Uppbygglega blogg, sktleg blogg og Noregur

Vinur minn einn hefur lti lit bloggi. Hann telur a vera sem morvopn. Fjlmargir skrifi af algjru byrgarleysi og ekkingarskorti. eir freta t allar ttir og hafa engar hyggjur af eim sem fyrir vera. Aalatrii er a meia, ekki upplsa, skaa, ekki byggja upp. ess vegna, segir essi vinur minn, nenni g ekki a lesa blogg og allra sst athugasemdir lesenda. r eru jafnvel enn skalegri en blogg in sjlf.

Vinur minn hefur miki til sns mls. a vita allir sem til ekkja. g hef rkrtt vi hann og bent honum au fjlmrgu blogg sem g les reglulega mr til upplsingar og frleiks.

g gti til dmis nefnt skrifara eins og Harald Sigursson, jarfring, Emil H. Valgeirsson, Jn Sigursson Blndusi, Jn Atla Kristjnsson, hagfring, Marin G. Njlsson, reytandi talsmann fyrir hagsmunamlum heimilanna, Gunnlaug Jlusson, hagfring og hlaupara, gst Bjarnason, verkfring, Trausta Jnsson, veurfring, Einar Sveinbjrnsson, veurfring, Sigur r Gujnsson, veurkall, Jn Frmann, jarfrihugamann, og marga fleiri.

g les lka reglulega plitskt blogg eftir sem eru andstri skoun vi mig. Hef auvita vali t sem mr finnst skrifa vel, eru skynsamir a mnu mati, kannski ekki alltaf sanngjarnir, en hugaverir. Af essu flki m til dmis nefna Stefn Plsson sem g nefni friarkall, mar Ragnarsson, Vilhjlm orsteinsson, ssur Skarphinsson, samfylkingarmann, Jnas Kristjnsson, fyrrverandi ritstjra, Indria orlksson, fyrrv. astoarmann Steingrm Sigfssonar, en Indrii virist n vera a mestu httur skrifum, gmund Jnasson, innanrkisrherra, strigakjaftinn Bjrn Val Gslason og marga fleiri.

Af essu m sj a hinga til get g ekki veri sammla urnefndum vini mnum um a blogg s slmt. Vissulega eru til slm blogg, hiruleysisleg og jafnvel vond skrif og meiandi eins og ur sagi. egar g rekst slk blogg hef g a fyrir vana a reyna a forast au. Jafnvel hef g lent v a tiloka nokkra einstaklinga fr v a skrifa athugasemdir bloggi mitt. stan er tvennslags, mlefnalegar og ruddalegar athugasemdir og persnulegar rsir mig ea ara. etta kri g mig ekkert um mnum heimavelli.

g var forum vi nm Noregi og bj sl og skammt fyrir utan borgina. Normenn eru frbr j og stundum ska g ess a vi vrum lkari eim. Heirn Sjfn, dttir mn br Noregi me samblismanni snum, sem og Dagbjrt brurdttir mn og fjldskylda hennar. Normenn hafa reynst mr og mnu flki vel og fyrir a er g akkltur. ess vegna var manni notalega vi egar frttir brust af hryjuverkunum. Og n egar flest kurl eru komin til grafar maur afar erfitt me a tj sig um essi hrilegu di sem sturlaur maur framdi.

g fullyri a enginn mlstaur getur nokkru sinni rttlt mor og eignaspjll.

stan fyrir v a g nefni etta spjalli mnu um blogg er einfaldlega a a g hef ttast umruna. g hrist lykilorin um moringjann og byrgalaus skrif bloggi og athugasemdakerfum. Og a hefur komi daginn a n tla menn a nota ennan harmleik plitsku skyni hr landi.

Karl Th. Birgisson er ltt hrifinn af Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni, prfessor, og ltur a spart ljs bloggi snu vefritinu Eyjunni, ar sem hann er ritstjri. Hann segir um a vira ekki Hannes vilits:

Hinga til hef g veri eirrar skounar lka. En ekki lengur. Ekki eftir atburina Noregi.

Hall, hall heyri g n einhverja segja. tla g virkilega a bera Hannes og vini hans saman vi fjldamoringjann Noregi?

Svari er j. Ekki af v a eir myndu fremja neitt di essu lkt, vs fjarri v. g held v hins vegar fram a hatri, ofstki og brenglunin sem birtist skrifum Hannesar-klansins s af sama meii og egar Anders Breivik kallar Gro Harlem Brundtland landsmoringja, en ekki landsmur.

etta er sorglegt dmi um umruna, vissulega ekki a versta, en ljsi stu Karls sem ritstjra hefi hann tt a halda essu liti snu fyrir sjlfan sig. En Karl mundar stlvopni me hatri snu og ber Hannes saman vi fjldamoringja, mann sem hefur aldrei anna gert en stunda skriftir, aldrei lyft hendi gegn nokkrum manni.

Hversu auvelt er ekki a hnoa saman lkingum og gera r sennilegar. Vri ekki auvelt fyrir Hannes a svara annig fyrir sig a lkja Karli vi hinn norska fjldamoringja og kalla hann mannorsmoringja me stlvopn sitt.

Og hvernig endar s umra sem fer af sta me svona endemum? Hn endar aldrei, byrjar heift, heldur fram me sandkasti og persnulegum viringum sem frist yfir hatur og rg. annig skilur menningin aldrei neitt eftir sig nema svina jr og lesendur eru engu nr.

Stundum nenni g ekki a lesa vel skrifu blogg vegna ess a g er sammla eim. geri g eitthva anna og opna bloggi lngu sar. Sktleg blogg opna g aldrei aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Elle_

g er sammla r a sktleg blogg opna g aldrei aftur. Og fer aldrei lengur inn vandaa og a mnum dmi alltof samfylkingarlega Eyjuna. Fullt er til af vel skrifuum bloggsum sem heilmiki vit er og vnduum bloggurum, sem eru bara venjulegir, j og venjulegir, menn a skrifa. Skrifin um Hannes arna eru alveg til skammar og miklu verri en a, n ekki nokkurri tt og alveg spurning hvort essi skrif brjta ekki grflega gegn Hannesi lagalega s. Sannarlega brjta au grflega gegn hans mannori og ru.

Elle_, 24.7.2011 kl. 12:49

2 Smmynd: Elle_

tla a taka a fram a g fr ekki inn Eyjuna til a lesa skrifin, au voru sett inn ara su.

Elle_, 24.7.2011 kl. 12:51

3 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Tek heilshugar undir a sem segir um Eyjuna. ar eru margir fnir bloggarar. Les t.d. ar alltof sjaldan pistla eftir gamlan sklabrur, Illuga Jkulsson, samt er g i oft sammla honum. essari umru er ekki mli hvort einhver brjti lagalega gegn rum manni, a er aukaatrii. Stra mli er hversu illa menn kunna a haga orum snum, stilla tilfinningum snum hf og sna yfirvegun. ftboltanum er gagnast til dmis framherjanum afar sjaldan a rusa boltanum ttina a marki. Slkir missa oftast marks.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 24.7.2011 kl. 15:15

4 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Miki er g sammla nu vihorfi um etta kvena ml.

N keppast hatursmenn Sjlfstisflokksins vi a klna seyrunni fr essu voaverki, eirri forsendu einni a v er haldi fram a Andrs Bring Breivk s hgri maur. g held v reyndar fram a hann s raun nasisti, sem er kvei form jafnaarstefnu, og v frekar til vinstri en hgri. Hvort sem hann hafi essar hugtakaskilgreiningar hreinu ea var einfaldlega bara rngum flokki, skiptir a samt nkvmlega engu mli.

a er nefninlega ekki hgt a tskra svona bilun me stjrnmlaskounum. Einfaldlega vegna ess a fjldamor eru ekki hluti af lglegri stjrnmlastarfsemi, allavega ekki okkar heimshluta. egar einhver missir gjrsamlega viti, ea aan af verra eins og hr virist hafa gerst, er heldur ekki hgt a tskra a me neinum rkrnum skringum, v felst einmitt bilunin.

ess vegna er afskaplega gefellt a sj til flks vera a nota fjldamor norskum ungmennum, sem skotfri plitsku sktkasti hr slandi.

Gumundur sgeirsson, 24.7.2011 kl. 17:08

5 Smmynd: Skeggi Skaftason

Gumundur sgeirsson:

"g held v reyndar fram a hann s raun nasisti, sem er kvei form jafnaarstefnu, og v frekar til vinstri en hgri."

Ert ekki a falla sama pytt og hatursmenn Sjlfstisflokksins? Af hverju arftu a reyna a klna einhverri jafnaarmennsku norska fjldamoringjann?? Er ekki langstt a klna jafnaarmennskustimpli mann sem er sekur um fjldaaftku ungum flagsmnnum norska jafnaarmannaflokksins?!

Karl Th. fr langt yfir striki, en gagnrni amx-ritsana tti fyllilega rtt sr og hvort sem a n skiptir llu mli, voru a eir sem byrjuu essu smekklega seyrukasti, me v einmitt a reyna a "hreinsa" sitt elskulega HGRI-or, sem eirra huga m greinilega ekki tengjast neinu illu ( svo meir og minna ll heimspressan noti ori "right-wing extremist" um Breivik), en ekki dugi eim a hvtvo allt sem kallast "hgri", heldur uru eir einmitt lka a koma jafnaarmennsu-vinstri stimpli bermi norska.

amx-fflunum hafi g fyrir lngu misst allt lit , en Karl Th. hlt g vri maur a meiri en a reyna a leggjast sama plan.

Skeggi Skaftason, 24.7.2011 kl. 20:04

6 Smmynd: Jhann Pll Smonarson

Heill og sll Sigurur Sigurarson.

g undrast svona ummli n, verur a gera r grein fyrir a menn hafa skoanir hvort sem r lkar a vel ea illa. mean menn eru ekki dnaskap gagnvart eim sem eir fjalla um er a lagi. Plitk n anna kemur essu mli ekkert vi.

Jhann Pll Smonarson.

Jhann Pll Smonarson, 24.7.2011 kl. 22:15

7 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Sll Jhann. Bestu akkir fyrir innliti. Hva er eiginlega a sem r finnst afinnsluvert pistlinum?

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 24.7.2011 kl. 22:18

8 Smmynd: Jhann Pll Smonarson

Heill og sll Sigurur Sigursson.

Mr ofbur egar nefnir sktlegt blogg au blogg opna g aldrei aftur. Ef a ert ekkert sttur vi au skrif er best a gera athugasemdir, enn rur v sjlfur hverju svarar ea ekki. g tri ekki v a menn su a skrifa um a sem eir vita ekkert um ea su a bulla. Allra helst egar heil j vi erfileika a etja eins og Noregur og a skuli vera normaur sem fremur essi disverk.

Hinsvegar er umhugsunarefni a fara betur ofan essi ml sem varar fjljasamflg, au mlefni munu og vera dagskr nstunni v eim er ekki loki.

Jhann Pll Smonarson.

Jhann Pll Smonarson, 24.7.2011 kl. 22:44

9 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Sll aftur Jhann. Bi ig afskunar a hafa ekki veri ngu skr pistlinum. Auvita mega menn hafa snar skoanir, taldi raunar upp nokkra bloggara sem g kann vel a meta svo a g s sjaldan sammla eim. Flestir eirra eru mlefnalegir og setja ml sitt fram efnislegan htt. Hinir eru til sem skrifa n nokkurnar sjlfstjrnar, gera rum upp skoanir, kalla llum illum nfnum og sna ruddaskap. Slk blogg kalla g sktleg hvort sem eir sem skrifa eru mnum vng stjrnmlum ea andstum. Aldrei myndi g gera athugasemdir vi slk blogg. au eru best ltin frii. Vi hljtum a geta veri sammla um etta. Raunar les g oft bloggi ittn og er oft sammla v sem segir.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 24.7.2011 kl. 22:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband