH hdeginu. Allir lei utan ea t aukavinnu til ess a vinna fyrir salti grautinn. Menn f auveldlega hlaupavinnu, gjarnan 2-3 vikur senn og f vel borga fyrir. smb ar sem g ekki til hafa slenskir lknar manna heila stu heilsugslunni mrg r me v a koma nokkrar vikur senn hver og einn. g hef a fr fyrstu hendi a eir eru mjg vinslir og vel linir.

Gur vinur minn skrifai mr um daginn og ofangreind tilvitnun er fr honum komin. Hann er lknir eins og auvelt er a giska .

Mr br miki vi lesturinn. g veit a atgervisfltti til tlanda mun eftir rskamman tma vera miki vandaml hr landi. Hins vegar geri g mr ekki grein fyrir v hversu margir lknar hafa flust t landi ea eru eim buxunum. etta er stareynd.

Morgunblai fjallai vel um essi ml gr. ar er bent a 227 slenskir lknar hafi fengi lkningaleyfi Svj, Noregi og Danmrku runum 2008-10, langflestir Svj. Noregi fengu yfir 100 slenskir hjkrunarfringar leyfi runum 2009-10. essar tlur segja okkur hrikalega sgu um stu heilbrigiskerfisins hr landi.

A sjlfsgu eru etta afleiingar hrunsins. Hins vegar eru n rj r fr eim atburi og enn er ekkert lt atgervisfltta. byrgina bera auvita eir sem bregast ekki vi vandamlum. Rkisstjrnin hefur ekki haft getu, ekkingu ea vilja til a bregast vi afleiingum hrunsins. Hn skilur ekki hvers vegna vel mennta flk hrekst r landi. Getur a eft til vill veri a hin norrna velfer felist v atgervisfltta til Norurlandanna?

Astur slenskrar heilbrigisjnustu eru slanda samkvmt brfi lknisins. g bendi a lestur ess er ekki fyrir vikvma og me essum orum er g ekki a spauga.

Vinur minn leyfi mr a birta hluta ess me miklum semingi en biur mig a greina ekki fr nafni snu. En hr er s hluti brfsins sem hann heimilai mr a birta eftir mikla eftirgangsmuni:

a er mikil eftirspurn eftir lknum flestum ngrannalndunum, srstaklega reyndum og srhfum. slendingar eru satt a segja mjg vinsll vinnukraftur. Sjlfur gti g flutt t egar morgun en vi bum vntanlega um sinn, af fjlskyldustum aallega.

Ekki veit g um einn einasta lkni srnmi ea starfandi erlendis sem vill ea getur flutt heim nstu rin. Mr tti frlegt a vita hvort a s yfir hfu einhver slkur til? a er bara della a koma heim r gum astum erfii heima til ess eins a snarlkka launum og geta jafnvel ekki einu sinni borga nmslnin og eignast hsni. etta leiir flestum tilfellum til ess a flk festist endanlega starfi. a er heldur ekki gott a flytja heim seinna, kannski me stlpaa unglinga og egar menn eru ornir fastir starfi, vel borgair og virtir arf ekki stdentsprf til a skilja hversu erfitt er a taka sig og fjlskylduna upp og flytja til slands.

eir sem eru enn vinnu heima sligast fyrr ea seinna og gefast upp brilegu laginu sem egar er fari a segja verulega til sn sums staar.

Launin

Menn geta alveg kalla svona tal eigingirni og hgma en stareyndin er a lknar komu heim allt a 10 -15 rum eftir a flestir sklaflagar voru farnir a vinna vel fyrir sr, oft egar me skuldir ofan nmslnin og bttu svo sig enn meir skuldum til a "eignast" gott hsni von um a geta unni af sr skuldirnar. Sjlfur eyddi g mrgum milljnum a flytja fjlskylduna milli landa tvgang til ess a f ga menntun.

a er tbreiddur misskilningur a lknar su "kostair" framhaldsnmi erlendis. Svo er alls ekki, vert mti. Laun framhaldsnmi eru ekki neinn lxus eins og sumir halda. Ngir oftast bara til a hafa a brilegt. Rafvirkinn sem bj vi hliina okkur lengst af mean g var srnmi var me mun betri innkomu en g fyrir helmingi frri unna tma! Hann var meira a segja me meira tmakaup en g fyrir a sitja heima tindalitlum tkallsvktum fyrir orkuver en g hafi fyrir a vera allan sllarhringinn brjlari staarvakt sptalanum.

Heima slandi er oft vitna innkomutlur um einstaka lkna slenska sem reka sjlfa sig sem fyrirtki og hafa milljnir mnui skattlaga innkomu. En a eru sko undantekningarnar. lknar hafi geta haft a gott papprnum fylgir v grarleg vinna. Vegna astna er vinnu- og srstaklega vaktalag srfringa heima mun meira en elilegt ykir rum lndum. a hefur aldrei komi almennilega fram umrunni - merkilegt nokk.


Tkjabnaurinn

a eru ekki bara launakjrin sem eru a gefa sig arna heima. Tkjakosturinn er gamall, bilaur og reltur. Um daginn var veri a grafa eftir fornminjum grasblettinum fyrir utan srhfasta sptala landsins. g lagi til a flki htti essu pli og kmi bara kaffi inn skurstofugang. ar gtum vi snt eim alvru fornminjar fullri notkun.

a m ekkert kaupa ea endurnja. egar eitthva er loks keypt, oftast vegna ess a a gamla datt sundur notkun, er a veri sem llu rur. essu sem ru gildir a gin eru tengd vi a ver sem greitt er. Iullega eru valin drari tki, minna hentug og hreinlega llegri bara til a spara papprnum.

Nlega var til dmis a henda heilum lager af nlum og lyfjabrunnum sem keypt var drt fr austurlndum, a mr skilst. Lyfjabrunnar eru aallega notair til a hjlpa krabbameinsveikum en etta var svo llegt a a var ekki orandi a nota a!

Ggeraflg

Hi opinbera reiir sig stugt a lknar- og ggeraflg gefi f til nausynlegra tkjakaupa. Fyrir bragi hallar verulega msar deildir ar sem ekki ykir eins fnt og hjarta-, barna- ea krabbameinsdeildir. Fst einhverjir til dmis til a stofna styrktarsj botnlanga- og gallblrusjklinga svo hgt s a safna fyrir almennilegum kvisjrgrjum htknisptalann?

Ramenn tala enn um a a s hgt a spara heilbrigisgeiranum n ess a minnka jnustustigi. Stareyndin er a jnustustigi hefur flestu tilliti minnka jafnt og tt mrg r og n fer a a hrynja ef ekki er spyrnt vi ftum.

Htknisjkrahs

A lokum skulum vi hafa a hugfast a htknisjkrahs verur ekki byggt r steinsteypu heldur r gum vinnuastum fyrir hmennta, ngt flk sem fr a velja sr g tki og efni a vinna me. Ef vi hfum ekki efni v hfum vi alls ekki efni steinsteypunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband