Er munur á okurverđi og okurverđi?

Af nokkrum góđum greinum í Morgunblađinu í morgun, ţriđjudag, er ástćđa til ađ vekja athygli ţeirri eftir Jónas Gunnar Einarsson, rithöfund á blađsíđu 20. Hann hamrar reiđilega á lyklaborđiđ vegna greinar sem Gunnar Baldvinsson, framkvćmdastjóri Almenna lífeyrissjóđsins, ritađi í blađiđ fyrir viku. Jónas segir:

GB kyrjar ţar enn gamalkunnugt okurversiđ, heilagt vers enn grundvöllur verđlags á íslenskum húsnćđislánum á frummarkađi međ veđskuldabréf á Íslandi.

Okurversiđ svona: „Jafnverđmćtar krónur til baka međ sanngjörnum vöxtum.“ Sjá Mbl. 12. júlí 2011 bls. 17. Hljómar dálítiđ eđlilegt og sanngjarnt en er í raun og sann stćrsta og illvígasta kerfisvilla íslenska hagkerfisins.

Ef spurt af hverju er svariđ ţetta: Vegna ţess ađ um leiđ og ţetta vers er samţykkt eđlilegt og sanngjarnt vers sem grundvöllur verđlags húsnćđislána á frummarkađi, er um leiđ veriđ ađ samţykkja ađ velta allri ábyrgđ af allri verđlagsţróun á allri vöru og ţjónustu á allri plánetunni yfir á kaupendur íslenskra húsnćđislána. [...]

GB ber saman verđ á tveimur vörum: verđtryggđ og óverđtryggđ húsnćđislán. Verđlaging á hvortveggja í höndum seljenda á frummarkađi og verđ beggja vörutegunda alrćmt okurverđ, miđađ viđ verđ á húsnćđislánum í öllum okkar nágrannalöndum. GB ber ţví saman okurverđ og okurverđ. Segir svo annađ verđiđ heldur skárra. Í meira lagi fróđlegt, eđa hvađ? 

 Jónas spyr hvađ sé nú eiginlega ađ ţessari ţjónustu sem kallast húsnćđislán og svarar spurningunni međ ţessum orđum:

Í fyrsta lagi er okurverđ aldrei eđlilegt og sanngjarnt.

Í öđru lagi er aflausn frá áhćttu ţverbrot á ţví sem eđlilegt er og sanngjarnt í viđskiptum, ekki síst á fjá málamörkuđum, ţar sem verđlag vöru rćđst af áhćttu og stendur í beinu samhengi viđ ábyrgđ og traust.

Ţriđja vitleysan ofin ţessari vöru er hve ferlega hvetur ţráđbeint seljendur verđtryggđra húsnćđislána á frummarkađi (sem og alla kaupendur verđtryggđra húsnćđislána á eftirmarkađi, ţar međ taliđ lífeyrissjóđina) til ţess öfugmćlis ađ stuđla sem hrađast og best ađ verđhćkkunum, og ţar međ verđbólgu og hćkkun neysluverđsvísitölu, ţví ţá verđur arđsemin hćrri (hćrri tekjur seljenda = ţyngri greiđslubyrđi kaupenda) af seldum lánum (sem og ávinningur kaupenda á eft- irmarkađi). Ţessi súperhvati fer ţannig alveg ţvert gegn verđbólgumarkmiđum Seđlabankans sem og allri viđleitni til faglegri efnahagsstjórnar hérlendis.

Síst skánar síđan ef rannsökum vítisvél reikiútreikninganna m.v. Ólafslög, eignaupptökuna, einhliđa skilmálana, mismunun kaupenda, o.fl., ţ.m.t. brot á jafnrćđisreglu og eignaréttarákvćđum stjórnarskrár.

Í grein sinni kemur Jónas inn á mjög viđkvćm mál sem varđa allan almenning. Vandinn hefur veriđ sá ađ eignamyndun í húsnćđi er mjög hćg og ástandiđ hefur einfaldlega orđiđ kolgeggjađ eftir hruniđ. Seljendur lána töldu sig hafa himinn höndum tekiđ í hruninu enda brann eigiđ fé í húseignum svo ađ segja upp miđađ viđ óbreytt ástand í gengislánum. 

Ţó eflaust megi gagnrýna ýmislegt í grein Jónasar endurspeglar hún ađ minu áliti engu ađ síđur álit ţorra ţjóđarinnar. Fólk er orđiđ ţreytt á stöđu mála og krefst úrlausnar. Ţví miđur hefur ríkisstjórnin gefiđ út ađ ekkert verđi frekar ađhafst í lánamálum íbúđareigenda og ţar viđ situr.

Ég ţori eiginlega ađ veđja húfunni minni upp á ađ íbúđalánavandinn muni verđa ţađ sem mestu máli skiptir í nćstu ţingkosningum. Ţá er hćtt viđ ađ margir stjórnmálaflokkar fái falleinkun hjá ţjóđinni, og ekki ađeins ríkisstjórnarflokkarnir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband