Vandinn er að komast aftur til baka

Rauða línan kemur frá ríkisstjórn norrænnar velferðar. Utan hennar er ójafnvægi hrunsins, innan er fyrirheit um betri tíð, lausn á Icesave, hærri laun, meiri samneyslu, ekkert atvinnuleysi og allt annað sem fyrirfinnst í orðabók þeirra sem kenna sig við alþýðuna ...

Meira að segja gæsirnar þora ekki yfir rauðu línuna. Alþýðan er þar fyrir innan og veit nú að fyrirheitin hafa ekki staðist.

Hvernig í ósköpunum er hægt að komast út úr rauða hringnum? 


mbl.is Gæsirnar þora ekki yfir rauðu línuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband