Gjörbreytir viđhorfi fólks, segir framsóknarmađurinn

Davíđ Oddsson hefur haldiđ sér ađ mestu til hlés og ekki tjáđ sig um einstaka atburđi sem gerđust í hans tíđ í Seđlabankanum. Fyrir vikiđ hefur alls kyns lýđur náđ ađ breiđa út sögusagnir um störf hans og viđskilnađ viđ bankann. Ţví miđur hefur hann ekki hirt um ađ leiđrétta nema lítiđ brot af slíku. Sannleikurinn kemur ţó alltaf betur og betur í ljós.

Í frétt mbl.is hefur blađamađur ţetta eftir Höskuldi Ţórhallssyni ţingmanni Framsóknarflokksins:

Ég tel ađ ţađ sé mjög mikilvćgt ađ fá trúnađi aflétt af hluta samtalsins,“ segir hann. Samtaliđ eigi erindi viđ almenning, sem verđi ađ fá tćkifćri til ađ meta sjálfur hvađ hafi fariđ á milli Davíđs og Kings.  „Ég tel ađ ţćr upplýsingar sem koma fram í samtalinu geti gjörbreytt viđhorfi fólks um ţađ hvort viđ eigum ađ borga Icesave eđa ekki,“ segir Höskuldur.  

Höskuldur virđist telja ummćli breska seđlabankastjórans afar merkileg og ţau eigi erindi í opinbera umrćđu á Íslandi. Hafi sá breski ekkert ađ fela ćtti honum ađ vera í lófa lagiđ ađ heimila ađ minnsta kosti birtingu á ákveđnum hlutum ummćla sinna og halda ţeim eftir sem bankaleynd á ađ hvíla á. En kallinn er hinn ţverasti og neitar allri birtingu. Ţađ bendir einfaldlega til ţess ađ samviska hans er slćm.

Björn Valur Gíslason, ţingmađur VG, skýlir sér á bak viđ leyndina og lćtur í ţađ skína ađ ekkert breski seđlabankastjórinn hafi ekkert merkilegt sagt á upptöku símtalsins. Ţetta er ómerkilegt bragđ Björns vegna ţess ađ ómögulegt er ađ sanna fullyrđingu um annađ nema ađ birta ummćlin orđrétt og hann skákar í ţví skjólinu ađ ţađ verđi ekki gert og máliđ dautt eins og krakkarnir segja. 

Auđvitađ á ađ birta ţessi ummćli. Ţau skipta máli í umrćđunni um hruniđ ţó ekki sé nema vegna ţess ađ ţau varpa ljósi á stöđu mála fyrstu dagana í október 2008.


mbl.is Segir samtaliđ eiga erindi viđ almenning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Eins og ţú víkur ađ, ţá hefur ţađ veriđ meginiđja ansi margra fylgjenda núverandi ríkisstjórnar ađ stunda ţá iđju sem ég kalla ađ "ţjappa moldina á gröf Davíđs Oddssonar".

Núna kannast enginn viđ ađ hafa tekiđ ţátt í ţví ćvintýri sem hófst viđ gildistöku EES-samningnsins, en tala ýmist um frjálshyggju eđa nýfrjálshyggju og benda á einn og ađeins eins blóraböggul.

Reyndar hefur einn stjórnmálamađur nefnt "Blairisma" og ţannig óvart bariđ á fingurinn á sér, en enginn virđist hafa tekiđ eftir ţví og ţess er vandlega gćtt ađ "Blairistinn" sjáist sem allra minnst.

Vonanadi kemur eitthvađ krassandi úr út ţessu!

Flosi Kristjánsson, 25.1.2011 kl. 15:27

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Blairismi varđ til ţegar Verkamannaflokkurinn í Bretlandi föttuđu einkaframtakiđ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 25.1.2011 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband