Gosmökkurinn í 5,5 km hæð

Talsvert villandi er að nota fet enda ættu blaðamenn að vera snöggir að finna út að 18.000 fet eru um 5,5 km.

Gosmökkurinn er því ansi hár. Á fyrsta degi gossin 2. nóvember 2004 náði mökkurinn mest upp í 13 km hæð. Hann er því aðeins hálfdrættingur ennþá, en gosið er aðeins að byrja. 


mbl.is Náði um 20 þúsund feta hæð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sex klukkustunda gamalt þegar þetta er skrifað

Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband