Tvćr hörmulega lélegar fréttir

Tvćr hörmulega illa skrifađar fréttir vöktu athygli mína. Önnur er af mbl.is og hin af visir.is. Veit ekki hvor er lakari en báđar finnst mér marka botninn í heimsku sinni.

Á visir.is segir í fyrirsögn „Ţyrla sótti aldrađan mann í Hrafntinnusker“. Hér er fréttin sjálf:

Ţyrla Landhelgisgćslunnar var kölluđ út undir kvöld í gćr til ađ sćkja göngumann á sextugs aldri inn í Hrafntinnusker, í grennd viđ Landmannalaugar. 

Hann hafđi fegniđ hjartsláttartruflanir og kölluđu félagar hans eftir ađstođ. Ţyrlan lenti međ manninn viđ Borgarspítalann rétt fyrir klukkan átta, ţar sem mađurinn fékk viđeigandi međferđ. 

Mađur sem er á milli fimmtugs og sextugs er aldrađur ađ mati blađamanns visir.is. Er ţađ nú svo? Svari nú hver fyrir sig. 

Fréttin úr mbl.is fjallar líka um atvikiđ í Hrafntinnuskeri. Hún er svona:

Tilkynning barst til Neyđarlínunnar klukkan 17:57 um karlmann međ hjartsláttartruflanir vestur af Hrafntinnuskerjum og norđur af Mýrdalsjökli. Mađurinn mun hafa veriđ í hópi göngufólks.

Lćknir í hópnum hafđi samband viđ Neyđarlínuna og var ákveđiđ ađ senda björgunarţyrlu á stađinn. Ţyrla Landhelgisgćslunnar TF-GNÁ fór í loftiđ skömmu eftir ađ tilkynningin barst. Ekki liggur fyrir hvenćr megi búast viđ henni aftur til Reykjavíkur. 

Landfrćđilegri ţekkingu blađamannsins er ţarna verulega áfátt. Í fyrsta lagi er Hrafntinnusker eintöluorđ en er ađ vísu eins í nefnifalli og ţolfalli í eintölu og fleirtölu. Hrafntinnuskeriđ er ţó ađeins eitt og ţykir nóg. Vissulega má til sannsvegar fćra ađ ţađ sé norđan Mýrdalsjökuls. Ţađ er ţó slök stađsetning af hálfu blađamanns og furđulegt ađ hann skuli til dćmis ekki vita af gönguleiđinni milli Landmannalauga og Ţórsmerkur og ţeim áföngum sem eru á leiđ. Međal ţeirra er Hrafntinnusker. 

Réttara hefđi veri ađ segja ađ Hrafntinnusker sé suđur af Landmannalaugum eđa ţá norđan viđ Álftavatn.

Svo vćri ágćtt ef blađamađur mbl.is og blađamađur visir.is vendu sig af hinni ljótu frćđimannamállýsku. Best vćri ađ hann lćsi og tileinkađi sér reglur Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra. Á bloggi hans eru mjög skýrar og góđar reglur sem flestir ćttu ađ geta tileinkađ sér.

Reglur Jónasar (www.jonas.is) um stíl:

  1. Skrifađu eins og fólk, ekki eins og frćđimenn.
  2. Settu sem víđast punkt og stóran staf.
  3. Strikađu út óţörf orđ, helmingađu textann.
  4. Forđastu klisjur, ţćr voru sniđugar bara einu sinni.
  5. Keyrđu á sértćku sagnorđi og notađu sértćkt frumlag.
  6. Notađu stuttan, skýran og spennandi texta.
  7. Sparađu lýsingarorđ, atviksorđ, ţolmynd og viđtengingarhátt.
  8. Hafđu innganginn skýran og sértćkan. 

Á bloggi Jónasar eru margar lexíur sem blađamenn ćttu ađ lesa yfir. Margar ţeirra eru ţannig ađ skynsamlegra vćri ađ skrifa ekkert fyrr en ađ loknum lestri ţeirra. Enginn nćr ţó góđu valdi á skrifum nema međ mikilli ćfingu. Góđur blađamađur verđur enginn nema sá sem hefur víđtćka ţekkingu og góđa ályktunarhćfni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Tek undir ađ ađ mađur á sextugsaldri telst fjandakorniđ ekki aldrađur! Ţađ hefur hingađ til ekki veriđ almennur skilningur.

Frávik frá almennum viđmiđum um aldur, hrörnun og helgan stein kunna ţó ađ eiga rétt á sér. Tók í fyrsta skipti ţátt í Laugavegsmaraţoni um síđustu helgi, sextugur ađ aldri. Tćpum hálftíma á undan mér var sjötíu og tveggja ára gamall geđlćknir. Ég fullyrđi ađ hann er ekki aldrađur - og helgast ţađ af líkamlegu ástandi hans, ekki síđur en huglćgri ímynd af eigin getu og fćrni.

Flosi Kristjánsson, 22.7.2011 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband