Til hvers ađ mćla greind vafranotenda?

Ţó fréttin sé nokkuđ fyndin og skemmtileg, sérstaklega fyrir okkur sem látum ekki Microsoft stjórna tölvunotkuninnni, er hún lík stórskrýtin. 

Um 100.000 einstaklingar tók ţátt í könnun og létu framkvćma á sér „greindarvísitölupróf“ eins og ţađ er ţýtt í fréttinni. Eitt er svosem ađ gera könnun á notkun vafra í tölvum, annađ er ađ gera greindarpróf á ţátttakendunum. Úr ţví ađ engar skýringar koma fram á tilganginum međ ţessu öllu má einfaldlega gera ráđ fyrir ađ ţeir sem könnunina framkvćmdu séu nokkuđ greindarskertir sjálfir, í ţađ minnsta ţjást ţeir af skynsemisskorti.

Vilji einhverjir kanna notkun á vöfrum er hćgt ađ komast ađ útbreiđslu ţeirra á langtum einfaldari hátt. Hćgt er ađ láta vefi „lesa“ ţá vafra sem koma inn á ţá. Ţannig er til dćmis fyrirtćki sem ég á ađild ađ međ vef hér á landi og á heimasíđu vistunarađilans mćlast tíu efstu vafrarnir og tíu efstu stýrikerfin hjá ţeim sem koma inn á vefinn.

Vinsćlustu vafrarnir hjá ţessu fyrirtćki mínu eru ţessir: 

 

 1. MS Internet Explorer 26,8%
 2. Safari 20,8%
 3. Óţekkt 19,7%
 4. Firefox 17,4%
 5. Mozilla 9.05%
 6. AppleSyndication (RSS Reader) 5,2%
 7. Opera 0,6%
 8. Netscape  0,1%

 

Stađan breytist talsvert ţegar komiđ er ađ vinsćlustu stýrikerfunum, en ţau eru ţessi:

 

 1. Macintosh 36.6 %
 2. Windows 34 %
 3. Óţekkt 28.8 % 
 4. Linux  0,4%
Hins vegar mćlist ekkert um gáfnafar hjá notendunum enda engin ástćđa til ađ fá ţćr upplýsingar. Greinilegt er ađ ţađ hafđi gríđarleg áhrif ađ Microsoft var ţvingađ til ađ opna IE fyrir öđrum vöfrum en IE. Ţađ hvarflar ţó ađ manni ađ sókn Makkans inn á tölvumarkađinn sé langt frá ţví lokiđ og hann eigi eftir ađ fara illa međ markađshlutdeild Microsoft. Persónulega hef ég af ţví engar áhyggjur né vćntingar, nota bara minn Makka ţví hann er ađ mínu mati ţađ besta sem er í bođi.

 


mbl.is Notendur IE greindarskertir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Heiđa Valbergsdóttir

Ég myndi vilja vita hver óskađi eftir ţessari bjánalegu könnun Ţetta er eins og ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ fólk sem gangi í strigaskóm sé yfir höfuđ heimskara en fólk sem gengur í háum hćlum

Kannski var prófiđ gert ţannig ađ IE studdi ţađ ekki og ţeir sem notuđu ţann vafra enduđu međ glatađa niđurstöđu...

Kolbrún Heiđa Valbergsdóttir, 3.8.2011 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband